Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 19 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Víkingur vann í slökum leik — en FH leíddi lengst af Á laugardaginn léku saman FH og Víkingur i 1. deild kvenna í íþrótlahús- inu vio Strandgötu i Hafnarfirði. Víkingur sigraoi mefi 16 mörkum gegn 14 mörkum FH. Stelpurnar úr Hafnar- liroi voru Iveimur mörkum yfir i hálf- leik, 10—8. Víkingur skoraði fyrstamark leiksins Eiríka Ásgrímsdótlir var þar að verki, I—0. Kristjana Arad., jafnaði fyrir FH úr víti, 1 — 1. Íris Þráinsdóttir kom Staðan í 1. deild kvenna Stuoan i 1. deild kvenna er nú þannig eftir leiki síAustu tveggja helga. Grindavík-Valur 22—23 KR-Haukar 10—11 FH-Vikingur 14—16 Fram 6 6 0 0 113- -64 12 KR 7 4 0 3 109- -81 8 Víkingur 7 4 0 3 120- -100 8 Valur 6 4 0 2 105- -101 8 Haukar 7 4 0 3 99- -100 8 Þór 5 2 0 3 84- -85 4 FH 7 2 0 5 109- -134 4 Grindavík 7 0 0 7 94- -156 0 Víkingi aftur yfir, 2—1. Kristjana jafnar aftur, 2—2. Síðan skorar Kristjana næ'stu þrjú mörk þar af eitt úr víti. Staðan þvi orðin 5—3 FH i. vil. Stelpurnar úr Hafnarfirði voru tveimur og þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik. Þegar tvær mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fékk FH viti. Kristjana bjó sig undir að skjóta, en henni brásl boga- listin i þetta sinn. Þegar tíu sekúndur voru eftir af leiknum skoraði Sigurrós Björnsdóttir fallegt mark af linu eftir sendingu frá Ingunni Bernódusdóttur ÍO—8. Seinni hálfleikurinn var mjög leiðin- legur á að horfa. Mistök á mistök ofan. FH skoraði aðeins fjögur mörk i þeim síðari, en Víkingur átta mörk. Katrín Danivalsdóttir skoraði fyrsta mark hálfleiksins 11—8, FH i vil. FH-stelp- urnar fengu fimmta viti sitt i þessum leik, Kristjana skoraði örugglega í þetla sinn, 12—8. Þá kom að því að Víkingur fengi víti. íris skoraði af miklu öryggi, 12—9. Katrín jók enn mun FH- stúlkna, 13—9. Rúmar fjórtán m mínútur voru eftir af leiktimanum. Vikingur notaði þann tima vel, skoraði sjö mörk á móti einu marki, FH, sem var skorað á síðustu sekúndum leiksins. Víkingur vann þvi þennan leik, 16—14. Mörk FH Kristjana 7/3, Svanhvit 4, Katrín 2 og Ellý I. Mörk Vikings Ingunn 5/1, Eirika 4, íris 4/1, Sigurrós 2, Sigrún og Guðrún I hvor. FH - Víkingur 14-16 (10-8) íslandsmótið f handknattleik kvenna Íþróttahúsið i Hofnarfirði, laugardaginn 19. Janúar. FH-Vikingur 14-16 (11-8). Beztu leikmenn (hæst gefið 10). ÁKheiÖur Hjörloifsdóttir, FH, 7, Jóhanna Guojönsdóttír, Vlkingur, 8 .Krístjana Aradóttir, FH, 7, Sigurrös Bjömsdóttír, VÍk-> ingur, 7, Eiríka Ásgrimsdóttir, Vikingur, 7. FH: Árfhoiöur Hjörioif sdóttír, Katrín Danivalsdóttir, Sólvoig Birgisdótttr, Katrin Póturedóttir, Krístíana Aradóttir, Ellý Erlingsdóttír, Björg GHsdóttir, Anna Öiafsdóttir, Svanhvit Magnús- dóttir, Sigurborg EyjöHsdöttir og Hafdís Sveinsdóttír. Vikingur. Jóhanna Guðjónsdóttir, Anna Vignir, Sigurrós BjÖrnsdóttír, írís Þráinsdóttir, Ingunn Bernödusdóttír, Eiríka Ásgrimsdóttir, Sígrún Olgoirsdóttir, GuðnJn Sigurflurdóttir, Svoinbjörg Hauksdóttir og Anna Bjömsdóttir. „Okkur leizt vel á aðstæður" — sögðu þeir félagar Einar Ásbjörn og Rúnar Georgsson. nýkomnir frá Svíþjóð „Okkur leizt vel á aAstæður í Svi- þjóA, en undirrituAum ekki neina samninga við Forward, félagiA í Öre- bro, sem lagAi fram tveggja ára samn- ing \in okkur sem við gátum þegar gengiA afl, en viA vildum ekki semja nema til eins árs — þar stóA hnifurinn í kúnni," sagAi Einar Ásbjörn Ólafsson, knattspyrnumaAur í Keflavík, sem nýkominn er lieim frá SviþjóA ásamt félaga sínum Rúnari Georgssyni, þegar 1)1!. ræddi viA þá i gærdag, ,,nú og i Bob Starr hættur hjá Fram Bob Starr, umboAsmaAurinn víAfrægi, var ekki á varamannabekkn- um hjá 1 runi og stjórnaAi HAinu eins og údur er Framarar mætlu Val í úrvals- deildinni í gærkvöld. Var ástæAan sú ao Framararnir viklu, sem minnst meA hann hafa þar eA mikil óánægja var nu'rt störf hans. Var nú allt annaA uft sjá til Framaranna, sem böroust einsog Ijón um hvern einasta bolta. Sú barátta sást ekki til HAsins i sioustu leikjum og vildu margir meina aA Bob Starr ælti þar lilui uo máli. Þ.e. leikmenn voru óánægAir mrd hann og vildu hann burt. í staA Starr stjórnaAi Danny Shouse FramliAinu, en bróAir hans, Darrell leikur nico Fram viA mikla lukku. þessari viku koma stjórnafmenn frá Forward til aA semja endanlega; en viA lögAum fram gagntilboA sem þeir eru aA vella vöngum yfir." Forward vann sig upp í ll.-deild á seinasta keppnistímabili og það er tak markið að reyna að vinna sig enn ofar, til að verða ekki siðri en hitt félagið i bænum, Örebro, tjáðu þeir Einar og Rúnar okkur. „Þjálfarar eru tveir hjá meistaraflokki, Bonnie og Tómas Nordahl, sonur Gunnars Nordahls, hins þekkta knattspyrnukappa, sem eitt sinn lék með Albert Guðmundssyni. Tómas var áður lengi með Anderlecht i Belgíu en sneri heim þegar aldurinn færðist yfir hann, Samt er hann sprækur enn þótt 33ja ára sé. Asamt þjálfarastarfinu spilar hahn einnig með Forward og stendur sig vel — reif liðið upp úr þriðju deildinni," sagði Rúnar. Bæði liðin keppa sína deildarleiki á sama veljinum en hafa auðvitað sina æfingavelli — þar á meðal malarvöll sem tjaldað er yfir með uppblásnum tjöldum. Körfuknattleikur, handknatt- leikur og fleiri íþróttir eru iðkaðar á vegum félagsins, þa/ á ineðal isknatt- leikur. ,,Og það lá við að það væri sú iþrótt sem við lékum," sagði Einar, ,,í reynsluleik okkar með félaginu. Kalt var í Sviþjóð og frosinn völlur, alveg glerhált að spila. Þetta var l.-deildarlið og við töpuðumO—2." Ekki vildu þeir félagarnir Ijá sig mikið um hvað fælist i tilboði Forward — það kæmi á daginn. Þó gáfu þeir upp að þeir gætu valið úr störfum sem þeir þyrftu aðeins að sinna fjórar stundirádag. emm. Valgarður Valgarðsson skorar hér laglega eftir linusendingu. FH-ingar voru á þessum tima manni færri en létu sig ekki muna um að auka við forskotið þrátt fyrir það. . • DB-mynd Bjarnleifur. Haukar voru eins og börn í höndum FH-inga -FH sigraði 24-19 eftir að hafa leitt með 9 mörkum um tíma FH-ingar hafa vist varla þurft aA hafa eins litið fyrir sigri gegn Haukum um da^ana eins og er liðin mættust i 1. deild Islandsmólsins í handknattleik i iþróttahúsinu í HafnarfirAi á laugar- daginn. FH sigraAi 24—19 cflir aA hafa leitt 12—9 i hálfleik. Sigur FH var allan timann mjög öruggur og i raun miklu öruggari en lokatölurnar segja til um. Mestur varA munurinn 8 mörk, 20—12, en iiiulir lokin slökuAu þeir á og þá tókst Haukunum örlítiA aA bjarga and- litimi. Haukarnir eru því lausir viA allar áhyggjur af íslaridsmeistaratitlinum hafi þær nokkurn tímann veriA fyrir hendi fyrir þennan leik. FH hins vegar fylgir Vikingunum eins fasl eftir og hægt er aA búast við og ekkert liA hefur komiA jafn skemmtilega á óvart i vetur ogFH. Það var Árni Sverrisson, sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Hauka á laugardag, en FH svaraði þessu með næstu fjórum mörkum. Kristján Arason skoraði þrjú þeirra og var í miklum ham. Þegar staðan var 5—2 tóku Haukarnir Geir „læriföður" Hallsteinsson úr umferð og á skönimum tíma tókst Haukunum að jal'na metin, 5—5. Menn veltu því fyrir sér hvort FH ætlaði enn einu sinni að falla á þessu gamla bragði. Nei, ekki gegn Haukunum a.m.k. Alla ógnun vantaði i sóknarleikinn hjá Haukunum og vörnin var óþétt. Þó svo að Gunnar Einarson stæði sig ágætlega í markinu í fyrri hálfleiknum varð það fljólt Ijóst að Haukarnir myndu aldrei ná að ógna neitt verulega sigri. FH. FH náði fljótlega aftur 3ja marka forystu sinni, 8—5 og þessi munur hélzt nær óbreyttur út fyrri hálfleikinn. Árni Sverrisson átti einnig fyrsta mark siðari hálfleiksins og breytti stöð- unni i 10—12. FH svaraði nákvæmlega eins og í fyrri hálfleiknum — með l'jórum mörkum og björninn var unninn. Staðan 16—10 og aðeins 6 mínútur liðnar af siðari hálfleiknum. Það var því litið skemmtilegl fyrir Haukaaðdáendur að fylgjast með leiknum. i rauninni er hreint ótrúlegt að sjá hvernig liðinu hefur farið aftur. Sami mannskapurinn og i fyrra en úrslitin lítið i samræmi við það , sem var i fyrra. Líklegasta skýringin er hins vegar sú að Haukarnir séu einfaldlega ekki eins sterkir og af er látið. Liðinu hefur verið spáð velgengni en leikmenn ekki náð að standa undir loftinu. FH-ingarnir hafa aftur á móti vaxið með hverjum leiknum og strax eftir fyrsta leikinn, sem þeir unnu afar óvænt en að sama skapi sanngjarnt, hafa þeir aldrei litið um öxl. Liðið er skipað ungum og barátluglöðum leik- mönnum, sem fórna sér fyrir sína hugsjón. Arangurinn lætur ekki á sér standa. FH er nú i 2. sæti 1. deildar þegar mótið er hálfnað og flest bendir til þess að Iiðið haldi þessu sæti sinu út mótið. Geir Hallsteinsson hefur náðað skapa mjög skentmtilega liðsheild úr hinum tingu og óreyndu leikmönnum sinum. Inn á milli eru svo reyndir kappar og út úr þessu kemur skemmti- leg blanda. Nú ef við höldum áfram með leikinn þá var staðan 21 —13 FH í vil þegar síðari hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður. Haukar skoruðu þá næstu þrjú mörk og áttu möguleika á því l'jórða. Sverrir Kristinsson, sem átti stórleik í marki FH, gerði sér þá litið fyrir og varði viti Sigurgeirs Marteins- sonar. Boltinn hrökk fram á völlinn og . Guðmundur Magnússbn skoraði örugglega. Munurinn prðinn 6 mörk skyndilega í stað fjögurra ef Sigurgeir hefði skorað. Áflur fengu Haukar viti en nú varði Sverrir frá Júliusi Pálssyni. Undir lokin var komið kæruleysi í leik- menn beggja Iiða og þá loksins kom hinn eini og sanni „FH-Hauka" blær yfir leikinn. Hraðinn mikill og mistök á báða bóga. Falleg mörk og góð mark- varzla. Leikurinn i heild sinni reis annars sjaldan upp úr meðalmennsk- unni. Hin slaka frammistaða Hauka vegur þar þungt á metunum. Hjá FH ber fyrst að nefna mark- vörðinn, Sverri Kristinsson, sem varði af snilld allan leikinn. Yngri mennirnir Valgarður og Kristján ásamt Pélri Ingólfssyni og Guðmundi Magnússyni komu allir vel frá leiknum og fyrri hálf- leikur Kristjáns var virkilega sterkur. Á sama hátt var Valgarður slerkur í þeim síðari. Geir skilaði sínu hlutverki vel en var tekinn úr umferð nær allan leikinn. Hjá Haukunum stendur ekki margl upp úr. Gunnar Einarsson varði vel i fyrri hálfleiknum og sýndi þá gamal- kunnug tilþrif. Varnarleikurinn var ekki slíkurað fjalla taki uni hann i l'jöl- niiðlum. Sóknarleikurinn er hins vegar það sem veldur mcstum vonbrigðuni. Haukarnir hafa fram að þessu ekki átt i vandræðum nieð að skora mörk. Níi cr það einnig orðið meiri hátiar vanda- mál. Sóknin er ráðleysislcg og cngin verulcg ógnun. Það var helzl að þeir Árni Hcrmannsson og Júlitis Pálsson ógntiðu citthvað — einkum þó Arni, cn mistök þcirra voru oft slæm. T.d. álti Arni margar rangar sendingar. Það cr greinilcga eitthvað að hjá Haiikinuim og líkast til liggur meinið grafið hjá leikniönntinum sjállum. Það er þvi þeirra verk að kippa hliitiinum í liðinn. Mörk FH: Kristján 9/4, Valgarður 5, Pétur 3, Sænnindur 3, Gtiðnnindur 2, Geir ogÁrni Arnason I hvor. Mörk Hauka: Arni Sv. 5, Jt'ilíiis 4/2, Arni H. 3, Sigurgcir 3/3, Andrcs 2 og Hörður 2. -SSv. Þróttur vann Víking Þróttur sigraði Víking 3—I í 1. deild Islandsmótsins i blaki, í leik, sem fram fór í Hagaskólanum í gærdág. Hrin- urnar fóru 15—5, 16—14, 14—16 og 15—4 fyrir Þrótt. Þá sigraði Vikingur Þrótt 3—1 í 1. deild kvenna. 15—9. 15—10,9—15 og 15—7 urAu úrslitin þar. Loks sigraAi ÍS BreiAablik 3—0 — einnig i I. deild kvenna. Hrinunum lauk 15—10, 15—4og 15—5. FH > Haukar 24-19 (12-9) íslandsmótia i Imndknattloik - 1. deild karia. FH-Haukar 24-19 (12-91. Íþróttahúslfl Hafnarfiröi 19. janúar. Baztu mann: Sverrir Krkmriwon FH, 9, Vakjarður Vokjar«ð«.on FH, 7. Kristjin Arason FH, 7, Ámi Harmannsson, Haukum, 6, Ámi Svenisson Haukum, 9. FH: Svarrir Kristinsson, Haraldur Ragnarsson, Goir HaNstainsson, Pétur IngóHsson, Val garour Valuarðsiun, Kristjén Arason, Guðmundur Magnússon, Sajmundur Stalénsson, Ánii Ámason, EyjoHur Bragason, Magnús Taltsson, Thaódör Skjurðuon. Haukan Gunnar Einarsson, ðlafur Guöjonsson, Hörður Harðarson, Guomundur HaraMsson, Ingimar Haraldsson, Aml Harmannsson, Aml Svarrisson, Júius PAisson, Andrés Kristjans- son, Þorgair Haraldsson, Skjurgoir Martainsson, Stafán Jönsson. Dömarar voru þair Olafur Staingrimsson og Ami Tömasson. FH fékk 4 viti - nýtti öH. Haukar fangu 7 vfti — nýttu S. Sverrir varði fra Skjurgair og Júlusi. Ffomm FH-ingum var vikið af vslli — Guðmundi tvivagis, Kristjani og SsamundL Tvaknur Haukum, Ama H. og Inglmar. Átiorf ondur um 900.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.