Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 23 k) KTER ÚDONNEU Gullfroskurinn getur aðeins verið frá Saragam og það segir meira en mörg orð. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, simabekkur, rúm ogfl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. 1 Bílaþjónusta Bilaþjónustan Borgartúni 29. Höfum opið frá 9 til 10 alladaga.Sími 18398. Fasteignir Til sölu er 96 fermetra, 3ja herb. íbúð á neðstu hæð í þribýlis- húsi í Grundarfirði. Nánari uppl. í síma 93-8761. Safnarinn Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 1 Til bygginga Mótatimbur til sölu. Sími 12587. Steypuhrærivél. Óska eftir að kaupa litla steypuhrærivél. Uppl. í síma 82063 eftir kl. 7. 1 Bátar 8 Óska eftir að kaupa bátsvél, 8—12 hestöfl. Uppl. í síma 19506. Óska eftir að kaupa 2—3ja tonna trillu með disilvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—550. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, sími 76080. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. simar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót,jog góð þjónusta. gerum i'öst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269. 23 feta hraðbátsskrokkur til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. ef samið er strax. Uppl. í sima 32779 eftir kl.6. Disilvélar í báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu- kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, s.'mi 53322. Bílaleiga tíilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,"Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílamir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym. Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bíla árg. 79. Uppl. i sima 37226. 5 herb. einbýlishús til sölu á Eskifirði. Uppl. í síma 97-6314. Óskum eftir að kaupa lítið verzlunarhúsnæði eða húsnæði sem mætti breyta í verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—604. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Bifreiðin R-6271, sem er pólskur Fiat árg. 77, skoðaður ’80, er til sölu (númer fylgja). Bíllinn er með nýupptekinni vél (hjá Kistufelli), gott lakk og i toppstandi. Sími 31555. Til sölu stórglæsileg Chevrolet Nova árg. 72, er beinskipt í gólfi með kraftmikilli en lítilli ogspar- neytinni 8 cyl. vél, klædd að innan með flaueli, litað gler, útvarp, ný snjódekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74723 eftir kl. 7. Góður bill: Til sölu Skodi 110 L árg. 76. Vél ekin 24 þús. km. Dráitarkúla. Góð, negld vetrardekk. Uppl. i síma 50370. Til sölu VW 1303, Ameríkutýpan, árg, 73, toppbíll með nýrri vél, nýsprautaður. Uppl. í sima 50942 milli kl. 5 og 7 eða að Selvogsgötu 11, Hafnarfirði, öll kvöld. Cortina árg. ’67 vél úr árg. 70. Selst til niðurrifs eða í heilu lagi. Sími 77301. Óska eftir 4 gira girkassa úr 6 cyl. Vauxhall. Uppl. í síma 11604. Til sölu í Willys kúplingshús, startari, dinamór, grill og álhurðir. Á sama stað er til sölu svefn- sófi. Uppl. í síma 15699 frá 4 á daginn. daginn. Til sölu Lada Sport árg. 78, ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 31653. Til sölu Dodge sendibill árg. 71, talstöð, mælir og stöðvarleyfi fylgir. Uppl. í síma 15284 eftir kl. 7. Lada 1200 árg. 77 til sölu, góður bill sem aldrei hefur skipt um eiganda. Uppl. í síma 53233 á daginn og 53245 eftir kl. 7 á kvöldin. Mazda 818 1978. Mazda 818 Coupé árg. 78 til sölu, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 40253 í kvöld. Óska eftir sendibil, Benz 309-508-608, lengri gerð, með eða án glugga, eldri en árg. 74, eða Hano- mac, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—601. Disilvél. Til sölu lítið notuð Benz 220 dísilvél ásamt 4ra gíra kassa, einnig stólar í 17 manna Benz, afturhásing, fjaðrir o.fl. Allt í góðu standi. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 6 á daginn. Góður bíll. Cortina 1600 L árg. 72 til sölu, nýlega sprautaður, ný bretti og sílsar o.fl. endurbætt. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. ísíma 39143 eftirkl. 19. Saab óskast. Óska eftir Saab 96 árg. 73 eða 74 eða Saab 99 árg. 72—73. Uppl. í síma 74443. Til sölu Moskvitch árg. 72 i þokkalegu ásigkomulagi. Á sama stað er óskað eftir bfl, mætti þarfnast við- gerðar, á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-1580 milli kl. 9 og 18. Verðbréf Verðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð- bólgutímum. Verðbréfamarkaðurinn. Eignanaust v/Stjörnubió, simi 29558. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558. Bflaleiga S. H., Skjólbraut 9 Kópavogi, simi 45477: Leigjum út Mözdur, Daihatsu og Subaru bíla, fólks- og stationbílar. Heimasími 43179. Á.G. Bflaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bflaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715723515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis. Óska eftir Volvo árg. 73—74 GL eða DL í skiptum fyrir Volvo 164 árg. 70 í mjög góðu lagi. Aðeins bíll í mjög góðu standi kemur til greina. Staðgreiðsla á milligjöf. Uppl. gefur Sig. Brynjólfsson, Lundi, sími um Húsavík. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir i Fiat 127, Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Chevrolet ’65 og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 — 19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. i síma 81442. Bflar og varahlutir. 2 stk. 8 cyl. vélar o.m.fl. í Nal. pickup árg. 72, húdd, hægri hurð og 240—300 cub. 6 cyl. vél i Ford pickup 350 árg. ’67—70 og Rambler American árg. ’66, góðir boddíhlutir o.fl. í undirvagn. Ford Fairlane 500 árg. ’67 í heilu eða pörtum, litið um ryð. Margt i Wagoneer, Ford pickup 100 árg. 70, allur yfirfarinn. Traktor með ámoksturstækjum óskast. Uppl. í síma 99-6367. Til sölu Taunus 17 M station árg. 71, skemmdur eftir árekstur, öku fær og allt kram gott, góð kjör eða skipti á dýrari stationbíl. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Til sölu ffánskur Chrysler árg. 72, góður bíll, góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 54069. Mini 75. Til sölu Austin Mini 75 i góðu standi. Uppl. í síma 76650. Galant 1600 GL árg. 77 til sölu, brúnsanseraður, lítur út sem nýr. Ekinn 38 þús. km. Verð 3,8 millj- ónir. Uppl. í sima 92-2198 eftir kl. 5 á daginn. Vauxhall Viva. Varahlutir í Viva árg. 71-75. Einnig boddíhlutir í Viva Sport. Uppl. i sima 41813 eftir kl. 7. Moskvitch 73 í góðu standi, skoðaður ’80, til sölu. Uppl. i síma 45463 eftir kl. 8 næstu kvöld. Lada station árg. 74 góður bíll, skoðaður ’80, til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 44731 eftir kl. 6. Saab 96 árg. 70. Vantar bæði frambretti, framstykki, grill, framstuðara, luktir o.fl. Uppl. í síma 45676 eftirkl. 6. Til sölu Pontiac Catalina árg. 70, verð ca 1900 þús. Skipti á ódýr- ari jeppa eða mótorhjóli. Uppl. gefur Ragnar Elísson á vinnutíma í Frystihúsi KASK, Höfn, Hornafirði. Til sölu VW 1200 árg. 70, þarfnast smálagfæringa. Skipti koma til greina á Cortinu eða álíka bil. Uppl. í síma 53800 ákvöldin. Moskvtich árg. 70 til sölu, gott verð. Á sama stað er til sölu Benz SE 220 árg. ’60. Uppl. i síma 92- 7716 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil skipta á Mercury Comct árg. 74, 2ja dyra, sjálfskiptum, vel með förnum, og Toyota Carina árg. 75 til 76, helzt 4ra dyra. Uppl. í síma 92-7497 eftirkl. 19. Skoda llOLárg 77 til sölu. Ekinn 28 þús. Einnig Chevrolet Nova árg. ’65, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 52192 eftir kl. 19. Til sölu Wagoneer árg. 70. Uppl. i síma 41974 eftir kl. 18. Bíll orkukreppunnar. Citroen 2 VC, braggi, 71 til sölu. Kúpl- ing ný, bill í góðu standi, skoðaður ’80. Verðtilboð. Uppl. i síma 53716. 2 International pickup til sölu. Arg. 72 með framdrifi og 6 manna húsi. Bíll í mjög góðu standi. Einnig er árg. 73, sem þarfnast stand- setningar. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Bronco árg. 73, 8 cyl. ogSport. Uppl. í sima 34214 eftir kl.5. Til sölu Cortina árg. 73 1600 L, 2ja dyra, skoðaður ’80. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. ísíma 18527. Rambler American árg. ’67 til sölu, sæmilegur bíll, verð 300 þús. Uppl. í sima 92-7474 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. 74 í góðu standi, gott lakk. Uppl. í síma 93- 7560 eftir kl. 19. Granada árg. 77 til sölu. Ford Granada (ameriskur), 2ja dyra árg. 77. Vökvastýri og -bremsur, beinskiptur í gólfi (overdrive). Verð kr. 5,8 miilj., skipti á nýlegum minni bil koma til greina. Uppl. í síma 39330 á skrifstofutíma. Óska eftir að kaupa notaðan bíl með 200 þús. kr. útborgun og 100 þús. á mánuði, allt kemur til greina. Uppl. í sima 45258. Volvo 78. Til sölu Volvo árg. 78, sjálfskiptur, út- varp og segulband, nagladekk, ekinn 30 þús. km. Fallegur bill. Uppl. í síma 99- 1160. Til sölu Chevrolet Blazer árg. 70, nýupptekin 307 vél, sjálf- skiptur, aflbremsur og aflstýri, mjög góð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 72398 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.