Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. DAGBLAÐIO EB SMÁAUGLYSIAIGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Springdýna, vel með farin, til sölu af sérstökum ástæðum. Stærð 2x l,55 og þykktin er 20 cm. Uppl. í síma 35896. Talstöð. Landssímatalstöð til sölu, verð kr. I30 þús. Uppl. í síma 51576 á kvöldin. Stór eldhúsinnrétting, notuð, til sölu, 2x3 m á lengd, hvit- máluð með tekkrennihurðum i efri skápum, vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. i sima 43964. Til söl sænskt eldhúsborð og 4 stólar, úr við, kr. ÍIO þús. Einnig hjónarúm, 2 l/2 árs gamalt með spegli, hillum'og skápum, á 140 þús. Uppl. í síma 76638. Til sölu köfunarútbúnaöur, Prófessional kútur, Poseidon lunga, fit, gleraugu, blýbelti og hnifur. Uppl. í sima 98-1353. Til sölu ónotaður Bahco gufugleypir (eldhúsvifta). Uppl. I síma370!2eftirkl. 6. Kafarar. Köfunarbúningur til sölu með öllu til- heyrandi. Tveir loftkútar. Uppl. i sima 42336 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Reinox DU 707 TC sýningavél, 8 mm, super og standard, mjög lítið notuð og vel með farin. Selst á hálfvirði, aðeins kr. 70 þús. Einnig er til sölu nýr svartur og hvitur kanínupels, stærð 36—38. Uppl. I sima 72460. Til sölu Sanyo stuttbylgjuviðtæki með FM, LW, MW og 1,5—30 MHZ og AM. FSB. Pioneer SX 300 útvarpsmagnari, PL 12 D plötu- spilari. Uppl. í sima 74181. TUDOR rafgeymar —já þessir meö 9 líf SK0RRIHF. Skipholti 35 - S. 37033 RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG 29 MYLETO gefur gráum hárum sinn upprunalega lit. MYLETO gegn gráum hárum. PÓSTSENDUM RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG 29 SÍM112725. Skápur i 3 pörtum. Bar og sandblástursgler, fallegur, úr hnotu; Philips sjónvarpstæki, 2 ljósa- krónur, baðsett og ýmislegt fleira til sölu vegna brottflutnings. Förum á fimmtu- dagsmorgun svo þetta eru siðustu for- vöð. Uppl. í síma 36508 frá kl. I—9. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa rennibekk fyrir járn. Æskileg lengd milli odda I—2 m og þvermál ca 13—16 tommur, gatþvermál helzt ekki minna en 2 tommur. Uppl. í síma 99-5313. Óska eftir að kaupa eða leigja byggingakrana. Uppl. í síma 54524 og 52248. Flugvélaeigendur athugið. Óskum eftir lítilli flugvél, má vera gömul og þarfnast talsverðar viðgerðar. Stað- greiðsla. Vinsamlegast hringiö í sima 95- 5458 eða 95-5313 eftir kl. 19 á kvöldin. Krókavigt, 2ja tonna, óskast. Vélaverkstæði J. Hin- riksson Súðarvogi 4, simi 84380 og 84677. Grásleppunet. Vil kaupa 60—80 grásleppunet, einnig grásleppunetaspil. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-538 tlltU panel á tiúslð Smellupanell er nýstárleg utanhússklœöning sem býður upp á otruloga fjölbreytni i útliti. * AuSveld og fljótleg uppsetning. — Honnuð sórstaklega tyrir þá. sem vilja klæða sjálitr. * Engir naglahausar til lýta. — Smellupanelnum er smellt ð sérstakar uppistoður. * Loftræstmg milli klæðningar og veggjar. — Þurrkar gamla veggtnn og stóðvar þvi alkaliskemmdir * Láróttur eða Iððréttur panell i 5 litum. — Báðar gerðir má nota saman. Skapar otal útlitsmoguleika. * Efnið er sænskt gæðastál. galvaniserað með lakkhúð ð inn- hlið. Nfðsterk plasthúð á úthlið. * Allt i einum pakka; klæðning. horn. hurða- og dyrakarmar. — Glöggar og einfaldar leiðbeiningar ð islensku. Hringið eða skrifið stras eltir nðnari upplýslngum. Ath. Sérstakur kynningaralslðttur til 15. lebrúar n.k. Simi 75253. Sjðltvlrkur simsvari utan skrllslolulima tekur vlð skllaboSum. ViS hrlngjum siðan i þig. RKRRR /f Box 9030,129 Reykjavik Kaupi bækur, íslenzkar og erlendar, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkört og gamlar Ijósmyndir, skjöl, handrit, teikningar, vatnslitamyndir og málverk, gamlan tréskurð og gömul leikföng. Veiti aðstoð við mat á dánar og skiptabúum. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. I Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sínii 15644. 1 Fatnaður D Auglýsing til þeirra sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að komast sjálfir I búðir: Er með kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á góðu verði, kem heim til þeirra sem þess óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. Geymið auglýsinguna. H—454. 1 Fyrir ungbörn Til sölu barnavagga (frá Fifu, Klapparstíg), brún að lit, verð 50 þús., einnig Spira svefnbekkur, verð 35 þús. Uppl. í sima 85325. Óska eftir að kaupa stóran svalavagn. Á sama staðer til sölu borðstofuskenkur. Uppl. í síma 77039. I Húsgögn i Til sölu stálkojur. Uppl. í síma 53116 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu skenkur. Uppl. í síma 82506 eftir kl. 4. Eins manns svefnsófi til sölu. Sími 40256 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa ódýrt, notað barnaskrifborð, gjarnan heima smíðað. Til sölu notaður svefnbekkur, lengd 1,90 m. Uppl. i síma 85836. Sænskt útskorið sófasett til sölu. Uppl. í sima 76069. Til sölu litið notað hjónarúm, breidd 170 cm. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu; Sófasett, sófaborð, hillusamstæður, Pioneer hljómtæki. Uppl. í síma 43316 eftirkl. 7. Hjónarúm og barnarúm til sölu. Uppl. í sima 24207. Eigum eftir nokkur sófasett og svefnbekki á mjög hagstæðu verði. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoSkápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og 17198. 1 Heimilisfæki i Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Uppl. i síma 45947 eftir kl. 6. Candy þvottavél, sem ný, til sölu. Uppl. I sima 37340 eftir kl.4. Til sölu AEG gufugleypir, eldavél með 4 hellum og mjög fullkom- inn AEG tvöfaldur bakarofn. Uppl. í síma 72398 eftirkl. 19. Til sölu eftirfarandi ársgömul Marantz hljómtæki: 6110 plötuspilari, 226B útvarpsmagnari, HD 550 hátalarar, Koss teck 2 heyrnartæki. Greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 71262 í dag og næstu daga. Til sölu ný stereohljómtæki, gerð Crown, sambyggt segulband, plötu- spilari og útvarp. Fæst á tækifærisverði gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 85315. Til sölu Sony STR-7065 útvarp/magnari (styrkleiki max. 380 W), verð 460.000. Uppl. ísfma 18461. Til sölu hljómflutningstæki, 1 árs gömul, mjög vel með farin. Uppl. í sima 76638. Stereótæki óskast keypt. Mega vera biluð. Uppl. í síma 83645. I Hljóðfæri D Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, slmi 13003. Yamaha orgel. Til sölu mjög vel með farið rafmagns- heimilisorgel með trommuheila o.fl. Uppl. í síma 54095 eftir kl. 7 á kvöldin. Gibson ES. Til sölu góður Gibson ES 335 gítar, lítur mjög vel út. Uppl. I síma 42336 i kvöld ognæstu kvöld Til sölu Fender Bassman 100 bassamagnari ásamt hátalaraboxi. Uppl. I síma 36275. Til sölu nýr vibrafónn. Uppl. i síma 18601. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkarstig 16, sími 17692. Vetrarvörur i Til sölu: 1 par K-2 Comp 710, lengd 170, 1 parK- 2 Comp 710, lengd 175 cm. Bæði skiðin eru með Look N 77 öryggisbindingum, 2 pör skíðaskór Nordica, stærðir 6 1/2 og 7 1/2. Uppl. i síma 52737. I Antik i) Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Ljósmyndun D Óska eftir að kaupa gamla Leica eða Rolleyflex myndavél. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—466. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. 1 Dýrahald I Páfagauksungar til sölu, litrikir. Uppl. í síma 41882 næstu daga. Kópavogur. I Hjól Til sölu Kawasaki Z 1000 árg. ’78. Uppl. í síma 98-1634.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.