Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir D Uverpool hefur ekki unnið á Highfield Road sl. sjö ár! — meistaramir máttu þola tap fyrir „unglingaliði” Coventry. Lítið um óvænt úrslit að ððm leyti 11 it'h field Road í Coventry hefur ekki rcynzt l.iverpool vel í ge)>num árin og cngin hreyting varð þar á er meistar- arnir sóttu þá „Ijósbláu" heim á iaugardaginn. Coventry náfli sínum be/.ta leik i langan tíma og lagdi meistarana aó velli 1—0, mefl marki hins tvituga varnarmanns Paul Dyson. Sigur Coventry kom talsver! á óvart — ekki sízt fyrir þá sök, að alger upp- stokkun var gerð á lirtinu. Alls voru sex leikmenn undir 21 árs aldri í liöinu og hinir sterku miöherjar lan Wallaee og Mick Ferguson mega nú muna sinn fífil fcgri. Wallace kom afl vísu inn á i leikn- um en Kerguson komst ekki lengur í lirtiö. Mark D>son kom strax á 6. mínúlu og sigur Coventry var fyllilega veröskuldaður. Livcrpool hefur ekki unnió i síöustu 7 heimsókn- um sinum til Highfield Road — 4 jafn- lefli og 3 töp. Greinilegt er nú hins vegar art leikmenn I.iverpool eru meö allan liugann viö leikina viö Forcst. Liöin eiga aö leika þrjá leiki innbyröis á skömmum tíma. Á morgun leika þau saman í deildabikarnum — fyrri leikinn í undanúrslilunum — á næsla laugar- dag leika þau svo saman í 4. umferö bikarsins á City Ground í Nottingham. Síöan leika þau svo enn saman í síöari leiknum i undanúrslitunum. Forest hefur haft sterkt tak á Liverpool eflir aö liöiö komst aftur i I. deildina og greinilegt er nú aö leikmenn Livcrpool ótlasl þessa leiki mjög. Annars var það vetur konungur sem var atkvæðamestur í ríki Elísabetar drottningar á iaugardaginn. Fjölda- mörgum leikjum varðað fresta — þar á meðal 4 í I. deild og 3 i 2. deild. Áður Mike Channon skoraði sitt 200. deilda- mark i leiknum gegn Manchester City. en við höldum lengra er ekki úr lita á úrslitin: vegi að' 1. deild Arscnal — Derby 2—C Brighton — Totienham 0—2 Bristol City — Ipswich 0-3 C'oventry — Liverpool 1—0 Crystal P. — Wolves 1—0 Everton — Stoke frestað, Leeds — Nottingham Forest 1—2 Manchester U—Aston Villa frestað Norwich — Middlesbrough freslað Southampton — Manchester C 4— L West Brontwich — Bolton freslað 2. deild Birmingham — Chelsea Irestað Cambridge — Sunderiand 3—3 Fulham — QPR 0-2 Newcastle — Orient 2—0 Notts County — Leicester 0—1 Oldham — Burnley frestað: Shrewsbury — Cardiff 1—2' Watford — Bristol Rovers 0—0 West Ham — Preston 2—o; Wrexham — Charlton 3-2j Swansea — Luton Irestað 3. deild Blackpool — Southend 1—0 Blackburn — Wimbledon 3—0 Brentford — Sheffield Wed. 2—2 Bury — Exeter .3—0 Colchester — Chesterfield 0—1 Gillingham — Carlisle 1 — 1 Mansfield — Barnsley frestað Millwall — Chester 3—1 Plymouth — Grimsby 1 — 1 Reading — Oxford frestað Sheffield U — Hull City I —1 Swindon — Rotherham frestað 4. deild Darlington — Hartlepool 0—1 Newporl — Huddersfield 2—2 Torquay — Doncaster 2-2 Öllum öðrum leikjum frestað. 200. mark Mick Channon Southampton tók Manchester City heldur betitr i karphúsið og það er langt siðan City hefur verið jafn yfirspilað' eins og á laugardaginn. Þrátt fyrir það var staðan um tíma 2—1 Southampton í vil og siðari hálfleikurinn hálfnaður, Þá settu „Dýrlingarnir” allt á fulla ferð og þrátt fyrir stórleik Joe Corrigan i marki City varð tapið ekki umflúið. Það var Mick Channon, sem skoraði fyrsta mark leiksinsá 10. minútu. Þetta mark var fyrir margra hlula sakir merkilegl. Þetta var 200. deildamark Mick Channon og hans 161. deildar- mark fyrir Southampton. Það er nýlt félagsmet. Hldra metið átti sá kunni kappi Terry Paine. Hann skoraði 160 mörk fyrir Southampton á löngum ferli sínum. Marki Channon var fagnað vel og innilega — ekki sizt fyrir þær sakir að hann var að skora gegn sinum gömlu félögum. Channon hóf feril sinn Celtic eykur enn for- ystuna í Skotlandi Þaö voru ekki merkileg tilþrif i sko/ku úrvalsdeildinni um hclgina. Aöeins Iveir leikir af fimm fyrirhuguö- um fóru fram og staöan breyttist aö sjálfsögöu lítiö viö þaö. Aberdeen og Celtic geröu markalaust jafntefli á Pitlodrie — heimavelli Aberdecn. liö Celtic var þannig skipaö i leiknum: l.alehford, Sneddon, McGrain, McAdam, McDonald, McLeod, Provan, Aitken, Doyie, Lennox og Sullivan. Jóhannes Eövaldsson cr því enn á varamannabekknum. Hinn leikurinn, sem fram fór var leikur Morton og Kilmarnock á heima- velli Morton. Gestirnir komu þar veru- lega á óvart, sigruöu 2—1 og unnu þar meö sinn fyrsta útisigur á keppnistíma- bilinu. Staöan í úrvalsdeildinni er þá þessi: Cellic 21 12 6 3 40—18 30 Morlon 22 11 4 7 40—29 26 St. Mirren 20 8 6 6 30—33 22 Aberdeen 18 8 4 6 30—21 20 Rangers 22 8 4 10 31—31 20 Kilmarnock 20 7 6 7 23—30 20; Patrick 20 6 7 7 25—30 19 Dundee 19 8 2 9 29—40 18 Dundee Utd. 20 6 5 9 25—22 17 Hibernian 20 3 4 13 19—38 10 Trevor Francis skoraði sigurmark Forest gegn Leeds á Elland Road. hjá Soulhampton og lék þar í mörg ár áður en hann fór til City og dvaldist þar um tveggja ára skeið. Honum vegnaði ekki allt of vel í stórborginni og tók því fegins hendi er Southampton vildi fá hann aftur. Sókn Southampton var gcysilega þung í fyrri hálfleiknum og eigi sjaldnar en 5 sinnum sýndi Corrigan í marki City snilldartakta er hann varði þrumufleyga frá framherjum South- ampton. Staðan var því óbreytt i hálf- leik og áhorfendur á „The Dell” klöppuðu Corrigan óspart lof i lófa er hann gekk af vellinum i leikhléi. Það tók „Dýrlingana” hins vegar aðeins fimm mínútur að skora mark i siðari hálfleiknum. Það var gantla kempan Alan Ball, sem skoraði, en hann hefur lýst þvi yfir að hann muni leggja skóna á hilluna í vor. Þetta mark hleypti miklu fjöri i leikinn og cnn hertu leikmenn Southampton sóknina. En siðan skoraði City eins og þruma úr heiðskíru lofti. Ivan Golac var einn með knöttinn að þvælast og lét Paul Power hirða hann af tánum á sér. Power geystist af stað og þrátt fyrir að Wells markvörður reyndi að loka markinu tókst honum að skora laglega. Staðan skyndilega 2—I og allt gat gerzt. City tókst hins vegar ekki að bæta við fleiri mörkum en það tókst Southampton aftur á móti tvívegis. Á 81. minútu hafði Dave Watson betur i ejnvígi við Corrigan og skallaði knöttinn í netið, 3 — I. Fimm minútum siðar skoraði svo ungur nýliði, Steve Moran að nafni, fjórða mark Southampton. Moran þessi er aðeins 18 ára gamall og hann var aðeins búinn að vera inni á vellinum i tæpa minútu er hann skoraði með sinni fyrstu spyrnu. Sannkallað draumamark fyrir þennan unga leikmann. Öruggur sigur Southampton, 4—I. Forest að hressast Nottingham Forest virðist óðum vera að hressast eftir afleitt gengi um tima. Þrátt fyrir að svertinginn Terry Connor færði Leeds forustuna í leiknum snemma í fyrri hálfleik tókst Forest að hafa á brott með sér bæði stigin. Gary Birtles jafnaði rétt fyrir hálfleik og þegar 6 minútur voru til leiksloka tókst Trevor Francis að skora sigurmark Forest. Leeds var óheppið að krækja ekki a.m.k. í annað stigið en þeir mæltu Peter Shilton i ógnarham og hann varði hvað eftir annað á glæsi- legan hátl. Brighton beið nokkuð óvænt skip- brot fyrir Tottenham á heimavelli sinum Cioldstone Ground. Peter Taylor, sem eitt sinn lék með enska landsliðinu, en hefur átt erfitt upp- dráttar hjá Tottenham lengi vel, lék nú með að nýju og átti ágætan leik. Það var hins vegar snilld Osvaldo Ardiles, sem yljaði áhorfendum mest i kuldan- ttm. Leikni hansog frábærar sendingar kölluðu hvað eftir annað fram dynj- andi lófatak áhorfenda. Bæði mörk Tottenham voru skoruð i fyrri hálf- leiknum. Hið fyrra gerði Ricardo Villa. Fram að þessum leik hafði Brighton aðeins tapað einum leik af 11 síðustu og náð að rífa sig upp af botninum. öruggt hjá Arsenal Arsenal sigraði Derby með tveimur mörkum á 7 mín. kafla í siðari hálf- leiknum. Fyrst skoraði Liam Brady úr vitaspyrnu og síðan bælti Willie Young, miðvörðurinn mistæki, öðru marki við. Arsenal er því i 3. sæti deildarinnar en á enn langa leið fyrir höndum á toppinn. Áhorfendur 32.131. Ipswich er gersamlega óstöðvandi þessar vikurnar en ekki þarf svo sem neitt stórveldi til þess að vinna Bristol City eins og liðið hefur leikið undan- farið. Alan Brazil skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en i þeim siðari bættu þeir Eric Gates og Paul Mariner við tveimur mörkum. Það voru 22.577 áhorfendur er sáu Crystal Palace vinna sinn sigur á Wolves á Selhurst Park. Það var Mick Flanagan, sem skoraði eina mark leiks- ins i fyrri hálfleik. Bæði Palace og Wolves hafa daprazt mjög eftir spræka byrjun. i 2. deildinni var aðalleiknum frestað, leik Birmingham og Chelsea. Newcastle vann öruggan sigur á Orient með mörkum Barton og Connolly. Leicester vann aldrei þessu vanl á úti- velli og var það Strickland, sem skoraði markið. West Ham er á hraðri leið upp töfluna og það voru mörk frá þeim Ray Stewart úr víti og Paul Allen — bæði i siðari hálfleik — scm tryggðu þeim sigurinn gegn Preston. Staðan i deildunum er þá þannig: I. deild 1 iverpool 24 14 7 3 50- -16 35 Manch. U 24 13 7 4 37- -17 33 Arsenal 26 10 10 6 30- -20 30 Southampt. 26 12 5 9 41- -31 29 Ipswich 26 13 3 10 37- -30 29 Nott. Forest. 25 12 4 9 38- -31 28 Norwich 25 9 10 6 38- -33 28 Crystal P 25 9 10 6 28- -25 28 Aston Villa 23 9 9 5 29- -23 27 •Leeds U 26 9 9 8 30- -32 27 Middlesbr. 24 10 6 8 25- -22 26 Totlenham 25 10 6 9 32- -36 26 Coventry 26 12 2 12 38- -43 26 Wolves 24 10 5 9 29- -30 25 Manch. C 25 9 5 11 27- -40 23 Everton 25 6 10 9 30- -32 22 Brighton 25 8 6 11 33- -38 22 WBA 24 6 8 10 32- -35 20 Stoke 24 6 7 II 26- -35 19 Bristol C 26 5 8 13 20- -39 18 Derbv C 26 6 4 16 23- -39 16 Bolton 24 1 9 14 16- -42 II 2. deild Newcastle 26 14 7 5 41- -28 35 Chelsea 25 15 •3 7 44- -28 33 Leicester 26 12 9 5 41- -27 33 l.uton T 25 11 10 4 43- -27 32 Suntderl 26 12 6 8 41- -34 30 West Ham 24 13 3 8 32- -23 29 Birmingh. 24 12 5 7 31- -24 29 Wrexham 26 13 3 10 33- -28 29 QPR 25 11 5 9 45- -32 27 Preston 26 7 II 8 33- -32 25 Swansea 25 10 5 10 26- -32 25 Cardiff 26 10 5 II 25- -32 25 Orient 25 8 9 8 29- -38 25 Notts C 26 8 8 10 35- -32 24 Cambridge 26 6 11 9 36- -36 23 Watford 25 6 9 10 19- -26 21 Bristol R 25 '7 6 12 33- -41 20 Shrewsbury 26 8 3 15 33- -38 19 Oldham 23 6 7 10 24- -30 19 Burnley 25 5 9 11 28- -43 19 Charlton 25 5 7 13 23- -44 17 Fulhant 24 6 3 15 25- -45 15 - SSv. Mike Flanagan skoraði eina mark Palace gegn Úlfunum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.