Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. Veðrið Spáð er áframhaldandi norðaustan átt á landinu. Éljagangur á Norður- og Austuríandi. Þurrt verður að mestu sunnan- og vestanlands. Víöa er hvasst á miðunum, en hokiur hœg- ari til landsins. Frost verður áfram. Klukkan sex í morgun var 4 stiga frost í Roykjavik, Gufuskálum, Akur eyri og Raufarhöfn. Veöur klukkan sex í morgun: i RoykjavB< breytileg átt 1, hoiðrikt og J -4 stig, Gufuskálar norðaustan 7, skýjað og -3 stig, Galtarvitij noröaustan 6, snjóél og -4 stig,| Akuroyri norðvestan 4, ól og -4 stig,) Raufarhöfn norðnorðaustan 6, snjóól og -4 stig, Dalatangi noröaustan 7, snjókoma og -2 stig, Höfn í Hornafirði norðnorðvostan 8, alskýjaö og -2 stig, Stórhöfði I Vestmannaeyjum norðnorðaustan 9, lóttskýjað og -3 stig. Þórshöfn í Færeyjum lóttskýjað og -3 stig, Kaupmannahöfn þokumóða og -1 stig, Osló frostúöi og -2 stig,1 Stokkhólmur alskýjað og -1 stig, London rigning og -3 stig, Hamborg þokumóða og -7 stig, Parfa rigning og 3 stig, Madríd skýjað og 5 stig. Lissa bon lóttskýjaö og 9 stig og veður- skeyti vantar frá New York klukkan sex í morgun. 7 Vésleinn GuAmundsson framkvæmda- stjóri sem lézl 15. janúar sl., var fæddur 14. ágúst 1914. að Hesti i Önundarfirði. Foreldrar lians voru Guðný Arngrímsdótlir og Guðntundur Bjarnason. Vésleinn lauk efnaverk- fræðipróft frá Kaupmannahafnarhá- skóla árið 1940 og réðst þá til starfa til sildarverksmiðju rikisins á Hjalteyri og var verksmiðjustjóri frá árinu 1947 til 1967, er hann réðst sem framkvæmda- stjóri til Kisiliðjunnar. Vésteinn var tví- kvæntur, fyrri kona hans var Elín Guðhrandsdóttir og eignuðusl hau þrjár dætur. Slitn þau samvistum. Síðari kona Vésteins er Valgerður Arnadóttir og lifir hún mann sinn. Áttu þau þrjú börn. Vésteinn verður lagður til hinztu hvildar í Reykjahliðarkirkju- garði i dag. Saemundur Simonarson fyrrverandi simritari, sem lézt 11. janúar, sl., var fæddtir á Selfossi 22. marz 1903. For- eldrar hans voru Sigriður Sæmunds- dóllir og Símon Jónsson bóndi og tré- smiður. Sæmundur lærði símritun og iór að námi loknu til Akureyrar og síðan til Seyðisfjarðar, þar sem hann starfaði til ársins 1941. Fluttist hann þá til Reykjavikur og sarfaði hjá rit- símanum til ársins 1973 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Sæmundur gegndi fjölmörgunt trúnaðarstörfum1 lyrir vinnufélaga sina og var fulltrúi i slarfsmannaráði Landssimans og sal mörg þing BSRB. Sæmundur kvæntist Svanhildi Guðmundsdóttur frá Litlu-Sandvík árið 1930 og eignuðust þau þrjá syni, sem allir eru á lífi og uppkomnir. Hulldór Halldnrsson skipasali, Njáls- götu 59, lézt í Borgarspitalanum 11. jan. sl. og hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey. Jón Stefán Guðmundsson, Hátúni 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. jan. kl. 1.30. Helgi Símonarsson, Grænukinn 18, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju á morgun, þriðjudag, kl. 14.00. Óskar Snorrason, Eyjahrauni 41 Þorlákshöfn, er lézt 13. jan. sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, þriðjudag, kl. 13.30. Árshátíð Snæfellinga og Hnappdæla vcröur haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Mcdica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán Jóh. Sigurðsson framkvæmdastjöri, ólafsvik. Aðgöngu miðar hjá Þorgils miðvikudag og fimmtudag kl. 16.— 19. Árshátíð FÍS Árleg árshátið Félags islen/kra stórkaupmanna verður haldin laugardaginn 26. janúar nk. i Lækjar hvammi Hótel Sögu og hefst kl. 19. Dagskrá: Lystauki á barnum Borðhald Skemmtiatriði Dans. Sérstaklega er vel vandað til matscöils og skemmtiat riða. Meðal skemmtikrafta er Ómar Ragnarsson. Árshátíð Stangaveiði- félags Hafnarfjarðar verður haldin i Gafl-lnn laugardaginn 26. janúar. Nánarauglýst siðar. Sýningar Tvær listsýningar að Kjarvalsstöðum ' Laugardaginn 19. janúar var opnuð sýning að Kjar valsstöðum á bandarískum veggspjöldum, „Poster Art USA” og mun hún standa til sunnudagsins 10. fcbrúar. Sýning þessi er bandarisk farandsýning, sem farið hcfur viöa um lönd og vakiö mikla athygli. Hingað til lands kemur hún fyrir tilstilli Mcnningar stofnunar Bandarikjanna. Á sýningunni eru 34 verk eftir 23 listamenn. þar á meöal eru margir af fremstu lislamönnum Banda rikjanna, svo sem Joseph Alberts, Roy l.ichtenstein. Georgia O'Keeffe, Alexander Caldcr, Saul Steinberg. Willem de K Kooning. Louise Nevelson, Robert Rauschenberg, Jasper Johns, Mark Rothko og Milton Glaser. Sýningin er i anddyri Kjarvalsstaða. I Vestursal er Einar G. Baldvinsson listmálari með yfírlitssýningu á verkum sínum til 27. jan. í Austursal eru málverk. teikningar og vatnslitamyndir eftir Jóhannes Kjarval í eigu Reykjavíkurborgar. Allar sýningarnar eru opnar daglega frá 14—22. Kirsiblómin á Norðurfjalli Hin óvenjulcga leiksýning Þjóðleikhússins, Kirsiblóm á Norðurfjalli, hefur fengið mjög gó»ktr undirtektir áhorfenda sem og allra gagnrýncnda. Er það vonum framar þar eö hér er um hefðbundna japanska leiklist að ræða en sýnir þó að gamansemin er alls staðar söm við sig og Islendingar njóta hennar jafnt þó hún sé færð i austrænan búning. Leikstjóri sýningarinnar cr Haukur J. Gunnarsson og er hann einn af fáum vesturlandabúum, sem hlotið hafa leikhúsmenntun sina i Japan. Með hlutverk fara Sigurður Sigurjóns son, Anna Kristin Arngrimsdóttir. Jón Gunnarsson. Þórhallur Sigurðsson og Árni Ibsen. Alla tónlist sýningarinnar samdi Egill Ólafsjwn cftir strangri japanskri fyrirmynd og er hún flutt af honum sjálfum. Næstu sýningar á Kirsiblómum á Norðurfjalli eru þriðjudaginn 22. janúar og miðvikudaginn 23. janúar. Aðaffuiufir ^ Aðalfundur verður haldinn í skurðhjúkrunarfélaginu fímmtu daginn 24. jan. á Landspitalanum (hliðarsal v/matsal) kl. 20.00. tfrróttir 1 Unglingameistaramót í sundi Unglingameistaramót Reykjavikur vcrður haldið i Sundhöll Reykjavíkur þann 27. janúar nk. Þátttöku tilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 23. jan. Skráningargjald er 400 kr. fyrir hverja grein. Keppt e.- i eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsundstúlkna. 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. telpna 4. gr. 100 m skriðs. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 200 m fjórs. drengja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund sveina 9. gr. lOOm skriðs. stúlkna. 10. gr. 100 m bringus. drengja 11. gr. 4 x 100 m fjórs. stúlkna 12. gr. 4 x 100 m fjórs. drengja Stjornmaíafundir Alþýðubandalag Héraðsmanna Félagsfundur verður haldinn i fundarsal Egilsstaða hrepps miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.00. 1. Fundargerðsiðasta fundar. 1. Vetrarstarf félagsins. 3. Fjármál félagsins. 4. Útbreiðsla vikublaðsins Austurland. 5. Hrcppsmálaráð. 6. Flokksráðsfundur. 7. Önnur mál. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Aðalfundur félagsins veröur haldinn i Áningu fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Félagar: Mætið vel og stundvislega. Aðalfundur Félags framsóknarkvenna Reykjavík verður haldinn að Rauðarárstig 18 (kjallara) fimmtu daginn 24. janúar 1980 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Athygli skal vakin á þvi að tillögur um kjör i trúnaðar stöður á vegum félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, Rauðarárstíg 18. Mætið vel! Framsóknarfélag Reykjavíkur Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Reykja- vikur þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30 að Rauðarár- stig 18. Fundarefni: Nýframkomin lög á Alþingi um Hús- næðismálastofnun rikisins. Framsögumaður: AlexanderStefánsson alþm. Á fundinn munu mæta: Guðmundur Gunnarsson og Þráinn Valdimarsson. Stjórnarmenn í Húsnæðismála stofnun rikisins. Norðurland eystra Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót i Hliðarbæ föstudaginn 25. janúar nk. og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknar flokksins, og kona hans, Edda Guömundsdóttir, verða gestir kvöldsins. Jóhann Danielsson syngur einsöng. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Stein gríms Stefánssonar lcikur fyrir dansi. Miðasala frá kl. 14—18 21.—24. janúar í Hafnarstræti 90. Simi 21180. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni Alþýðubandalag Akraness og nágrennis heldur al mennan félagsfund mánudaginn 21. janúar nk. Dagskrá: 1. Bæjarmálin 2. Kosning i árshátiðarncfnd. 3. önnur mál. HappcSrættS Happdrætti Sjálfsbjargar Aðalvinningur: Bifreið Ford Mustang 79, nr. 24875. 10 sólarlandaferðir með Útsýn, hver á kr. 300.000. 89 vinningar á kr. 20.000 hver (vöruúttekt). 194 15096 27827 477 16400 28144 481 18127 29039 1141 18446 29104 1275 18608 29185 1422 19211 29215 sólarferð 2077 19388 29343 2439 19552 29475 2462 20069 29543 3486 20208 sólarferð 30029 3525 20740 30424 4172 20936 31239 4549 21074 31862 4550 21197 33215 sólarferð 4693 21999 34353 5223 22000 35057 5292 22224 35418 5531 22274 ' 37246 6457 22275 sólarferð 37429 7287 22792 sólarferð 38237 7354 22837 38462 sólarferð 7655 23298 38780 8944 23590 40469 9357 23747 40660 9500 24781 41869 10959 24785 sólarferð 41904 12001 24875 billinn 42135 12525 25068 42591 sólarferð 12836 26081 43534 13323 26210 44402 13988 27019 44695 sólarferð 14672 27191 44713 14752 27809 44988 14903 Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra Hátúni 12. Reykjavik, simi 29133. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið hjá borgarfógeta i bilnúmerahapp drætti Styrktarfélpgs vangefinna 1979. Upp komu þessi númer: 1. vinningur, Ma/da 929 árg. 1980... Y-9047 2. vinningur, Jlonda Accord árg. 1980... R-54063 3. —10. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.000. 1-1458 — K-2257 - R-32355 — E-491 — G-5887 - R-53987 — M-1750— R-56269 Jólahappdrættí SUF Þessi númer komu upp. 1. desember 000979 2. desember 002668 3. desember 000302 4. desember 003251 5. desember 003750 6. desember 000292 7. desember 003859 8. desember 001223 9. desember 000291 9. aukavinningur I. 000966 10. desember 002001 11. desember 003139 12. desember 003988 13. desember 003985 14. desember 002271 15. desember 001234 ló.desember 003521 16. aukavinningur 2. 000907 17. desember 001224 18. desember 002592 19. desember 002530 20. desember 003662 21. desember 002575 22. desember 001267 23. desember 002516 24. desember 002266 24. aukavinningur 3. 003205 Vinninga má vitja á skrifstofu Fram- sóknarflokksinsaöRauðarárstíg 18. Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið hcfur verið i hausthappdrætti Krabbameins félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. sem voru i boði. komu á eftirtalin númer: 115091 DodgcOmni 68800 Saab 99 GL 119300 Citroen C isa Club 46395 Toyota Starlct 1000. Sambyggð útvarps og segulbandstæki. Crown. komu á eflirtalin númcr: 25019.49032.60727.71258. 103927 og 147200. Krabbanicinsfélagið þakkar landsmönnum gi)ðan stuðning fyrr og siðar og óskar þeirn farsældar á nýju ári. Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 22. janúar (ath. ekki mánudaginn 21. janúar) að Hallveigarstöðum kl. 20. Inngangur er frá Öldugötu. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og stundvislega. Takið með ykkur ges'ti. Rauðsokkar mótmæla seina- gangi borgaryf irvalda Á fjölmennum .fundi i Rauðsokkahreyfingunni 17. janúar var samþykkt samhljóða eftirfarandi ályktun: Ársfjórðungsfundur Rauðsokkahreyfingarinnar, haldinn 17. janúar 1980, átelur harðlega seinagang borgaryfirvalda varðandi kaup á fasteigninni Holts gata 7b, til nota fyrir dagvistarstofnun. Fundurinn skorar á borgarráð að ganga nú þegar frá húskaupunum og hraða sem mest opnun dag hcimilisins, sem brýn þörf er fyrir eins og alkunnugt er. Fylkingin mótmælir innrásinni í Afganistan Yfirlýsing hins nýja valdhafa, Karmals, um að gefa þurfi eftir gagnvart borgaralegum öflum til að skapa stöðugleika i landinu, benda eindregið til þess að hér sé um að ræða aðför að alþýðu Afganistan en i reynd stuðning við landeigendaaðal og uppvaxandi borgara stétt þessa lands. Bandarikjunum sem lengi hafa haft áhyggjur af óstöðugleika i þessum heimshluta er innrásin áreiðanlega ekki slikt harmsefni scm af er látið. lnnrásin veitir þeim og öðrum heimsvaldarikjum ein mitt gullvægt tækifæri til að efla hernaðarstöðu sina i átökum viö allþýðu allra landa, jafnvel tækifæri til beinnar hernaðaríhlutunar í löndum þar sem þau hafa ekki treyst sér til sliks vegna andstöðu heima fyrir. Á Islandi reyna afturhaldsmenn nú að nýta þessa atburði til aö tryggja Nato og bandarisku hernaðar maskinuna i sessi hér. Herstöðvaandstæðingar þurfa að láta sér það verða áminngu um aðefla baráttu sina fyrir brottför hersins og úrsögn úr Nato. Efla baráttu sina fyrir þjóðaratkvæði um herinn og Nato. Félagsmenn Dagsbrúnar sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar götu 9sími 25633. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir I Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i simsvörum. lí Skálafelli er simsvarinn 22195. í Bláfjöllum ersimsvarinn 25582. Mótínæla innrásinni í Afganistan Miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga mótmælir harðlega hcrnaðarihlutun Sovétríkjanna í Afganistan. Hún harnar að enn einu sinni skuli stórveldi beita her- valdi til aö skipa málum smáþjóðar, enda er það eitt af mcginatriðum i stefnu Samtaka herstöðvaand stæðinga, að sjálfsákvörðunarréttur þjóða sé virtur. Miðnefndin telur augljóst að Afganir hafi orðið bitbein andstæðra stórveldahagsmuna, sem m.a. birtist i því, að annars vegar leitast Bandarikin við að riða herstöðvanet sitt sem þéttast um Sovétríkin og hins vegar reyna Sovétrikin með öllum tiltækum ráðum að tryggja sér fylgispaka granna. Um leið og miðnefndin skorar á Sovétrikin að flytja her sinn nú þegar úr Afganistan. vill hún minna Islendinga á að þeir geta lagt sitt að mörkum til að rjúfa vitahring þeirra stórveldahagsmuna, sem leitast viö aö skipta jarðkringlunni i eigin áhrifasvæði. En það er að fylkja sér um þau markmið Samtaka herstöðvaandstæðinga að engar herstöðvar vcrði hérlendis og að Klands sé óháð hernaðarbandalögum. Árshátíð ABK Árshátið Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldin i Þinghóli laugardaginn 2. febrúar nk. Þorra matur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst siðar. Farsóttír í Reykjavík vikuna 16.-22. desember 1979, samkvæmt skýrslum 8 (8) lækna. Iðrakvef 19(24), kíghósti 2(2), hlaupabóla 3(1), hettusótt 1(7), hvotsótt 2(0), hálsbólga 38(35), kvefsótt 96(116), lungnakvef 9(15), Kveflungnabólga 10(3). virus 6(9). Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík efnir til handavinuunámskeiös og eru félagskonur beðnar að hafa samband við formanninn sem fyrst. Vísnakvöld Visnakvöld verðurá Hótel Borgannaðkvöld kl. 20.30 á vegum Visnavina. Meðal þeirra sem fram koma er söngsveitin Kjarabót. Magnús og Jóhann og kvartett úr Menntaskólanum við Hamrahlið. Auk þess ergestum frjálst aðkoma meðefni til fiutnings. Gullarmband tapaðist, liklega við Hótel Sögu, 28. desember sl. Armbandið er hólkur og dýrmætt eiganda sinum sem minjagripúr. Hólkurinn er skreyttur handskornum myndum. Góöum fundarlaunum er heitið. Uppl. i síma 73161 eða á DB. Kosning í Norðurlandaráð Á fundi sameinaðs Alþingis 10. þ.m. fór fram kosning sex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þing- manna i Norðurlandaráð. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi. Hlutu þessir kosningu: Aðalmcnn: Matthias Á. Mathiesen, ólafur Jóhannes son, Sverrir Hermannsson. Stefán Jónsson, Árni Gunnarsson og Páll Pétursson. Varamenn: Geir Hallgrimsson, Halldór Ásgrimsson, Gunnar Thoroddsen, Hjörleifur Guttormsson. Eiður Guðnason og Davið Aðalsteinsson. Á fundi Islandsdeildar 15. jan. varð samkomulag um skiptingu starfa sem hér segir: Formaður var kjörinn Matthias Á. Mathiesen. Varaformaður ólafur Jóhannesson. í vinnunefnd voru kjörnir: Matthias Á. Mathiesen, ólafur Jóhannesson, Stefán Jónsson, Árni Gunnarsson. í lagancfnd: ólafur Jóhannesson. I menntamálanefnd: Árni Gunnarsson. I umhverfís- og fé|agsmálavernd: Matthías Á. Mathiesen. t samgöngumálanefnd: Stefán Jónsson. í efnahagsnefnd: Sverrir Hermannsson, Páll Pétursson. í upplýsinga- og ritnefnd: Páll Pétursson, ÁrniGunnarsson. Einingarsamtök kommúnista (m-1) mótmæla innrásinni í Afganistan Einingarsamtök kommúnista (marz-leninista) for dæma harðlcga og afdráttarlaust litt dulbúna innrás Sovétrikjanna í Afganistan. Þar er um að ræða beina ihlutun í innanrikismál sjálfstæðs ríkis. Með þessu eru miklar hörmungar leiddar yfir afganska þjóðog mark- miðiðer aðsvinbinda hana viðSovétrikin. Innrásin er e.t.v. Ijósasta vísbendingin hingað til um yfirgangsstefnu Sovétríkjanna gagnvart þjóðum heims og þá vaxandi hættu sem þau bjóða heims friðnum. Einingarsamtök kommúnista (m-l). hvetja íslenzka alþýðu og alla unnendur þjóðfrelsis og sjálfstæðis til að mótmæla harðlega innrás Sovétrikjanna i Afganistan. „Mál og máltaka" Út er komin bókin Mál og máltaka, safn greina eftir ýmsa erlenda fræðimenn. íslenzku útgáfuna önnuðust Indriði Gislason og Jón Gunnarsson. Bókin er hin fjórða i ritröd Kennaraháskóla íslands og Iðunnar. í henni eru eftirtaldar átta ritgerðir: Sálfræðilegar mál- rannsóknir og Forsendur málkerfísþróunar eftir Dan I. Slobin; Kenningar um máltöku og Mál barna mótast af umhverfinu eftir Mette Kunoe; Tvær kcnningar um mál og nám eftir David Stringer; Rannsóknir á mál- töku eftir Robin Campbell og Roger Wales; Hljóð- kerfisþróun barnamála og almenn hljóðfræði eftir Roman Jakobson og Er til gallað mál? eftir Sven Lange. — Þýðendur ritgerðanna eru Guðmundur Sæmundsson, Guðrún Sóley Guðjónsdóttir og Jón Gunnarsson. Sá siðastnefndi ritar formála að bókinni og segir þar meðal annars: „Val greina I bókina réðst einkum af tvennu. Annars vegar þótti æskilegt að reyna að gefa sem fjöl þættasta mynd af þeim viðhorfum til máltöku sem menn í ólikum fræðigreinum hafa sett fram. Hins vegar þótti ekki siður æskilegt að kynna sem gleggst aðferðir þær og hugmyndir sem einkum hefur verið beitt með árangri i máltökurannsóknum á siðari ár um.” Mál og máltaka er 178 blaðsiður. Prisma prentaöi. — Áður eru út komnar i þessari ritröð: Drög að al- mennri og Islenskri hljóðifræði og Drög að Ijóðkei fis- fræði eftir Magnús Pétursson; svo og Móðurmál eftir Baldur Ragnarsson. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 10 - 16. JANÚAR 1980 gjaldeyrir Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 398,40 399,40 439,34 1 Steriingspund 907,95 910,25* 1001,28* 1 341,75 342,65* 376,92* 100 7370,60 7389.10* 8128,01* 100 8084,40 8104,70* 8915,17* 100 Sænskar krónur 9601,65 9625,75* 10588,33* 100 Flnnsk mörk 10776,35 10803,35* 11883,89* 100 »o/v,/b 9854,45* 10839,90* 100 1417,75 1421,35* 1563,49* 100 Svissn. frankar 24912,50 24975,00* 27471,50* 100 20873,40 20925,80* 23018,38* 100 V-ÞÝzk mörk 23157,45 23215,55* 25537,11* 100 49,38 4W0* 54,45* 100 3206,40 3214,50* 3535,95* 100 Escudos 798,40 800,40* 880,44* 100 Pesetar 603,15 604,65 665,12 190 I 1 Yen Sérstök dráttarréttindi 166,83 526,96 167,25* 528,28* V - 183,98* * Broyting frá síöustu skróningu. Slmsvarí vegna gengfaskráningar 22190 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.