Dagblaðið - 21.01.1980, Side 16

Dagblaðið - 21.01.1980, Side 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. Iþróttir árangur göngumanns Nokkrir íslenzkir skiAagöngumenn hafa art undanförnu stundaö æfingar og tckið þátt í göngumótum í Svíþjóð. 17. janúar var keppt í 11 km göngu og fengu Islendingarnir þessa tima. Þröstur Jóhannesson Ísaf. 32,20 min. Ingólfur Jónsson Rvík. 32,46 mín. Jón Konráðsson Ólafsf. 33,27 mín. Haukur Sigurðsson Ólafsf. 33.51 min. Þá var keppt i 25 km göngu 20. jan. Röð og timar: 3. Þröstur Jóhannesson ísaf. I. klst I 5. mín. 54 sek. 6. Ingólfur Jónssson Reykjavík., I. klst. 16 mín. 54 sek. 14. Haukur Sigurðsson Ólafsfirði, I. klst. 18 min. I2sek. 23. Jón Konráðsson Ólafsfirði, 1. klst. 19 mín. 15 sek. 27. GuðmundurGarðarsson Ólafsfirði, 1. klst. 19 min. 45 sek. Frammistaða Þrastar og Ingólfs var mjög góð þar sem um sterk mót var að ræða. Þröstur og Ingóll'ureru hvorugur i landsliðinu, en samki.eml þessum úrslitum mega landsliðsmennirnir frá Ólafsftrði sannarlega fara að biðja fyrir sér. Þorri Staðaní úrvalsdeildinni Staöan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar er nú þessi: Njarðvík-ÍR 79—80 KR-ÍS 108—79 F'ram-Valur 74—82 KR 11 8 3 936—837 16 Valur 11 8 3 947—893 16 Njarðvík 11 7 4 918—882 14 ÍR ÍS 11 6 5 945—975 12 11 2 9 967—1023 4 F'ram 11 2 9 856—947 4 Staðan íl . deild Staöan í 1. deiid íslandsmótsins í handknattleik karla eftir leiki helg- arinnar: IR-Víkingiir 15—26 F'Fl-Haukar 24—19 Valur-KR 22—20 Vikingur 7 7 0 0 160—122 14 F'H > 7 5 1 1 161—144 11 Valur 7 4 0 3 145—133 8 KR 7 4 0 3 155—148 8 ÍR 7 2 1 4 138—150 5 Haukar 7 2 1 4 143—157 5 F'ram 6 0 3 3 119—130 3 HK 6 0 0 6 96—131 0 Markhæstu menn: Kristján Arason, F'H 41/21 Bjarni Bessason, ÍR 39 Páll Björgvinsson, Vík 38/19 Þorbjörn Guömundsson, Val 34/15 Næsti lcikur er i kvöld en þá mælast Fram ogHK kl. 19 í Höllinni. Staðan í 2. deild Staöan i 2. dcildinni er nú þannig eftir lciki helgarinnar: Afturelding-Þór, Ve. Fylkir—Þór, Ve. Fylkir Þróttur Afturelding Ármann KA Týr Þór, Ak. Þór, Ve. 6 1 5 0 4 1 3 2 3 1 2 1 1 0 19- 17 20- 16 184—161 13 157—146 10 142—133 9 191 — 174 8 90—113 7 99—99 5 116—128 2 105—145 0 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Daprir Stúdentar voru engin hindrun og KR rótburstaöi þá 108-79 KR-ingar munnu hreint ólrúlega auðveldan sigur á Stúdentum í úrvals- deildinni í körfuknattleik er liðin mæltust í íþróttahúsi Hagaskólans á laugardag. Lokatölur urðu 108—79 KR í vil og um tima var munurinn kominn hátl i 40 stig! í hálfleik leiddi KR 50— 32. Það var aðeins rétt í upphafi að Stúdentarnir héldu í við KR. Staðan var t.d. jöfn, 8—8, og svo aftur 22— 22. En þá sögðu KR-ingar hingað og ekki lengra og sigu snarlega framúr. Munurinn jókst siðan jafnl og þétt þar til að KR-ingarnir ákváðu að slaka aðeins á undir lokin. Kom það ekki að sök því leikurinn var fyrir löngu unninn. í sjálfu sér er óttalega lítið hægt um þennan leik að segja en ÍR- liðið kemur ýmist á óvart fyrir góða leiki eða þá óhemjíi slaka. Þetta var annar stórsigur KR á ÍS í þremur viður- cignum liðanna í vetur. Fyrsta leikinn vann ÍS eftirminnilega með 10 stiga mun en siðan vann KR með 21 stigs mun og nú með 29 stigum. Af KR-ingum ætti e.t.v. helzt að nefna Birgi Guðbjörnsson, sem slóðsig nrjög vel í leiknum og virðist ætla að nálgast sitt fyrra form. Hann skoraði að þessu sinni 14 stig. Marvin Jackson skilaði sínu hlutverki ágætlega en var með sifellt röfl út í allt og alla. Undarlegt hversu þessir útlendingar virðast vera með því marki brenndir að geta ekki leikið nema einn og einn leik án þess að vera i fýlu. Jón Sigurðsson skoraði sín 22 stig og skilaði að vanda góðum leik. Þá virðist Geir Þorsteins- son einnig vera að ná sér á slrik og nálgast nú óðum fyrra form. Geir hefur átt erfitt uppdráttar í vetur og spilar þar margt inn i. Ágúst Lindal átti einnig góðan dag svo og Garðar en aðrir voru i rólegra lagi. Hjá ÍS var Smock allt í öllu og skoraði 37 stig. Aðrir leikmenn stóðu honum langt að baki og undarlegt hversu sveiflukennt ÍS-liðið er i leikjum sinum. Stig KR: Jackson 29, Jón 22, Geir 20, Birgir 14, Ágúst 12 og Garðar 9. j Stig IS: Smock 37, Jón Héðinsson 16, Bjarni Gunnar 10, Gísli Gíslason 7, Gunnar Thors 4, Atli Arason 2, Ingil Stefánsson 2 og Jón Óskarsson I stig. Naumur sigur hjá Feyenoord — Pétur og félagar enn í 2. sætinu Þrátl fyrir margítrekaðar tilraunir í morgun tókst 1)B ekki að ná sambandi við Pétur Pétursson en hann og félagar hans í Feyenoord-liðinu eru enn í 2. sætinu í hollenzku 1. deildinni. Bæði F'cyenoord og Ajax, sem er með örugga forystu, unnu nauma sigra gegn boln- liðunum i gær og staðan hefur því lítið breytzt. Úrslitin í Hollandi urðu, sem hér segir: Willem Tilburg — Twente 1—0 Roda — PEC Zwolle 2—1 Feyenoord — NECNijmegen 2—1 Utrecht — PSV Eindhoven 2—1 Kolbrún Jónsdóttir er hér tekin sannkölluðu tröllataki af Hjördísi Sigurjónsdóttur 1 DB-mynd Bjarnleifur. AX ’67 — Maastricht Haarlem — Den Hag Vitesse — Sparta Go Ahead — Exelsior NAC Breda — Ajax 5—1 1 — 1 2—1 0—2 0—1 Staðan í hollenzku 1. deildinni er þá þannig að þesum leikjum loknum: Staðan í úrvalsdeildinni í Hollandi. Ajax 19 15 2 2 51 — 19 32 Feyenoord 18 10 7 1 36—13 27 AZ ’67 18 11 4 3 37—17 26 PSV 19 8 6 5 36—24 22 Utrecht 19 8 6 5 28—23 22 RODA 19 9 3 7 27—27 21 Excelcior 19 8 5 6 33—35 21 Den Haag 18 6 7 5 22—23 19 Twente 19 7 5 7 23—27 19 Deventer 18 7 4 7 29—24 18 Tilburg 19 5 7 7 22—37 17 PECZwolle 19 5 5 9 20—25 15 Maastricht 19 3 9 7 24—30 15 Arnhem 19 4 6 9 22—35 13 Sparta 17 5 3 9 23—27 13 Haarlem 19 3 7 9 21—37 13 NECNij. 17 4 2 11 17—28 10 NAC Breda 17 2 4 11 10—30 8 íþróttir HALLUR SÍMOMARSON. F Haukar unnu KR óvænt — 11-10 í 1. deild kvenna í Höllinni Haukar úr Hafnarfirði sóttu KR- stúlkur heim í 1. dcild Islandsmótsins i handknattleik á laugardaginn í I.augar- dalshöll. Haukastúlkurnar sigruðu með 'eins marks inun, II—10, þrált fyrir að annar dómari leiksins hafði sagt við eina stúlkuna úr Haukum ,,Þið tapið þessum leik”. Haukastúlkunni var nokkuð um þessi orð dómarans og æsli! hún sig nokkuð í leiknum. Sunrir hefðu kannski tekið þessi orð dómarans i gamni en öllu gamni fylgir nokkur alvara, ekki satt? Haukar erul þvi með átta stig eftir 7 leiki ásamt KR sem leikið hefur jafn marga leiki, og Val sem leikið hefur einum leik niinna eða 6. Framstúlkur eru enn efstar og ósigraðar í deildinni með 12 stig. Haukar konrust i 6—1, en þrátt lyrir það náðu stúlkurnar úr vesturbænum aðjafna, 6—6. Staðan i hálfleik var þvi 6—6. Seinni hálfleikur var mjög jafn eins og lokatölur segja. Mátti sjá tölurnar 7—7, 8—8, 9—9og 10—10. Leikurinn varekkerl sérstakurá aðl horfa. Dómarar leiksins voru mjög mistækir i þessum leik, eins og einkcnnt hefur leikina i 1. deild i vetur. Sérstaklega var gaman að fylgjast með Sóleyju Indriðadótlur, markmanni Hauka. Hún varði tvö vitaskot Irá Hansinu Melsteð. Einnig varði hún tvívegis snilldarlega af linu og fleira mætti telja. Einnig var markmaður KR, Ása Ásgrímsdóttir, ágæt. Hún varði vítaskot frá Margréti Theodórs- dóttur í seinni hálfleiknum. Mörk KR: Hansína Melsteð .3/2, Karólina Jónsdóttir 3, Birna Benedikls-- dóttir og Arna Garðarsdóttir 1 hvor og Olga Garðarsdóttir skoraði tvö úr vitum. Mörk Hauka: Margrét Theódórs- dóttir 5/3, Halldóra Mathiesen 3, Sesselja Friðþjófsdóttir, Kolbrún Jóns- dóttir og Sjöfn Hauksdóttir I hver. -HJJ KR - Haukar 10-11 (G-6) islandsmótk) í handknattleik 1. doild kvenna, Laugardalshöll 19. janúar. KR-Haukar 10—11 (6—6). Beztu leikmenn (hœst gefið 10) Sóley Indríðadóttir, Houkum, 9, Ása Ásgrímsdóttir, KR, 8, Halldóra Mathiesen, Haukum 7, Margrót Theódórsdóttir, Haukum, 6, Olga Garðarsdóttir, KR, 6. KR: Ása Ásgrímsdóttir, Helga Bachmann, Hansina Melsteð, Hjördís Siguibjömsdóttir, Anna Lind Sigurðsson, Arna Garðarsdóttir, Olga Garðarsdóttir, Elín Eiríksdóttir, Hjólmfríður Jóhannsdóttir, Guðrún Vilhjólmsdóttir, Karólína Jónsdóttir og Bima Benediktsdóttir. Haukar Hulda Hauksdóttir, Sóley Indriðadóttir, Margrót Theódórsdóttir, Halldóra Mathie- sen, Sjöfn Hauksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Hlin Hermannsdóttir, Svanhildur Guðlaugsdóttir, Sossolja Friðþjófsdóttir, Helga Hauksdóttir, Björg Jónatansdóttir og Hólmfríður Garðars- dóttir. Dómarar Grótar Vilmundarson og Jón Markússon. Shouse er hér kominn 1 gegn en tókst ekki; Ólafur — og Fyl Þórarar frá F!yjum gerðu ekki góöa ferö á hþfuðborgarsvæöiö um helgina er þeir kpmu á „meginlandiö” og léku Ivo leiki í 2. deildinni í handknattleik. Þeir töpuöu báöum leikjunum og nú Óvænt úrslit Broddi sigraði J Óvænt úrslit uröú í gær á meistara- móti TBR í einliöaleik — einu slærsta opna móti landsins. íslandsmeistarinn Jóhann Kjartansson tapaöi i úrslita- leiknum í einliöaleik karla fyrir Brodda Kristjánssyni. Þaö var hörkuleikur. Jóhann sigraöi 17—14 i fyrstu hrinunni en siöan geröi Broddi sér lítið fyrir og sigraöi í tveimur þeim næstu, 17—15 og 15—8. I.eikurinn var mjög vel leikinn af báöum piltunum, einn bezli leikur í badminton, sem sézt hefur í leik islenzkra hér á landi. Úrslit í öðrum flokkum urðu þau, að Kristin Magnúsdóttir sigraði Kristinu Berglind í einliðaleik kvenna 11—0 og 12—10. Sveiflur þar en þær eru eins og Broddi og Jóhann í TBR. í A-flokki karla sigraði Helgi Magnússon, Akranesi, Þorgeir Jóhannsson, TBR, í úrslitum 13—15,

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.