Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 27 I XQ Bridge Að finna drottningarnar hefur oft reynzt þýðingarmikið atriði í bridge — og margar kenningar verið þar á lofti. Kunnur bandariskur spilari á árum áður, Hal Sims, sagðist alltaf geta fundið drottningu með því að sálgreina mótherjana. Þessi kenning hans var prófuð — og Sims varð að láta í minni pokann. Sumir spilarar byggja á hjá- trú — drottning sé alltaf á undan gos- anum. Sú hugmynd er komin frá rúbertu-bridge og byggð á því að spilin hafi verið ilia stokkuð. í keppnisbridge er engu slíku til að dreifa. En á ýmsum smáatriðum er þó hægt að byggja ef finna þarf drottningu þegar talning næst ekki. í spili dagsins lék spaðadrottningin aðalhlutverkið. Spilið kom fyrir í keppni í Deauville í Frakklandi fyrir mörgum árum. Bezta par Frakklands fyrr og síðar, Pierre Jais og Roger Trezel, var með spil norðurs-suðurs og mótherjar voru ítalarnir frægu, Benito Garozzo og Pietro Forquat. NoFinuH AÁG9632 <?93 0ÁD9 + 64 Ve5™r Austur + D87 + 4 764 t?DG52 OG764 0 10832 + 973 +K1085 SUOUK ♦ K105 <?ÁK108 0 K5 + ÁDG2 Frakkarnir sögðu of mikið á spilin, komust í sjö grönd, sem Trezel í suður spilaði. Garozzo spilaði út hjartafjarka og Forquet lét drottninguna til að reyna að blekkja sagnhafa. Trezel drap á hjartakóng — spilaði spaðakóng. Rétt spilamennska því hann gat nú ráðið við fjóra spaða hjá vestri. Ekkert skeði og tíunni var spilað. Líkurnar aðeins meiri að spaðinn skiptist 2—2 og Trezel tók á ásinn. Tapaði spilinu. Eftir spilið ásakaði Trezel sjálfan sig mjög fyrir að hafa tapað spilinu. Útspilið í byrjun hefði átt að gefa honum tilefnið. Garozzo hefði valið ,,öruggt” útspil gegn sjö gröndum — það var hjartaútspilið aJls ekki. Sagnir höfðu gefið til kynna þéttan spaðalit og með tveimur smáspilum í þeim lit hefði Garozzo án efa spilað spaða í byrjun. í Rilton-keppninni í Stokkhólmi um áramótin kom þessi staða upp í skák Svíanna Lars-Áke Schneider, sem hafði hvítt og átti leik, og Gunnars Philgren. PIHLGREN SCHNEIDER 16. Rxf7 — Hxf7 17. Bf4 — Dxf4 18. Dxe6 — c4 19. Bxc4 — Re5 20. Dxe5 — Bd6 21. Dxf4 og hvítur vann. (-- Bxf4 22. He7 — Ba6 23. Bxf7+ — Kf8 24. Hael gefið). Vá. Bíddu bara þangað til ég segi Georg að við höfum komizt hringinn á einum degi. Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkra- bifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. jan. er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumer opiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég keypti bara einn miða í leikhúsið þar sem þú sagðist ekki eiga neitt til þess aíTfaraí. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—!6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. , Landspitatinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspftati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Borgarfoókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — (iTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN — BúsUðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19,sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað desember & janúar. Hvad segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—J9. feb.): Merkið sýnir að boðer væntan- legt. Ef þú þiggur það áttu von á lukkulegum timum. Blekktu ekki ástvin þinn, jafnvel i góðum tilgangi. Það kemst upp um þig- Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Utgjöld eru há í dag og miklar kröfur eru gerðar til tíma þins. Leggðu ekki mikið á þig (il að sýnast. Fréttir berast langt að. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Óhagstæð stjörnustaða hefur valdið þér þunglyndi en allt er að breytast til hins betra. Þú getur þá gert upp hug þinn i mikilvægu máli. Nauliö (21. apríl—21. maí): Félagsiífið er líflegt. Ef þú hugsar djúpt geturðu losað þig við leiðinlegt verk. Góður dagur fyrir verkfræðinga og byggingamenn. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Misskilningur i tjáskiptum veldur reiði og deilum. Þú verður að sýna öðrum óþolinmóðari þolinmæði. Opnaðu smápakka varlega. Krabbinn (22. júni—23. júlí): I dag veitist þér erfitt að sjá hlutina i sama Ijósi og félagar þínir. En láttu það eiga sig. Þú þarfnast tilbreytingar. l.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Þetta ætti að vera góður dagur ef þú rekur ekki á cftir gæfunni. Einhver reynir að vekja áhuga þinn á nýrri gróð.vcið, en þú hafnar henni líklega. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú þarft að greiða úr fjármál- um gættu þá að því að aðrir hlutir taki ekki tíma þinn. Þú verður í döpru skapi i kvöld. Smáferð er væntanleg. Vogin (24. sepl.—23. okl.): Ef þú hittir gamlan vin skaltu ekki búast við of miklu. Þú kemst að þvi að þiðeigiðekki margt sam- eiginlegt lengur. Ýmsir munu vera fúsir að gera þér greiða þarfnist þú þess. Sporödrekinn (24. okl.—22. nóv.): Áætlun sem snertir yngri mann ætti að ganga vel. Óvænt heimsókn frá nianni sem þú hefur ekki séð lengi bindur gleðilegan endahnút á daginn. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér liður bezt mcð sam- kynjungum þinum i dag. Misskilningur kemur upp hjá giftu fólki. Ein útgjöld verða hærri en þú áttir von á. Sleingeitin (21. des.—20. jan.): Byrjaðu snemma á erfiðu verki. Þér líður betur að þvi loknu. Kvöldiðer gott til útiveru. Afmælisbarn dagsins: Á þessu ári þroskast þú mikið. Mikilvæg ákvörðun um lif þitt vcrður tekin fyrir mitt árið. Hinir einhleypu mega búast við meira en einu skoti en ekkert endar þó við altarið á þessu ári. í fjármálum er allt skipulag þýðingarmikið. GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik. Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 113.30—16. Aðgangurókeypis. JMOKKAKAFFI v. Skóla>örðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv ’umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opiö 13.30- 16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafíklista- menn. Opiðá verzlunarlima Hornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir. Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Kefiavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minntngarspjðld Félags einstaaöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafiröi og Siglufirði. 'v\/? J \ii, / xC J\/ m\ 1 1 r ^ aa

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.