Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. Ford Transit árg. ’71, gangfær en númerslaus, til sölu. Verð 50 þús. Uppl. i sima 20808. Subaru pickup árg. ’78, til sölu, fjórhjóladrifinn, mjög vel með farinn og lítiðekinn. Uppl. i sima 27020 og á kvöldin i síma 82933. Lada Sport árg. ’79, ekinn 11 þús. km, til sölu. Til greina koma skipti á nýlegum Volvo, helzt stationbíl. Uppl. í síma 72570. Honda Accord árg. ’78 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Litur gull- metalikk. Sumardekk fylgja. Upp' í síma 76657. Til sölu Datsun dísil 220 C ’74, vél keyrð 90 þús, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44769. Grænn og góður Trabant árg. ’78, Y—9119 til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Sími 40756. Citroén GS station árg. ’74, R—25255, mjög vel með farinn fjölskyldubíll með dráttarkrók ryðvarinn reglulega, til sölu. Uppl. í síma 29720 kl. 10— 12 og 4—6 daglega. Til sölu Autobianchi árg. ’78, vel með farinn, sparneytinn bill Uppl. i sima 52823 eftir kl. 7 föstud. og allan laugardag. Til sölu Opel Manta, árg. ’73, 4 cyl., fallegur og vel með farinn. Gott verð. Uppl. í síma 72550. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg. '72, Toyota Crown ’67, Audi 100 árg. ’70, VW 1600 '67, Fíat 125 P ’72, Fiat 127 og 128 ’72, franskan Chrysler ’72, Cortinu ’70, Land Rover ’67, o. fl„ o. fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW Golf '78, frambretti á Saab 96. atíur stuðaramiðja á Toyota Corolla ’78. ný’ og notuð sumardekk með og án nagla VW felgur og dekk, bæði innri bretli á VW ’73 framan, Wagoneer bretti '74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af* 1 varahlutum í ýmsar gerðir af bifreiðum. bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði Uppl. í síma 75400. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara, varahluti i flestar teg. bila og taékja frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International, Harvester, Case, Michigan og fl. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 öll kvöld. . Liðin koma á leikvöllinn, áheyrendur. | Spar'ta án tveggja sinna beztu manna.; í Húsnæði í boði Til leigu 3—4ra herb. góð íbúð i neðra Breiðholti fyrir reglu- samt fólk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent DB fyrir 25. jan. merkt „Íbúð 575". Ný 4ra herb. íbúð úti á landi til sölu strax, mjög hagstæðit greiðsluskilmálar. Uppl. veittar í síma 97-3851. Iðnaðar, lager-verzlunarhúsnæöi. Til leigu 320 ferm jarðhæð við Smiðjuveg. Uppl. í síma 43448 eftir kl. 7.___________________________________ Leigumiðlunin, Mjóuhllð 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 2992$. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. i) Húsnæði óskast Óska eftir bliskúr i Breiðholti I eða Seljahverfi (þó ekki skilyrði). Uppl. f sima 71428. Leikurinn hefst með látum. Takk fyrir. Ég þarf líka að hressa mig upp, svo að ég. . . . Herbergi óskast. Sérherbergi óskast, aðgangur að síma æskilegur. Húsgögn mættu fylgja. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—517. 3—4ra herb. íbúð óskast, þrjú í heimili, reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla í 6 mánuði. Simi 42423 og 53396. Stúlka óskar eftir húsnæði miðsvæðis í Kópavogi, lítilli ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—498. Reglusöm fjölskylda óskar eftir raðhúsi eða einbýlishúsi i Garðabæ, strax eða fyrir 1. júlí. Góð leiga í boði. Uppl. í síma 44697 um helgar og kvöldin, 81565 á daginn. Iðnskólanemi óskar eftir að taka á leigu herbergi strax og fram í maí. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 27803 eftir kl. 7. Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð i 4—6 mánuði. Uppl. i síma 13529 eftir kl. 5. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Er ekki einhver sem vill leigja reglusömum, barnlausum hjónum 2—3 herb. íbúð strax, erum svo að segja á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla í boði og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 25549, á mánud. eftir kl. 5. 21 og 24 ára systur að austan vantar 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—471. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-472. Óska eftir að taka 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu sem fyrst, skilvisum mánaðargreiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleiki. Á sama stað fyrir Svíþjóðarfara Peugeot 504 GL árg. ’74 til sölu í Sviþjóð. Uppl. i síma 72374 eftir kl. 7. 19ára stúlku utan af landi vantar herbergi, hjálp kemur til greina. Uppl. í síma' 99-3802 (Lína) alla virka daga frá kl. 8 til 19 nema i hádeginu. Mæðgin óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—585. Ungt, barnlaust par utan af landi bráðvantar ibúð, algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 41828. Beitingamenn vantar á bát frá Homafirði, sem fer svo á net. Uppl. í síma 97-8545. Starfskraftur óskast í veitingasal Kokkhússins, Lækjargötu 8. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Vélstjóri óskast á 90 lesta línubát, gerðan út frá Suður- nesjum. Uppl. í síma 51469. Starfsstúlkur, helzt utan af landi, óskast nú þegar á hótel í nágrenni borgarinnar, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 99-4414. Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 90 tonna netabát. Uppl. í síma 99-3357. Atvinna óskast D Atvinna óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 36057. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 42538 eftir kl. 7. Húsasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 85723. Húsasmíðameistari óskar eftir atvinnu úti á landi, ásamt leiguhúsnæði. Er með konu og barn. Uppl. í síma 35711 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir atvinnu í Rvík sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í síma 74857 i dag og næstu daga. Ungan trésmið vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14653 eftir kl. 5 i dag. 39 ára fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, hefur meirapróf, vanur ýmsum eftirlits- og umsjónarstörfum með alls konar viðgerðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—356. Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 1—7 alla daga virka daga, laugar- daga frá kl. 10—6, Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. 1 Einkamál 9 27 ára gamall bissnissmaður, sem er orðinn leiður á hversdagsleikan- um, óskar að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára með náin kynni í huga. Til- boð óskast send til DB ásamt símanúm- eri eða heimilisfangi merkt „551 ”, Ekkjumaður, 52 ára, óskar eftir að kynnast reglusamri konu 45—55 ára, sem vini og félaga. Þarf að hafa áhuga á heilbrigðu heimilis- lífi, útiveru og náttúruskoðun. Má eiga 1—2 börn. Svar óskast sent til DB merkt „ 1980” fyrir 24. janúar. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans- leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp. rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt ljósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. og pantanasími 51011. Framtalsaðstoð 8 Skattaðstoðin, sími 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstig. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15— 18 virka daga. Atli Gíslason lögfræðing- ur. Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu fyrir bæði einstakl- inga og fyrirtæki. Tökum að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15—19 virka daga. Bóhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl einstaklinga. Timapantanir í síma 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800. Heimasímar 20671 og 31447. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsámlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstig 2, R„ simi 29454, heimasími 20318. Framtalsáðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.