Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 14 I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Aftur ,stálu’ IR-ing- ar sigri í Njarðvík — Jón Indriðason skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndunum Körfuknatdeikur, úrvalsdeild, Skagamenn unnu sigur á Blikunum — sem nýttu ekki 6 víti í leiknum UMFN:IR 80—79 (40—33) Öörum fremur var þad Jún Indriúa- son, sem „stal” sigrinum af Njard- víkurlidinu, í leik þeirra gegn IR á laugardaginn. Arteins 32 sekúndur voru til ioka og Njarrtvíkingar höfrtu knött- inn og eitt stig yfir, — svo ekkert var annart rárt vænna en art virthafa leiktöf á mertan leiktiminn rvnni út. Kn þá kom fyrir atvik sem minnir á grófa afleiki í tímahraki hjá skákmönnum. — Gurtsteinn Ingimarsson sendi knött- inn þverl yfir völlinn, í áttina art Gunnari Þorvarrtarsyni, en Kristinn Jörundsson komst inn í sendinguna, gat blakart knettinum til Jóns Indrirta- sonar, sent hafrti arteins nokkrar sekúndur til art varpa honum i körfuna. Þrált fyrir art vera hindrartur, heppn- Grindvíkingar komu sannarlcga á óvart i Njarrtvík á föstudagskvöldirt, mert þvi art sigra hina „ósigrandi” Ármcnninga mert 118—117, þart er ekki mikill munurinn hérna syrtra i körfuknattleiknum. Kins og sjá má er stigatalan há, enda um framlcngdan lcik art ræða Kftir venjulegan leiktíma var startan jöfn," 103—103, en í lokin tókst Grindvikingum art merja sigur, svo ÍBK, sem ekki þótti iíklegt til stór- rærtna, á allt i einu möguleika á því art hreppa sæti í úrvalsdeildinni — hefur arteins tapart einum leik til þessa. Mark Holmes var tvimælalaust marturinn á bak við sigur Grindviking- inga. Átti stórkostlegan leik, bæði i spili og skorun, en samtals náði hann 67 stigum i leiknum, sem er frábært. en sanit var einn honum efri, Ármenning- íslandsmeistarar Vals í handknatl leikntmi unnu öruggan sigur á KR í I. deildinni i l.augardalshöll i gærkvöld — miklu öruggari sigur en lokalölur leiksins gefa til kynna. Þart var arteins tveggja marka munur i lokin, 22—20 en þart var þart næsta, sem KR-ingar komust Valsmönnum, þegar byrjunar- kaflinn er frátalinn. Um tíma virtusl Valsmenn stefna í slórsigur en þeir gáfu verulcga el'tir í lokin og KR tóksl þá art minnka muninn nirtur í tvö mörk. Raunverulega aldrei ncin spenna i sambandi virt úrslit leiksins. KR- ingum tóksl aldrei art ógna sigri Vals- manna. Bæði liðin byrjuðu nokkuð vel en siðan fór Valsvélin virkilega i gang. artist Jóni skotirt, knötturinn sveif nirtur í hringinn og sigurinn var Iryggrtur. Vítaskotirt misheppnarta skipti þvi engu máli, úrslitin oru rártin, ÍR sigur 80—79. Gremjulegt fyrir heimamenn, sem voru ótvírætt belra lirtirt lengsl af og enn gremjulegra fyrir þart art í fyrri leik þessara artila henti nákvæmlega hirt sama, ÍR-ingar skorurtu sigurkörfuna á seinasta andar- laki, sem sagt endurtekirt efni. Líklegast hafa Njarðvíkingar ckki verið nægilega vcl á verði gagnvart Jóni Indriðasyni, þegar hann kom inn á seint i seinni hálfleik — álitið hann meinlausan eftir afar lclega hittni snemma í fyrri hálfleik, en Jón reyndist sannkallaður undramaður og skoraði sex sinnum á skömmum tima. Þar á meðal sigurkörfuna og fékk ærlega urinn Shouse. Skoraði 78 stig og átti oft snilldarsendingar á félaga sína, sem þvi ntiður nýtti þær ekki sent skyldi og það gerði gæfumuninn. Eflir mjög slænta byrjun ætluðu fáir að Grindvikingar færu nteð sigur af hólnti i viðureigninni við Ármann. Hvert skotið af öðru ntisheppnaðist, á meðan ntótherjununt gekk allt ii ltaginn. í hálfleik var staðan 55—47 Árntanni i hag og þeir héldu forustunni; allt undir lokin, að Grindvikingun^ lókst að jafna, — tryggja framleng-. ingu. Dóntarar voru Kristbjörn Albertsson og Björn Ólafsson og, dæntdu vel. Þá léku Keflvikingar tvo leiki l'yrir norðan unt helgina. Sigruðu Tindaslól 101—61 en niáttu þola tap fyrir Þór, l.iðið lék skinandi vel bæði i sókn og vörn, náði góðu forskoti og nokkuð létt að skora því ntarkvarzla KR var litil scm engin frantan af. Eins vel og Valsliðið lék um ntiðbik hálfleiksins kont ntjög á óvart að ekki var keyrt ál'rant á söntu niönnum, heldur voru stöðugar breytingar gerðar á liðinu. Sterkir menn í toppþjálfunsátu ávara- ntannabekkjum langtintuni santan. Þorbjörn Guðntundsson álli sinn lang- bczta leik á keppnistímabilinu — kont- inn i landsliðsfornt á ný, og það hafði /ntikið að segja fyrir Valsliðið eins og sljórnun liðsins var. Þorbjörn skoraði 12 ntörk i leiknurtt — flest með hörku- skotum — og ntá kannski segja að einstaklingsframtak hans hafi öðru „tolleringu” hjá félögunt sínum, sem varla réðu sér fyrir kæti. Annars hófu Njarðvíkingar leikinn mjög vel. Ted Bee, Gunnar Þorvarðar- son og Guðsteinn Ingimarsson drifu liðið áfram, Ted stjórnaði spilinu, Gunnar skoraði mest, oftast úr horn- unum, en Guðsteinn harður bæði í vörn og sókn, þar til hann meiddist unt miðjan fyrri hálfleik og gat ekki verið nteð aftur fyrr en undir lokin. Njarðvikingar voru um tíma komnir, nteð 12 stiga forustu 38—26, því hittni ÍR-inga var afleit á þeint ntínútum, ásamt kiaufaskap i sóknaraðgerðunt, nema hjá Kristni Jörundssyni, sent var drjúgur við að hitta í körfuhringinn. Allt þar til Jón Indriðason var settur inn á í vonlitilli stöðu, höfðu heima- menn leikinn i hendi sér, með þetta 6 til 10 stiga forskot og yngri mennirnir sem þeir veittu tækifæri á að spreyta sig, þeir Odd Stefan Þórisson og Valur Ingimundarson, reyndust vel, en Njarðvíkingar sofnuðu á verðinum og misstu því af toppsætinu, a.m.k. i bili. Kristinn Jörundsson átti mjög góðan leik, i liði ÍR, — næstum því yfir- nátturlega útsjónarsamur. Mark Christansen, reyndi að spila sina menn upp og tókst oft vel, en var full harður við mólherjana á stundum. Jón Jörundsson átti góða kafla, en lét skapið hiaupa með sig i gönur og fékk þvi að yfirgefa völlinn fyrr en ella. Kolbeinn Kristinsson átti einnig góðan leik. Stig IR: Kristinn Jörundsson, 25, Mark Christansen, 19 Kolbeinn Kristinsson, 12, Jón Indriðason 12, Stefán Kristjánsson 7, Guðmundur Guðmundsson 3, Sigmar Karlsson 2, Sigurður Bjarnason 2. Stig UMFN: Gunnar Þorvarðarson 19, Ted Bee, 16, Guðsteinn Ingimars- son 14, Jón V. Matthiasson 7, Jónas Jóhannesson 7, Július Valgeirsson 7, Valur Ingimarsson 4, Brynjar Sigmundsson 4 og Ingimar Jónsson 2. Dómarar voru Guðbrandur Sigurðsson og Jón Otti og dæmdu mjög vel prúð- frerpur ráðið úrslitum leiksins. KR-liðið, án Bjarna Jónssonar þjálf- ara, sem er erlendis, var misjafnt i leiknum.' Framan af virtist sem leik- menn liðsins væru i skotkeppni sem einstaklingar en ekki liður i liðsskipan. Ólímabær skot voru mörg þar sem Valsmenn náðu knettinum. Brunuðu upp og skoruðu. í siðari hálfieiknum var miklu meiri ró yfir leik KR-inga flestra og það hafði i för með sér, að KR skoraði þremur mörkum meir i hálfleiknum en Valur. En munurinn var of mikill til þess hann væri brúaður. Konráð Jónsson skoraði lyrsta mark leiksins fyrir KR eftir 40 sek. og grimmt var skorað framan af. Eftir 5 mín. stóð 3—3 eftir að KR hafði þrivegis haft mark yfir. Þá varð skotgræðgin KR að lalli og Valur skoraði fimm mörk í röð. Breytti stöðunni úr 3—2 fyrir KR i 7—3 fyrir Val. Það var afdrifarikur kafli eins og lokaúrslilin urðu og Valur hafði möguleika á að auka muninn, en Bjarni lét Ciisla Felix verja frá sér úr hraðupphlaupi. Fjögurra til fimm marka munur hélzt eftir það og undir. lok hans misnotaði hvort lið vítakast — Pétur varði frá Þorbirni, Björn átti’ skot i þverslá. I byrjun síðari hálfleiksins jók Stefán Halldórsson muninn í sex mörk, 14—8, og varla annað að greina en Valsmenn Skagamenn hleyptu heldur betur nýju lífi í toppbaráttuna í 3. deildinni er þeir sigrurtú efsta lirtið, Breirtablik, harla sannfærandi á Akranesi á fösludagskvöld. Lokatölur urrtu 23— 19 Akurnesingum i vil og munurinn á lirtunum er nú arteins eitt stig. Mikill fjöldi áhorfenda horfrti á leikinn og studdi vel virt bakirt á sínum mönnum. Virrtist sem mikill handknattleiksáhugi sé art rísa upp á Akranesi og er þart górts viti þvi handknattleikurinn hefur til þessa ekki verirt talinn á mertal göfugra íþrótta þaríbæ. Mikið jafnræði var með liðunum framan af og allar tölur jafnar upp í 8—8. Spurningin virtist aðeins um það hvor aðilinn gæfi fyrr eftir. Og það myndu vinna stórsigur. En svo allt i cinu voru allir varamenn Valsliðsins komnir inn á og KR fór að saxa á for- skotið. Hægt og bitandi og þegar ellcfu ntinútur vorti til leiksloka var aðeins þriggja marka munur, 18—15. Þá fcngu Valsmenn tvö viti, sem Þorbjörn skoraði úr og munurinn varð fimm mörk. Aftur byrjaði KR að minnka muninn með yfirveguðum leik en síðasta vonin brást, þegar Brynjar Kvaran varði viti Björns Péturssonar. Valsmenn brunuðu upp og Þorbjörn skoraði. Næstti þrjú mörk voru KR- inga, 21 —19 og rúmar tvær min. eftir. Þorbjörn skoraði enn úr viti og inn- siglaði sigur Vals. Sanngjarn sigur en furðulegt hvað leikur Vals var sveifiu- kenndur. Mjög góðtir lengi vel i fyrri hálfleik — slakur lengstunt. i þeim siðari. Mörk Vals skoruðu Þorbjörn Ci. 12/4, Bjarni 3, Þorbjörn Jensson 2, Stefán Halldórsson 2, Gunnar 2 og Brynjar I. Mörk KR. Jóhannes 4, Konráð 4, Haukur 3, Simon 3, Björn Pétursson 3/3, Ólafur 2 og Friðrik I. hsim. íþróttir voru Blikarnir, sem urðu að láta í minni pokann. Skagamenn áttu siðustu 5 mörk fyrri hálfleiksins og leiddu I 3— 8 i hálfieik. Siðari hálfleik urinn byrjaði á svipaðan hátt og þeim fyrri lauk og Skagamenn stjórnuðu ferðinni. Mestur varð munurinn 7 mörk en Blikunum tókst aðeins að laga stöðuna undir lokin. Engu að síður öruggur sigur i höfn. Skagaliðið barðist mjög vel i þessum leik og vörnin var aðall liðsins. Sóknar- menn Blikanna voru teknir mjög framarlega og það virtist koma þeim í opna skjöldu. Að baki Skagavörninni stóð Sævar Magnússon og varði eins og berserkur, m.a. tvö vítaköst. Mörk ÍA: Haukur Sigurðsson 7/2, Daði Halldórsson 3, Jón Hjaltalin 3, Kristján Hannibalsson 4, Þórður Elíasson 2, Sigurður Halldórsson 2 og Guðjón Engilbertsson 2. Mörk UBK: Kristján Halldórsson 5, Hörður Már Kristjánsson 4/1, Hallvarður Sigurðsson 4, Brynjar Björnsson 3/3, Sigurjón Rannversson 2 og Hannes Eyvindsson I. Annar hörkuleikur i 3. deildinni var háðurútiá Seltjarnarnesi. Þar áttust við Grótla og Selfoss, sem ekki hefur enn unnið leik i 3. deildinni. Ekki munaði þó miklu að þessu sinni og vilja Selfyssingar saka dómarana um það hvernig fór. Markvörður þeirra, Örn Guðmundsson, sem m.a. varði 4 víta- köst i leiknum, var útilokaður frá leiknum og sömuleiðis þjálfari Selfyssinga. Að auki var 3 leikmönnum vikið af leikvelli en eitthvað mun hafa verið litið um tiltöl Gróttumönnum til handa. Lokatölur urðu 26—24 fyrir Gróttu eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16—13. Selfyssingum tókst tvivegis að minnka muninn í eitt mark, en ekki hafðist það að jafna. Til að kóróna dómarasirkusinn var allt Selfossliðið áminnt eigi sjaldnar en þrisvar. Ja, það er eins gott að vera viss i sinni sök, maður minn! Mörk Selfoss: Þórarinn 7, Pétur 4, Kári 3, Þórður 3, Ámundi, Gísli og Guðjón 2 hver. Jón Birgir I. Þá sigraði Óðinn Dalvík fyrir norðan í gær, 28—22 eftir að hafa leitt 17—II r hálfieik. í vikunni vann svo Stjarnan Keflavik 29—16. Staðan i 3. deildinni er nú sem hér segir: Breiðablik 8 6 1 1 217—159 13 Akrands 8 5 2 1 175—153 12 Óðinn 8 4 3 1 192—169 1 1 Sljarnan 7 4 2 1 170—135 10 Keflavík 7 3 1 3 145—140 7 Grólla 8 2 1 5 179—200 5 Dalvík 7 1 0 6 145—190 2 Selfoss 7 0 0 7 123—203 0 SSv. Valur - KR 22-20 (13-8) Islandamótið I handknattleik, 1. deild karla, Valur-KR 22—20 (13—8) i Laugardolshöll 20. janúar. Beztu leikmenn. Þorbjörn Guflmundsson, Valur, 9, Jóhannes Stofánsson, KR, 8, Þortojöm Jensson, Valur, 7, Brynjar Kvaran, Valur 7, Pátur Hjálmarsson, KR, 7. Valur. Brynjar Kvaran, ólafur Benediktsson, Steindór Gunnarsson, Portojöm Jensson, Stefán Gunnarsson, Þortojöm Guflmundsson, Gunnar LúflvBtsson, Bjami Guflmundsson, Bjöm Bjarnason, Hörflur HHmarsson, Stefán Halldórsson, Brynjar Harflarson. KR. Gísli Feiix Bjamason, Pátur Hjálmarsson, Jóhannes Stofánsson, Haukur Ottesen, Konráfl Jónsson, ólafur Lárusson, Friflrik Þortojörnsson, Kristinn Ingason, Simon Unndórs- son, Einar Vilhjálmsson, Björn Pátursson, Ingi Steinn Björgvinsson. Dómarar Gunnar Kjartansson og óli Olsen. Valur fákk 6 vftaköst. Pátur varfli tvö — frá Þorbirni G. og Stefáni Haildóitosyni. KR fákk 5 vftaköst. Brynjar varfli eitt frá Birni Páturssyni, sem einnig átti skot úr vftakasti f þverslá. Þremur Valsmönnum var vikifl af volli f 2 mfn. hverjum, Þortoirni G. Steindóri og Stefáni Gunnarssyni. Einum KR-ingi. Einari Vilhjálmssyni. „Holmes vann leikínn fyrír Gríndvíkinga” — sagði Bob Starr er hans menn höfðu tapað 82—85. -ííþ./emm mannlegan leik. Þorbjöm G. tryggði sigur Vals með 12 mörkum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.