Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR21. JANÚAR 1980. Jólamyndih 1979 Björgunarsveitin Nýbráðskemmtileg og frábær’ teiknimynd frá I)ismy-fél. og| af mörgum talin sú be/ta. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7og9 íslenzkur texli. Bráðfjörug, spennandi og hlægilcg ný Trinitymynd í lit-: ftMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43900 (UtMsMMnkMUtolmi uwlMl i Kópevofli) um. Lcikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýndkl.S.I.JOoe 10. f Jólamyndin I ár Stjörriugnýr síðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash cða Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond myndinni). Lcikstjóri: Lewis Coates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bonnuð innan 12 ár&. Sýnd kl. 5. Rúnturinn verður sýndur vegna fjölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7,9 og 11. TÓNABÍÓ Slml11544 Jólamyndin 1979: Lofthrseðsla i Sprcnghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks (..Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum mcistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og llarvey Korman Sýnd kl. 5,7 og 9. Ofurmenni á tfmakaupi (L’ Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verlð sýnd við fádæma aðsókn viðast hvar i Evrópu. Lcikstjóri: Claude Zidi. Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. íslenzkur texli. Sýnd kl. 5,7 og 9. hofnarbíD' Drepið Slaughter Afar spennandi litmynd, um kappann Slaughter með hnef- ana hörðu, Bönnuð innan lóára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Mánudagsmyndin Smertens bern Slmi31182 Vel gerð dönsk mynd frá árinu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra við umhverfið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i virheliqhodon LAUGARÁ8 BIO Sími32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Krístel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Buck Rogers á 25. öldinni Ný bráðfjörug og skemmtileg „space” mynd frá Universal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva Sýndkl.5,7og 11,10 „Óguð" Ný bráðfyndin litmynd, talin! .ein af tiu skemmtilegustul myndum ársins 1979. Sýnd kl. 9. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavlk (neðan við Hótel Holt). Simar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar- ALMNGI AÐ TJALDABAKI eftir VUhjálm Knudsen og REYKJAVfK 1955 B- VORIÐ ER KOMID eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 9. ELDUR ( HEIMAEY, SURTURFER SUNNAN o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 7. Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, BillCosby íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. AIISTURBEJARRir! Þjófar tklfpu ÍGNBOGII re 19 ooo Jólasýningar 1979 ----maki'A-*— Leyniskyttan Annar bara talaði — hinn lct verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. íslenzkur texti. Leikstjóri: Tom lledegaard. Einnig islenzka leikkonan Kristín Bjarnadóllir. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og II. salur B Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlcgið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur tcxtj Sýndkl. 3.05,6.05 <11(9.05. ’salur C Verdhwamyndh Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. Prúðu leikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- bandarísk litmynd, meö vin-i sælustu brúðum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda gcstalcikara' kemur fram, t.d. Elliolt Gould — James Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. Islenzkur textl. 'Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Hækkað verð. TIL HAMINGJU... . . . með 6 ára afmælif 10. jan., Guðni minn. Þin systir Hulda. . . með 3 ára afmælið 15. jan., frændi minn. Bóifrændi. . . . með að vera 6209, daga gömul þann 19. jan.,1 Hannamin. Þin vinkona Anna. . . með afmællð, elsku amma. Kærar kveðjur. Sævar örn og Hafþór Már I Hultsfred. . . . með búfénaðinn. Ætlarðu ekld að fara að smala? Tvær úr Breiðdalnum. . . . með 2 ára afmælið 18. jan., elsku Ella Dóra. Mamma, pabbi og Árni Ragnar. . . . með afmælisdaglnn, Heiða mfn. BJarta fram- tlð. Kristln og Siggi. ... með afmælið. Nú ertu loksins orðin 6 ára. Mamma og pabbi. . . . með 16 ára afmælið 19. jan., elsku Halldór. Guðný, Gunni, Hanna, Óli, Jenni, afi og amma Akureyri. . . . með 17 árin, bU- prófið og bUinn, elsku Kristján. Kaggakveðjur. Venni frændi. . . . með nýja bllinn, Magga, farðu varlega. Spyrnufélagar. . . . með 13 ára afmælið 30. des. sl., elsku Árni Ragnar. Mamma, pabbi og Ella Dóra. Athugið, að kveðjur þurfa að hafa borizt fyrir klukkan 14 t veim dögum úður en þcer eiga að birtast. . . . með 15 ára afmælin 10. og 15. feb., Hjordís og Gunni. Esther, Sigrún, Fanney og Dagný. .. . . með afmælið 20. jan. pabbi okkar. Vala og Eiður. Mánudagur 21. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónlelkasyrpa. Leikin létltklasslsk lög, svo og dans- og dægurlög. I4.30 Miðdcgissapan: „Gatan” eftir bar Lo- Johanssun. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson lcs 119). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. -15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdcfiistónlcikar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar ,JSóInættiM forleik eftir Skúla Halldórsson / Anabel Brieff, Josef Marx, Lorin Bernsohn og Robert Conant leika Sónötu fyrir flautu, óbó. selló og sembal cftir Elliot Carter / Mstislav Rostropovitsj og Parisarhljómsveitin leika Sellókonscrt eftir Henri Dutilleux; Serge Baudostj. 17.20 Otvarpsleikrit bama og unglinga: „ffcyrirðu það, Palli?” eftir Kaare Zakariav sen. Áður útv. I april 1977. Þýöandi: Hulda- Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norð fjörð, Randver Þorláksson, Karl úuðmund-s son, Jóhanna Kristfn JónsBóttir, Árni Benediktsson, Skúli Helgason og Eyþór Arnalds. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr.tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál. Árni Bðövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Bjömsson þjóðháttafræðingur talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjóm- cndur: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: ,„Sólon Islandus” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen byrjar lesturinn. (Áður útv. fyrir 22 árum). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Söngkennsla og tónmenning. Páll H. Jóns- son rithöfundur flytur erindi. 23.00 Verkin sýna mcrkin”. Þáttur um klassíska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 22. janúar 7.00 Vcðurfregnir. Fréliir. 7.10 Leikfíini. 7.20 Bæn. 7.2S Morgunpó&hirinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Fosturgr. dogbl. (útdr.i. Dagskré. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunatund barnanna; Kristján Guð laugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sdgunni „Vcröldin cr full af vinum'1 eftir Ingtid Sjastrand (2). 9.20 Leikflmi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Mng- fréltlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. IO.25.Man é* þafí sera longu letó”. RagnheiOur’ Viggösdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarátsegur og siglingar. Umsjónar- maöurinn, Guömundur Hallvarðsson, talar við Knstján Sveinsson skipstjóra á bjórgunar- skipinu Goðanum. I Sjónvarp D Mánudagur 21. janúar 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnhciður Steindórsdóttir. 20.40 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2I.15 Bærinn okkar. Fyrsta myndin i flokki sex sjálfstæðra, breskra sjónvarpsleikrita, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Maður kemur tii bæjarins til að lagfæra höfn- ina. Hann vantar húsnæði og fær inni hjá tveimur ógiftum, miðaldra systrum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Milton Kriedman sltur fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóvelsver®aun I hag- frœði áriö I976. Hann þykir bæði orðheppinn og fyndinn i kappræðu, en ekki eru allir á eitt' sáttir um kcnningar hans. í þessum sænska viðtalsþætti ber meöal annars á góma afskipti hans af Chile, framtlð Evrópu og vaxandi þrótt Aslu-þjóða. Þýðendur Bogi Arnar Finnbogason og Bolli Ðollason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.