Dagblaðið - 02.04.1980, Page 11

Dagblaðið - 02.04.1980, Page 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRtL 1980. 11 Erlendar Próf kosningamar í Wisconsin og Kansas: fréttir Þannig geröist það! Þannig varð íbúðarpallurinn Alex- ander Kielland dauðagildra fyrir slóran hlula ibúanna i siðuslu viku. Kinn fúturinn undir pallinum rifnaði af ug jafnvægi pallsins raskaðisl. Hann snaraðisl á hliðina og skömmu síðar var pallurinn á hvolfi i sjónum. Alll þella gerðist á örskömmum tima og þeir sem voru svo heppnir að bjargasl lifandi úr slysinu hörmulega voru ann- að hvorl úli á dekki eða á ganginum sem tengdi Kielland við borpallinn Kdda, sem er til vinslri á slóru mynd- inni. Alexander Kielland er fljólandi pallur, sem hvíldi á fimm risastórum fótum. Fælurnir voru fylltir af sjó, en þegar pallurinn er fluttur á milli slaða er sjónum dælt úr fólunum og hann ris að mestu úr hafi. Kielland var byggður i Frákklandi sem borpallur árið 1976. Hann er í eigu norsks fyrirlækis en breska fyrirlækið Philips Petroleum hafði hann á leigu. Fyrir einu ári var Kielland breyll í ibúðarpall og þá var fjögurra hæðahússett ádekkið. Oþinber rannsóknarnefnd i Noregi kannar nú hvernig slysið hafi borið að höndum. Gelgátur eru uppi um málmþreytu i einum af stálfótunum. Þá hcfur verið benl á að hugsanlegt sé að sprenging hafi orðið i gasbirgðum, sem voru i fætinum umtalaða. Pallurinn Kielland er fimmkanlaður, yfir 100 metrar í þver- mál og fælurnir eru ca 45 melrar á hæð. Á annað hundrað slikir pallar eru i nolkun í heiminum í dag. Þeir koma að góðu gagni á hafsvæðum, þar sem dýpi er meira en svo að hægl sé að tengja palla við hafsbotninn. 40manna salur laus páskadag og á annann Hamraborg4 sími 41024 Við bjóðum upp á ál-utanhússvegg- klæðningar frá stærsta framleiðanda Bandaríkjanna á þessu sviði, ALSIDE. ALSIDE álklæðningin býður upp á 14 liti og tvenns konar möguleika til upp- setningar, lóðrétta eða lárétta (skaraða) uppsetningu. Einnig tvenns konar áferð, slétt eða með viðaráferð. Utanhússveggklæðningar — kannið úr- valið hjá Kili sf. KJÖLUR SF. VESTURGÖTU 10, SÍMI21490 KEFLAVÍK: VÍKURBRA UT 13, SÍMI2121 Síöasti w sens aópanta fyrírpáska veislumatur snittur tertur GLÆSISIGUR CART- ERSOGREAGANS — Kennedy viðukennir ósigur sinn Edward Kennedy viðurkenndi ósigur sinn í forsetakosningum demókrata i Wisconsin og Kansas í Bandarikjunum. Carter forseti gjör- sigraði Kennedy i báðum fylkjum og gerði þar með forsetadraum hans að engu í bili að minnsta kosti. Í forkosningum repúblikana hélt Ronald Reagan áfram sigurgöngu sinni. Hann hlaut þrjú af hverjum fjórum atkvæðum í Kansas en sigraði naumlega þingmanninn John Ander- son í Wisconsin. Þegar fjórðungur atkvæða hafði verið talinn í Kansas var Carter með 57% atkvæða en Kennedy með aðeins 32°/o. Þvi var jafnframt spáð að Carter ynni stórsigur í Wisconsin. Hlutfallið snemma í talningu at- kvæða var 54% hjá Carter en 33% hjá Kennedy. Jerry Brown rikisstjóri í Kaliforníu var aðeins með 11% at- kvæða samkvæmt fyrstu tölum. Reagan var með 39% atkvæða í Wiconsin síðast þegar fréttist, George Bush með 32% og John And- erson með 28%. Þá leit út fyrir að Reagan fengi 61 % atkvæða í Kansas, Anderson 19% og Bush 14%. Demókratar i Kansas kjósa 31 fulltrúa á flokksþing sitt sem kemii' saman siðar á árinu og útnelnir for- setaframbjóðanda. Repúblikanar kjósa 32 fulltrúa á sitt þing i Kansas í Wisconsin kjósa demókralar 75 fulltrúa en repúblikanir 34.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.