Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 24
28
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRlL 1980.
Ci
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I)
Til sölu
D
Peningaskápar,
eldtraustir (fireproof), 4 stærðir, til sölu.
Pétur Pétursson hf., heildverzlun,
Suðurgötu 14, sími 11219 og 25101.
Til sölu er litiö notuð
sjálfvirk Lugi France haglabyssa,
ennfremur gott kringlótt eldhúsborð
með fjórum bakstólum. Uppl. í sima
20416 og 24114.
Fólksbilakerra
til sölu, 2 m að lengd. Uppl. I síma
42723.
Tjaldvagn og kerra
til sölu. Uppl. I símum 44447 og 45655.
Til sölu notuð
ullargólfteppi, 25 ferm og 6 ferm, seijast
ódýrt. Uppl. I síma 40897 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting með ísskáp og millivegg
úr tré, ásamt lausum skáp, simaborði og
sófasetti. Uppl. í síma 35171.
Til sölu eldhúsinnrétting
ásamt stálvaski, eldavélarsamstæðu frá
AEG. viftu og uppþvottavél. Uppl. milli
kl. 8 og 9 í sima 31181.
Til sölu hilútvarpstæki
með segulbandi. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í sima 33146.
Bækur til sölu:
Spendýrin og fiskarnir eftir Bjarna
Sæmundsson, Ferðabók Þorvalds Thor-
oddsen, I—4, Ódáðahraun, I—3, Saga
mannsandans, l—5, Grikkland, l—2,
Helztu trúarbrögð mannkyns, Edda Þór-
bergs (árituð) og hundruð ágætra bóka
nýkomin. Bókavarðan Skólavörðustig)
20, sími 29720.
Kinvcrsk oliumálverk.
Til sölu fáein kinversk olíumálverk, j
stærð 60x90 cm, verð kr. 60 þús. stk.J
Uppl. í síma 20393 eftir kl. I9.
Til sölu F.lu
handfræsari, stærri gerð, einnig Hilti
naglabyssa og borvél. Uppl. I síma 66477
milli kl. 18 og 22.
t
Hjólhýsi óskast
þarf ekki að vera i ökuhæfu ástandi.
Upplýsingar í síma 12637 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Lingafón námskeið i norsku óskast.
Uppl. I síma 99—4464.
Vil kaupa rafhitunartúbu,
ekki minni en 15 kWa, má vera meðeða
án neyzluvatnsspírals. Uppl. i sima 95—
3I46.
Óska eftir að kaupa
hálft golfsett, vel með farið. Uppl. í síma
33646 í dag milli kl. 18 og 20.
Pottofnar.
Vil kaupa pottofna með elementastærö
88—93 cm, hæðog 22 cm breidd. ýmsar
ofnategundir koma til greina. Uppl. á
matsmálstímum, Marinó, sími 98—
2441 ogÁgúst,sími98—1725.
Tjaldvagn óskast
til kaups. Til sölu á sama stað eldavéla
samstæða, Rafha. Uppl. i síma 92— •
8426.
Verzlun
Sængurverasett
í miklu úrvali, gott verð. Handklæði.
leikföng, búsáhöld, ritföng, útvörp,
segulbönd, gjafapappir, gafavörur, úrval
af kortum og ýmsum smávörum, margt
á eldra verði. Þaðer vel þess virði að lita
inn í Verzlun Huldu Bertel Dunhaga 23(
Sími 18891. Sendum í póstkröfu.
Geymið auglýsinguna, komið, sjáið og
sannfærizt.
S.Ó. búðin, sími 32388.
Ulpur, peysur, gallabuxur, flauelsbuxur.
skyrtur, telpnablússur og -mussur.
Ódýrar flauelsbuxur, herra, st. 48—52 á
7650 kr. Nærföt og sokkar á alla fjöl
skylduna. JBS nærföt, herra, hvít og
mislit. Athugið dömusportsokkar úr
100% ull, herrasokkar 50%-80%-100%
ull. Handklæði, diskaþurrkur, þvotta
pokar, sængurgjafir, smávara til sauma.
Póstsendum. Verzlun Snorra Ólafs
sonar, Laugalæk (hjá Verðlistanum).
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2,simi23889.
Sælkeraboð.
Handunnið stell, matarsett, tesett, kaffi-
sett, ofnfast. Matar- og kaffisett. Páska-
greiðslukjör: 25 þús. út og 25 þús. á
mánuði — aðeins til páska. Sendum
myndalista. Glit hf. Höfðabakka 9, sími
85411.
Ullarnærfötin frá Madam.
Farið vel og hlýlega klædd í útreiðartúr-
inn, skíðaferðina og páskafríið.
Skozku ullarnærfötin fást í öllum
stærðum, lengdum og breiddum á konur
og karla. Póstsendum um allt land.
Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími
83210.
1
Fyrir ungbörn
i
Óska eftir að kaupa
skermkerru. Uppl. í síma 73835 cftir kl.
19.
Óska eftir að kaupa
notaðan barnavagn eða kerruvagn.
Vinsamlegast hringið í síma 50354.
Sem ný barnavagga
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—686.
I
Húsgögn
K
Til sölu Mekka skápasamstæða,
borð og 4 stólar úr dökkbæsaðri furu
einnig palesander sófaborð og hornborð.
Uppl. i síma 73431 eftir kl. 6.
Til sölu ársgömul
hillusamstæða frá Húsgagnaverzlun Á.
Guðmundssonar, einnig vel með farinn
tekkskenkur, góð greiðslukjör. Uppl. i
síma 44405 í dag og næstu daga.
Mjög fallegt, gamalt sófasett
til sölu, þarfnast viðgerðar, sófi og 3
stólar, verð tilboð. Uppl. I sima 53875
eftir kl. 20.
Til sölu útskorið sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar. nýyfirdekkt.
Settið er sérstaklega vel með farið. Uppl.
í síma 72215.
Kœrkomin
gjof
Fæst í öllum
hljómplötuverzlunum
Dreifing: Fálkinn — Sími 84670.
Borðstofuborð,
6 stólar og skápur úr hnotu til sölu, einn-
ig kringlótt sófaborð. Uppl. í síma 44822
eftirkl. 6.
3 brúnir raðstólar,
sænskir með borði í sama lit, til sölu.
Uppl. ísíma 14461.
Furuhúsgögn
fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2
gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna-
rúm, náttborð, eins manns rúm, barna-
rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar,
skrifborð og fleira. íslenzk hönnun og
framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13,
sími 85180.
I
Vetrarvörur
D
Til sölu notuð skíði,
Fisher, með bindingum og skíðaskóm,
Dachstein. Uppl. í síma 76645.
Skiðaskór.
Nýir keppnisskíðaskór, Dynafit, nr. 6, til
sölu. Uppl. í sima 27245.
Fatnaður
D
Stúdentadragt
til sölu. ný dragt (pils og jakki), stærð 36
til 38. Uppl. i sima 34327.
Skiðafatnaður til sölu,
stærðir 44 og 58. Uppl. i síma 45916
•fyrir hádegi og á kvöldin.
Heimilistæki
Óska eftir góðum isskáp,
ekki stærri en 60 x 140 cm og svarthvitu
sjónvarpi. Uppl. í síma 74760 eftir kl.
17.
Ísskápur óskast,
helzt meðfærilegur I flutningum. Uppl. í
sima 73049.
Hljóðfæii
K
Til sölu orgel,
2 borða, Farfisa, tegund Partcir 15, með
trommuheila og margt fleira og margar
skiptingar í sjálfspilun og fótbassi. Uppl.
í síma 17774.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
LíttuVið hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi
13003.
Trommusett tilsölu,
heilt sett, vel með farið enda Iítið notað:
ein bassatromma, ein sneriltromma, ein
gólfpáka, ein tam-tam, einn symbali,
einn hi-hat, stóll. kjuðar og burstar,
diskar fylgja. Uppl. í síma 40563 og hjá
DB i síma 27022 eftir kl. 1 á daginn.
H—542
Til sölu vegna brottflutnings
Nordmende litasjónvarp með
„sjónvarpsspili” (i ábyrgð), auk þess
ísskápur, frystikista og þvottavél. Uppl. í
síma 40991.
Ljósmyndun
D
Til sölu ný myndavcl,
Canon AE—1. linsa 1.8. Uppl. i sima
32815.
Canon AE—1.
Nýleg Canon AE—I til sölu. Uppl. i
síma 66546 eftir kl. 19.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16
mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda i 16 mm. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, Sting,
Earthquake, Airport 77. Silver Streak,
Frenzy. Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn-
ingarvélar til leigu. Simi 36521.
v'tla- og kvikmyndaleigaií.
| mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
.Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.
þöglar, tón og svarthvítt, einnig i lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke, Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. ísíma 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep. Grease, Godfather. C'hina-
town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sími 36521.