Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 28
32
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRlL 1980.
Veðrið
Spáin er þannig: Suflvesturland,|
Faxaflói og miflin; norflangola eflaj
kaidi, vífla lóttskýjafl ( dag en;
þykknar upp mefl hssgri vaxandi
suflaustanétt í nótt.
Breiðafjörflur og miflin; norðaustan
gola, skýjafl mefl köflum.
Vestfirðir og miflin; norflaustanj
gola, skýjafl og éi norflantil.
Norflurland, Norflausturland og'
miflin; norflaustan kaldi og él.
Austfirðir og miflin: norflan
stinningskaldi, siflan kaldi, snjókoma
noröantil (fyrstu, s(flar él.
Suðausturland og miflin; norflan
stinningskaldi, síflar gola efla kaldi,
láttskýjafl.
Kkikkan sex í morgun var í Reykja-I
vfl< norflnorflvestan 3, léttskýjafl og
3 stíg, Gufuskálar norflnorflaustan 3,i
léttskýjafl og -3 stíg, Gufuskálarj
norflnorflaustan 3, léttskýjafl og -3'
stíg, Goltarviti norflnorflaustan 3,j
snjókoma og -4 stíg, Akureyrí alskýj-j
ofl norflnorflvestan 3, abkýjað og -2
stig, Raufarhöfn norönorflvestan 4,
abkýjafl og -2 stíg, Dalatangi
norflnorflaustan 4, snjókoma og -2
stíg, Höfn ( Hornofirfli
norflnorflaustan 5, lóttskýjafl og -1
stíg og Stórhöffli ( Vestmannaeyjum
norflan 6, léttskýjaö og -2 stíg.
Þórshöfn ( Fœreyjum rigning og 4
stíg, Kaupmannahöfn rigning og 2
stig, Osló skýjafl og 2 stíg,
Stokkhólmur alskýjafl og 1 stíg,
London, lóttskýjafl og 3 stíg,
Homborg rigning og 9 stíg, París létt-
skýjafl og 6 stíg, Madrid lóttskýjafl
og 6 stig, Lissobon þokumóöa og 12
stig og New York heiflskirt og 4 stíg.
Andlát
Janus Sigurður Þorbjarnarson lézt í
Landakotsspítala þriðjudaginn 25.
marz. Hann var fæddur að Hrauni á
lngjaldssandi við Önundarfjörð. For-
eldrar hans voru hjónin Kristín Sig-
mundsdóttir og Þorbjörn Guðmunds-
son. Janus stundaði sjómennsku frá
Flateyri, en siðar á togurum frá
Reykjavik. Janus kvæntist eftirlifandi
konusinni Jónínu Magnúsínu Þórodds-
dóttur frá Alviðru i Dýrafirði, 19. júní
1934. Eignuðust þau hjón eina dóttur,
Höllu, gifta Narfa Hjartarsyni. Janus
fann í fiskbúðinni Sæbjörgu á meðan
Verkamaður óskast
i byggingavinnu. Uppl. I síma 50258
eftir kl. 6.
Húsgagnasmiður
eða maður vanur innréttingasmiði
óskast á lítið verkstæði, þyrfti að geta
unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 44184 á
kvöldin.
Aðstoðarmenn óskast.
Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7. G. T.
húsgögn Smiðjuvegi 8, Kópavogi.
Fimmtán til sextán
ára unglingur óskast i sveit á Suðvestur-
landi til alhliða starfa, þarf að geta
byrjað fljótlega. Uppl. í síma 22896.
15—16 ára unglingur
óskast til aðstoðar á sveitaheimili á
Vesturlandi. Þarf að geta byrjað fljót-
lega. Uppl. í síma 22896 eftir kl. 19.
Gröfumaður
óskast út á land, á Bröyt gröfu, litil ibúð
til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H—521
i
Atvinna óskast
21 ársgamall maður
óskar eftir vinnu strax í einn mánuð.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
I
Tapað-fundiö
Gulbröndóttur fressköttur
tapaðist frá Fannarfelli 8, 4. hæð t.
hægri. merktur Norðurvegi 13, Hrísey.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
77811.
Tapazt hefur
gulur páfagaukur úr Smáibúðahverfi.
Finnandi vinsamlegast hringi i sima
83569.
Tapazt hefur svart peningavcski
með 200 þús. kr. í og skilríkjum. Góð
fundarlaun. Finnandi vinsamlegast
hringiísíma76841.
heilsan leyfði. Hann var jarðsunginn
frá Fossvogskirkju i morgun,
miðvikudae 2. apríl.
Bjarni M. Gíslason lézt i gær, þriðju-
daginn 1. apríl. Hann var búsettur i Ry
á Jótlandi. Bjarni var fæddur á Stekkj-
arbakka i Tálknafirði. Hann nam við
Danebod-lýðháskólann á Suður-Jót-
landi i tvo vetur. Árið 1933 kom út
Ijóðabók eftir hann, Eg ýti úr vör.
Bjarni gaf út fjölda bóka á dönsku,
bæði Ijóðabækur og ritgerðir. Meðal
beztu verka hans er De Gyldne Tavl,
sem gefið var út i tveimur bindum.
Bjarni settist að í Ry árið 1937 og bjó
þar siðan.
1
Nám í útlöndum
í
Enskunám i Englandi.
Bournemouth International School er
A.rels-skóli, þ.e. viðurkenndur af brezk-
um menntayfirvöldum, fyrir gæði og
góða þjónustu. Sækið um viðurkennda
skóla sem starfa allt árið. Sumar-
námskeið í júní/júlí. Brottfarardagur 14.
júní. Fagur staður á suðurströnd Eng-
lands . Vandlega valdar fjölskyldur.
Traust þjónusta byggð á langri reynslu.
Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson,
Kvisthaga 3. sími 14029.
Námsferðir til útlanda.
París — Madrid — Flórens — Köln.
Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess-'
um borgum. 28. apríl—2. mai kennir A.
Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj '
um degi (5 st. alls) I Málaskóla Halldórs.1
Halldór Þorsteinsson er til viðtals á
föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7.
sími 26908.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð.
Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og
félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20
og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð,
Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja.
Tímapantanir i síma 73977.
Trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Pantið timanlega. Garðverk, sími
73033.
Barnagæzla
Jóhann Vilhjálmsson, Norðurbraut 24
Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum
mánudaginn 31. marz.
Arnór Sigurjónsson lézt mánudaginn
24. marz. Útför hans hefur farið fram.
Minningarathöfn um Elínu Lárus-
dóttur Yzta-Mói í Fljótum fer fram
frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 5.
apríl kl. 10.30. Jarðsett verður frá
Barðskirkju sama dag kl. 15.
Tilkyimiiigar
Framsóknarfélag
Þorlákshafnar
og ölfus
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra
verður frummælandi á almennum fundi i Félags-
heimilinu Þorlákshöfn miðvikudaginn 2. apríl kl. 21.
Skíðadeild KR
mun gangast fyrir páskadvöl i Skálafelli, dagana 3.—
7. apríl nk. Dvöl þessi er eingöngu ætluð félagsmönn
um. Verð kr. 25.000 og er þá innifalið: fæði, gisting,
kennslaogþjálfun.
Skiptimarkaður
Félag frímerkjasafnara og myntsafnara heldur skipti
og sölumarkað sinn að Hótel Borg (gengið inn um
aðalinngang) laugardaginn 5. april kl. 14—17. Söfnur
um gefst þarna gott tækifæri til hagkvæmra skipta eða
kaupa.
Bókagjöf til elliheimilisins í
Hveragerði
Þýzka rannsóknarfélagið i Bonn-Bad Godesberg hefur
i samvinnu við þýzka visindamenn, þ.á m. frú prófess
or Steubing (Giessen) og hr. prófessor Poser
(Göttingen) valið allstóra bókagjöf til jarðfræðistofn
unarinnar í Hveragerði. Verðmæti bókanna er u.þ.b.
8.000 þýzk mörk. Þessi bókagjöf er þakklætisvottur
þýzkra visindamanna til jarðfræðistofnunarinnar og
Gísla Sigurbjörnssonar forstjóra fyrir ágæta samvinnu
við /ræðilegar rannsóknir í Hveragerði.
Framtíðin á móti
Keflavíkursjónvarpinu
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á siðasta félags
fundi Framtíðarinnar, málfundafélags MR:
Ályktunarhæfur félagsfundur Framtiðarinnar.
haldinn i kjallara Casa Nova fimmtudaginn 6. marz
1980, mótmælir harðlega öllum tilraunum í þá átt að
hefja að nýju útsendingar á Keflavikursjónvarpinu.
Fundurinn fordæmir undirlægjuhátt þeirra manna
sem beita sér fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings út-
sendingum og telur það ekki samboðið virðingu
frjálsrar og fullvalda islenzkrar þjóðar að búa við
amerískt . hermannasjónvarp. Jafnframt skorar
fundurinn á stjórnvöld að standa gegn þvi að útsend
ingar Keflavíkursjónvarpsins verði gerðar móttæki
legar islcnzkum almúga og hundsa allar kröfur þar að
lútandi.
Ályktunin sendist Alþingi, fjölmiðlum og Geir R.
Andersen.
Get tekið börn I gæzlu.
Hef leyfi og er í Hliðunum. Uppl. í síma
14732.
1
Skemmtanir
DiskótekiðTaktur ^
er ávallt í takt við timann með taktfasta i
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður1
upp á ný og fullkomin tæki til að laða.
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórnvölinn.
Sjáumst i samkvæminu.
PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa
dinner-músík. Diskótekið Taktur, sími,
43542. i
„Diskótekið Dollý”.
Þann 28. marz fer þriðja Starfsár diskó-
teksins i hönd. Við þökkum stuðið á
þeim tveimur árum sem það hefur
starfað. Ennfremur viljum við minna á
fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi
(gömlu dansana, rokk og ról og diskó).
Einnig fylgir með (ef jtess er óskað) eitt
stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek
hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og
gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir
og uppl. í síma 51011.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlisj við allra hæfi, nýtt
og gamalt, rokk, popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning'-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant-
anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
I
Þjónusta
B
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður. dreift ef óskað
er. Uppl. i sima 43568.
Húsdýraáburður
(mykja og hrossaskítur). Nú er kominn
rétti tíminn til að bera á blettinn, keyrt
heim og dreift á ef óskað er. Uppl. í
síma 53046.
Aflalfundur Iflnráfls
Aðalfundur Iðnráðs Reykjavíkur var haldinn sunnu-
daginn 2. marz 1980 að Hótel Esju. Innan Iðnráðs
Reykjavikur eru fulltrúar 36 iðngreina, 2 fyrir hverja
iðngrein — annar fulltrúi sveina, hinn fulltrúi
meistara.
Á aðalfundinum flutti Tryggvi Benediktsson
skýrslu framkvæmdastjórnar siðustu fjögurra ára og
samþykktir eru reikningar sama tímabils.
Kjörin var ný framkvæmdastjórn til næstu fjögurra
ára og sitja i henni Tryggvi Benediktsson formaður og
aðrir í stjórn Lúther Jónsson, ólafur Jónsson, Sigur-
björn Guðjónsson og Sigurður Hallvarðsson.
Skrifstofa Iðnráðs Reykjavikur í Iðnaðarmanna-
húsinu að Hallveigarstíg 1 er opin á fimmtudagskvöld-
umkl. 18-19.
Stjóm Snótar
endurkjörin
Aðalfundur Verkakvennafélagsins Snótar i Vest-
mannaeyjum var haldinn 23. marz sl. Á fundinum
voru samþykktar vitur á stjórn Verkamannasam-
bands Islands fyrir slæleg vinnubrögð og linkind í
baráttu verkafólks og skorað á stjórn Verkamanna-
sambandsins að gera eitthvað róttækt til að bæta kjör
þeirra lægstlaunuðu.
Þar sem verkafólk í fiskvinnslunni vinnur oft miklu
lengri vinnutíma en það kærir sig um, og er þá að
bjarga verðmætum undan skemmdum fyrir þjóðar
búið, þá bendir fundurinn á hvort tkki væri réttmæt
krafa að sérstakur skattafrádrátiur kæmi á, svipað og
hjá fiskimönnum, sem héti þá fiskvinnslufrádráttur.
Stjórn félagsins var öll endurkjörin en hana skipa:
Jóhanna Friðriksdóttir formaður, Gunnlaug Einars-
dóttir varaform., Sigríður S. Óskarsdóttir ritari, ólafia
Sigurðardóttir gjaldkeri, Kristín Helgadóttir með-
stjómandi.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundurinn verður fimmtudaginn 10. april kl. 20.30
(Ekki 3. april á skírdag).
AfmæiS
Steingrimur I Fiskhöllinni er 85 ára í
dag, miðvikudaginn 2. apríl. Hann
verður að heiman.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
NR. 64 — 1. APRÍL 1980
Ferflamanna-
gjaldeyrir
Eining kl. 12.00
Kaup Sola
1 Bandaríkjadollar 430,60 431,70* 474,87*
1 Sterlingspund 920,60 923,00* 1015,30*
1 Kanadadollar 359,20 360,10* 396,11*
100 Danskarkrónur 7027,90 7045,90* 7750,49*
100 Norskar krónur 8227,80 8248,80* 9073,68*
100 Sœnskar krónur 9528,20 9552,60* 10507,86*
100 Finnsk mörk ' 10956,70 10984,70* 12083,17*
100 Franskir frankar 9465,80 9490,00* 10439,00*
100 Bolg. frankar 1360,70 1364,20* 1500,62*
100 Svissn. frankar 23008,30 23067,10* 25373,81*
100 Gyllini 19949,00 20000,00* 22000,00*
100 V-þýzk mörk 21810,80 21866,50* 24053,15*
100 Lirur 47,28 47,40* 52,14*
100 Austurr. Sch. 3050,70 3058,40* 3364,24*
100 Escudos 831,60 833,70* 917,07*
100 Pesetar 585,30 586,80* 645,48*
100 Yen 169,91 170,35* 187,39*
1 Sórstök dróttarróttindi 536,25 537,63*
* Broyting frá sfðustu skráningu.
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Suðurnesjabúar:
Glugga- og hurðajréttingar, góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir.
Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig
tilboð í stærri verk ef óskað er. Uppl. i
síma 3925 og 7560.
Heimilistækjaþjónusta —
raflagnaþjónusta.
Raftækjavinnustofa Einars Stefáns-
sonar, Hamraborg 11. Simi 45655, sími
heima 44447.
Rafþjónustan.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús,
skip og báta. Teikna raflagnir i hús.
Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf-
verktaki,sími 73722.
Garðeigendur athugið.
Húsdýraáburður til sölu, heimakstur og
með eða án dfeifingar. Góð og fljót
þjónusta. Uppl. í síma 38872.
ATH.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Sími 50400 til kl. 20.
Dyrasímaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasimum. Uppl. í síma 39118.
Listmálun — portrett ‘
Máía andlits (portrett) myndir, lands
lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir
ljósmyndum. Reynið viðskiptin og
hringiðísíma 44939.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá l—5 eftir
hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig-
■ urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40,
Kóp.
Húsdýraáburður.
Húsfélög, húsráðendur, athugið! Nú er
■rétti tíminn til að panta og fá húsdýra-
áburðinn. Gerum tilboð ef óskað er.
Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 37047 milli kl. 9 og I og
31356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið
auglýsinguna.
Húseigendur — húsfélög.
Tökum að okkur glerísetningar og aðrar
húsaviðgerðir. Gerum verðtilboð þér að
kostúaðarlausu. Höfum margra ára
reynslu í iðninni. Látið fagmenn vinna
verkið. Uppl. í síma 19809 og 75617.
J
I
ökukennsla
p
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar.
Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar
ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122.
Ökukennsla, æfingartímar.
Get aftur bætt við nemendum. Kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, simi 24158.
Ökukennsla, æfingatfmar,
bifhjólapróf. Kenni á hýjan Aúdi,
-nemendur greiða aðeins -tekna tíma,
éhgir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 ’80, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson,
sími 53783.
Ökukennsla-æfingatím'ar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni
,á Mazda 323 árg. ’79. Ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K.Sesselíusson.sími 81349.
Ökukennsla—æfingatfmar.
Kenni á Galant ’79. Ökuskóli og öll
prófgögn ef þess er óskað. Nemendur
greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna.
Guðmundsdóttir, ökukennari, sími
77704.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Ath: nemendur greiði
aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar
Jónasson.