Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980.
Hvað er á seyðium helgina?
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónustur í Safn
aðarheimili Árbæjarsóknar. Skirdagur: Guðsþjónusia
með altarisgöngu í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl.
20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Æsku
lýðskór KFUM syngur stólvers. Barna og fjölskyldu
samkoma kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar
guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga fyrir fermingarbörn
og vandamenn þeirra miðvikudaginn 9. april kl. 20.30.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRF.STAKAl.L: Skírdagur: Helgistund og altaris
ganga að Hrafinstu kl. 4. Föstud. langi: Helgi
stund kl. 4 að Hrafnistu. Páskadagur: Hátíðarguðs
þjónusta að Kleppsspítala kl. 10.30. Hátíðarguðsþjón
usta kl. 2 siðd. að Norðurbrún I. Annar páskadagur:
Ferming kl. 2 sfðd. í Laugameskirkju. Sr. Grimur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Skirdagur: Ferm
ingaguðsþjónustur í Bústaðakirkju kl. 10.30 og
13.30. Föstud. jangi: Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla
kl. 14.00. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta i Bú
staðakirkju kl. 11 árd. Sr. Jón Bjarman.
BÍJASTAÐAKIRKJA: Skirdagur: Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 20.3Q. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón
usta kl. 8 árd. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Flutt
verður tónverkið Bæn eftir Skúla Halldórsson. Hclgi
stund og skirn kl. 3.30. Annar páskadagur: Ferm
ingarguðsþjónusta kl. 10:30 árd. 8. apríl: Altarisganga
kl. 20:30. Séra Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Miðvikudagur: Altaris
ganga i Kópavogskirkju kl. 20.30. Skírdagur: Altaris
ganga i Kópavogskirkju kl. 20.30. Föstud. langi:
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. II. Páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta í Kópavogs
kirkju kl. 10.30. Barnasamkoma i Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. II. Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÖMKIRKJAN: Skirdagur: Kl. 11 messa, altaris
ganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 20.30: Kirkjukvöld
Bræðrafélags Dómkirkjunnar. Esra Pétursson læknir
talar, Einnig verður einsöngur. Marteinn H. Friðriks
son dómorganisti leikur á orgelið. Föstud. langi: Kl.
11 messa. Barnakór Kársnesskóla syngur undir stjórn
frú Þórunnar Björnsdóttur. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Kl. 2: Messa sem að mestu verður byggð á flutningi
bæna, ritningarorða og tónlistar. Frú Rut Ingólfs
dóttir leikur einleik á fiðlu og dómkórinn syngurm.a.
Ave Verum Corpus eftir Mozart, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Sr. ÞórirStephensen. Páska
dagur: Kl. 8 hátíðarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Kl.
11 hátiðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Stólvers í
báðum messunum verður Páskadagsmorgunn eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir, Ruth Magnússon og Halldór Vil
helmsson. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn
H. Friðriksson. Annar páskadagur: Kl. 11 ferming. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 2 hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guð
mundsson. Landakotsspitali: Páskadag kl. 10 messa.
Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir Ás. Guð
mundsson. Hafnarbúðir: Páskadag kl. 2, messa. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
EELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónustur
i safnaðarheimilinu að Keilufelli I. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátiðarguðs
þjónusta kl. 2. Einar Sturluson óperusöngvari að
stoðar við flutning tónlistar báða dagana. Annar
páskadagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Skirdagur: Guðsþjónusta kl.
11.00. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Barnasam
fkoma kl. II. Guðsþjónusta kl. 14.00. Páskadagur:
Hátíöarguðsþjónusta kl. 08.00, einsöngvarar Elín
Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir og Kristinn
Hallsson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta
kl. 10.30 með altarisgöngu. Organleikari Jón G. Þór
arinsson. Almenn samkoma fimmtudaginn 10. april
kl. 20.30. Sr. halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKIRKJA: Skirdagur: Messa og altaris
ganga kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson predikar.
sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Föstu
dagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus
son. Messa kl. 2. Manuela Wiesler leikur einleik á
flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur. Hátíðar
messa kl. 8. S(. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa
kl. II. Dr. Eínár Sigurbjörnsson predikar. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: messa kl. 10.30
árd. Ferming og altarisganga. Prestarnir. Þriðjudagur
8. apríl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd., beðið
ifyrir sjúkum. Landspítalinn: Skirdagur: Guðsþjónusta
og altarisganga kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páska
dagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus
son.
IIÁTEIGSKIRKJA: Fimmtudagur 3. apríl, skir
dagur: Messa kl. 14. Sr. Arngrimur Jónsson. Föstu
dagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. II. Guðsþjón
usta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíð
armessa kl. 8. Sr. Arngrímur Jónsson. Hátiðarmessa
kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur:
Messa kl. 10.30, ferming. Messa kl. 14, ferming. Prest
arnir. Borgarspltali: Páskadagur: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Skirdagur: Messa i
Kópavogskirkju kl. 2 (altarisganga). Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Kór öldu
túnsskólans. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 8 árdegis. Guðsþjónusta á Kópa
vogshæli kl. 4. Annar páskadagur: Fermingarguðs
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefáns
son, Einsöngur Garðar Cortes. Páskadagur: Hátíðar
guðsþjónusta kl. 8 f.h. Organisti Jón Stefánsson. Tón
flutningur Garðar Cortes, einsöngur Ólöf Harðardótt
ir. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Organisti
Jón Stefánsson. Tónflutningur Garðar Cortes, ein
söngur Ólöf K. Harðardóttir. Annar páskadagur:
Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Organisti Jón
Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson.
LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Kvöldguðsþjón
usta kl. 20.30, altarisganga. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Sólveig Björling syngur ariur úr
passíum eftir J.S. Bach. Páskadagur: Hátíðarguðs
þjónusta kl. 8.00 árd. Jón Þorsteinsson syngur stól
vers. Hróbjartur Darri Karlsson leikur á trompet.
Guðsþjón'usta i Hátúni lOb, niundu hæð, kl. II. Ann
ar páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 10.30, ferm-
ing og altarisganga. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 i um
sjá Ásprestakalls, ferming og altarisganga.
Þriðjudagur 8. april: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og
æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Skirdagur: Kl. 18.30, siðd.messa. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Föstud. langi: Guðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Sr. Guðmundur óskar
Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl.
11 árd. Prestarnir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Skírdagur: Ferm
ingarmessa kl. 14. Samverustund og altarisganga kl.
20.30. Föstud. langi: Messa kl. 17. Páskadagur: Messa
kl. 8 f.h. Hátíðarmessa kl. 14. Annar páskadagur:
Fermingarmessa kl. 14.00. Sr. Kristján Róbertsson.
KEFLAVlKURPRESTAKALL: Skírdagur. Guðs
þjónusta kl. 14. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjnusta kl. 14. Frú Hlif
Káradóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðs
þjónustur kl. 8 árd. og 14. Guðsþjónusta á sjúkrahús
inu kj. 10.30. Sóknarprestur.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Föstudagurinn
langi: Föstumessa með Litaníu séra Bjarna Þorsteins-
sonar kl. 17. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 að
morgni. Emil Björnsson.
HAFNARFJARÐARSÓKN: Skírdagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 1.30 e.h. Sólvangur: Altarisganga kl.
4 e.h. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Páskadagur: Hátiðarguösþjónusta kl. 8 árdegis. Ann
ar páskadagur: Skirnarguðsþjónusta kl. 3 e.h. Sóknar
prestur.
FRÍKIRKJAN Í HAFNARFIRÐI: Föstudaginn
langa kl. 20:30: Krossljósaathöfn. Manuela Wiesler
leikur á flautu. Safnaðarfólk aðstoðar við athöfnina.
Páskadagur kl. 8: Hátíðarguðsþjónusta, Jón Mýrdal
við orgelið. Sér Bernharður Guðmundsson predikar.
Annar páskadagur kl. 14: Fcrmingarguðsþjónusta.
Safnaðarstjórnin.
MOSFELLSKIRKJA: Föstudagurinn langi: messa
kl. 14.
LÁGAFELLSKIRKJA: Páskadagur: messa kl. 10.30.
Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30
og 13.30. Séra Birgir Ásgeirsson.
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti. Messur um
bœnadaga og páska
Mlðvikudagur. I apríl: Biskupsmessa og oliuvígsla kl.
6 siðdegis.
Skirdagur: Biskupsmessa kl. 6 síðdegis. Fyrsta altaris
ganga barna. Eftir messuna verður heilagt altaris-
sakramenti flutt til hliðaraltaris og frammi fyrir því
verður stöðug tilbeiðsla til miðnættis.
Föstudagurinn langi: Minningarguðsþjónusta um
þjáningar og dauða Jesú kl. 3 síðdegis. Krossganga
eftirguðsþjónustu.
Laugardagur 5. apríl: Páskavaka kl. 10.30 árdegis.
Kringum 11.45 hefst biskupsmessa.
Páskadagur: Biskupsmessa kl. 10.30 árdegis. Lág
messa kl. 2 siðdegis.
2. páskadagur: Hámessa kl. 10.30 árdegis.
Catholic serviccs during Holy Week and Easter
Cathedra! of Christ the King, Landakot.
Wednesday: Pontifical Mass and consecration of
holy oils, 6 p.m.
Thursday: Pontifical Mass at 6 p.m. Childrens first
Holy Communion. Perpetual Adoration until
midnight.
Good Friday: Celebration of. the Lord’s Passion, at 3
p.m. Way of the Cross after Mass.
Saturday: Easter Vigil at 10.30 p.ni. Pontifical Mass
beginsca. 11.45.
Easterday: Pontifical Mass at 10.30 a. m. Low Mass
at 2 p.m.
2nd Easterday: High Mass at I0.30a.m.
Fellahellir: Páskadagur: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ. Skirdagur,
messa kl. 5 siðdegis. Föstudagurinn langi,
guðsþjónusta kl..}siðdegis. Páskadagur, hámessa kl. 2
síðdegis. 2. páskadagur, hámessa kl. 2 siðdegis.
KAPELLA St. Jóefsspitala, Hafnarfirði. Skirdagur,
messa kl. 6 siðdegis. Föstudagurinn langi,
guðsþjónusta kl. 3 síðdegis. Laugardagur, páskavaka
og messa kl. 8 síðdegis. Páskadagur, messa kl. 10 ár-
degis. 2. páskadagur, messa kl. lOárdegis.
KARMELKLAUSTUR: Sklrdagur, messa kj. 5
síðdegis. Föstudagurinn langi, guðsþjónusta kl. 3
siðdegis. Laugardagur, páskavaka og messa kl. 8
siðdegis. Páskadagur, hámessa kl. 8.30 árdegis. 2
páskadagur, hámessa kl. 8.30árdegis.
Samkomur
Hörgshlíð
Samkoma i kvöld kl. 20.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía.
Laufásvegi 13. föstudaginn langa kl. 20.30. Séra
Frank M. Halldórsson talar. Allir eru velkomnir.
Kirkjustarf
Bræðrafélag
Dómkirkjunnar
heldur sitt árlega kirkjukvöld á skirdag 3. apríl 1980
kl. 20.30.
Efnisskrá: Orgel: Martin Hunger Friðriksson, dóm-
organisti. Ávarp: Séra Þórir Stephensen, dómkirkju-
prestur. Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari,
með undirleik Martins Hunger Friðrikssonar, dóm-
organista. Ræða: Friðsæld, Esra S. Pétursson, læknir.
Hugvekja og bæn: Séra Hjalti Guðmundsson dóm-
kirkjuprestur.
Allir velkomnir.
Leiklist
MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Náttfari og nakin kona kl. 20.
IÐNÓ: Hemmi kl. 20.30. Rauðkort gilda.
AUSTURBÆJARBlÓ: Klerkar i klípu. miðnætur
sýning i Austurbæjarbiói kl. 23.30.
SKÍRDAGUR:
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Sumargestir kl.
20.
IÐNÖ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt.
ANNAR í PASKUM
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt.
MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaö einkasamkvæmi.
Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik, og Diskótek, Gísli
Sveinn Loftsson. Grillbarinn opinn.
SNEKkJAN: Lokað.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SKÍRDAGUR
GLÆSIBÆR: Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÖTEL BORG: Diskótek.
HÓTELSAGA: Lokað
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá ogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað
ÖÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Bingó Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
kl. 15.
SNÉKKJAN: Lokað.
ÞÓRSCAFÉ: Lokað.
FÖSTUDAGURINN LANGI
HÓTEL BORG: Opið fyrir matargersti frá klukkan
12—14 og 18-20.
HÓTEL SAGA: Grillið opið fyrir matargesti i hádegi
og kvöldmat.
LAUGARDAGUR 5. APRÍL
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÖTEL BORG: Diskótek. »
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað einkasamkvæmi.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
KLÚBBURINN: Svingbræður og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað.
ÓÐAL: Opið í hádeginu frá kl. 12—14.30. Diskótek
21—11.30.
SIGTÚN: Diskótek. Gisli Sveinn Loftsson. Grill
barinn opinn.
ÞÓRSCAFÉ: Lokað.
PÁSKADAGUR
HÓTEL BORG: Opið fyrir matargesti frá kl. 12—14
og 18-20.
HÓTEL SAGA: Grillið opið fyrir matargesti i há
degis- og kvöldmat.
ANNAR í PÁSKUM
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. *
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek, Gisli
Sveinn Loftsson.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Skirdagur 3. aprfl kl. 13.00
1. Álftanes-Hrakhólmar. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn.
2. Skiðaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verðkr.'3000gr. v/bílinn.
Föstudagurinn langi 4. april kl. 13.00.
1. Hvalfjarðareyri
Fararstjóri Sigurður Kristinsson.
2. Reynivallaháls(421 m).
Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir.
Verð i báðar ferðirnar kr. 3000 gr. v/bílinn.
Laugardagur 5. april kl. 13.00.
1. Stóri-Meitiill — Lambafell. Fararstjóri Sigurður
KriMjnssen
2. Skiðaganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 3000 gr.
v/bilinn.
Páskadagur 6. apríl kl. 13.00.
Geitahlið-Eldborgir.
Verð kr. 3000 gr. v/bílinn.
Annar f páskum 7. apríl kl. 13.00.
1. Vífilsfell (655 m).
Gott að hafa með sér brodda.
Fararstjóri Baldur Sveinsson.
2. Sldðaganga.
Fararstjóri: HjálmarGuðmundsson.
Verð kr. 3000, grv v/bílinn.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu i allar
ferðirnar.
Útivistarferðir
um páskana
SKlRDAGUR: Gönguferð með Fossvogi. Verð 500
kr.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Gönguferð með
Elliðaánum. Verð 500 kr. (mæting við Elliðaárnar).
LAUGARDAGUR 5. APRÍl.: Kræklingafjara við
Hvalfjörð eða Reynivallaháls. Verð 4000 kr.
PÁSKADAGUR: Lækjarbotnar — Hólmsborg. Verð
2000 kr.
ANNAR PÁSKADAGUR: Tröllafoss eða Borgar-
hólar. Verð 3000 kr.
Brottför í allar ferðirnar kl. 13 frá BSl vestanverðu
(nema við Elliðaárnar á föstudaginn langa). Frítt fyrir
börn með fullorðnum. Fararstjórar Jón I. Bjarnason.
Einar Þ. Guöjohnsen o.fl.
Bilanir
RAFMAGN: REYKJAVlK, KÓPAVOGUR or
SELTJARNARNES, simi 18230.
HAFNARFJÖRÐUR, sími 51336. AKUREYRl.
sími 11414. KEFLAVlK, sími 2039. VESTMANNA-
EYJAR, simi 1321. GARÐABÆR, þeir sem búa
norðan Hraunholtslækjar. simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336.
HITAVEITUBILANIR: REYKJAVlK; KÓPA-
VOGUR, GARÐABÆR, HAFNARFJÖRÐUR,
sími 25520. SELTJARN ARNES sími 15766.
SlMABILANIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR.
GARÐABÆR, HAFNARFJÖRÐUR, AKURÉYRI,
KEFLAVlK oe VESTM ANNAEYJAR tilkynnist i
síma 05.
VATNSVEITUBII.ANIR: REYKJAVlK oC
SEI.TJARNARNES, sími 85477. KÓPAVOCUR.
simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575.
GARÐABÆR, simi 51532, HAFNARFJÖRÐUR,
simi 53445. AKUREYRI, slmi 11414, KF.FI.AVlK,
simar 1550. eftir lokun 1552.
VESTM ANNAEYJ AR, simi 1088 og 1533.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, SÍMI
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Læknar
REYKJAVlK - KÓPAVOGUR
— SELTJARNARNES
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga. efekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 21230
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888 .
HAFNARFJÖRÐUR OG GARÐABÆR. Dagvakt:
Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir eru i slökkvistöðinni, simi 51100.
AKUREYRI: Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla
frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
KEFLAVÍK. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
VESTMANNAEYJAR: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Ýmislegt
Víxlar
Vixlar sem eru á gjalddaga 1., 2., 3., 4. april eru á
síðasta degi 8. april. Vixlar sem eru á gjalddaga 5., 6.,
7. april eru á siðasta degi 9. aprjl..
Heilsugæzla
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
4.-10. apríl er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
SLYSAVARÐSTOFAN: Sími 81200.
REYKJAVlK, KÖPAVOGUR OG
SELTJARNARNES simi 11100.
HAFNARFJÖRÐUR OG GARÐABÆR simi
51100.
KEFLAVlK simi 1110.
VESTMANNAEYJARsimi 1955.
AKUREYRIsími 22222.
Neyðarvakt tannlækna
um páskana
Neyöarvakt Tannlæknafélags lslands um páskahelg-
ina verður i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg eins
ag hér segir:
SKÍRDAGUR: 14-15.
FÖSTUDAGURINN LANGI: 14-15
LAUGARDAGUR 5. APRÍL: 17—18.
PÁSKADAGUR: 14-15.
ANNAR PÁSKADAGUR: 14—15
Lögregla
Slökkvilið
AKRANES: Lögreglan, sími 1166 og 2266 og
slökkvilið, simi 2222.
AKUREYRI: Lögreglan, simi 23222. 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 22222.
EGILSSTAÐIR: Lögreglan simi 1223 og slökkvilið
simi 1222.
HAFNARFJÖRÐUR OG GARÐABÆ.R:
. Lögreglan. simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið.
sími 51100.
HÚSAVlK: Lögreglan. simi 41303 og 41630 og
slökkviliðsimi 41441.
HVERAGERÐI: Lögreglan simi 4410 og slökkviliðið
simi 4l53og4200.
ÍSAFJÖRÐUR: Lögreglan, sími 3258 og 3785 og
slökkviliðsími 3333.
KEFLAVÍK: Lögreglan simi 3333. slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400, 1401 og 1138.
KÓPAVOGUR: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
MOSFELLSSVF.IT: Lögreglan simi 51166, (66666).
slökkviliðogsjúkrabifreioð, simi 11100.
REYKJAVÍK: Lögreglan. sinii 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
SF.LFOSS: Lögreglan simi 1154, slökkvilið og
slysaþjónusta simi 1220.
SELTJARNARNES: Lögreglan. simi 18455.
slökkvilid og sjúkrabifreið. simi 11100.
VF.STMANNAEYJAR: Lögreglan simi 1666.
slökkvilið og sjúkrabifreið. simi 1161. Brunasími
2222.
Bensínstöðvar
Opnunartími bensínstöðva
um páskana
SKlRDAGUR: OpiAfrákl. 9.30-11.30 og 13-18.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokað.
LAUGARDAGUR 5. APRÍL: Opiðeins og venjulega
frákl. 7.30-2 i. 15.
PÁSKADAGUR: Lokað.
ANNAR I PÁSKUM: Opið frá kl. 9.30-11.30 og
13-18.
Kvöldsala
Kvöldsala á bensíni og öðrum oliuvörum fer fram á
bensínstöðinni við Umferðarmiðstöðina sem hér segir
um páskahelgina.
SKlRDAGUR 20.00-23.30.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokað
LAUGARDAGUR 5. APRÍL: 21.00-23 30
PÁSKADAGUR: Lokað.
ANNAR Í PÁSKUM: 20.00-23.30.
Strætisvagnar
Ferðir Strætisvagna Reykja-
víkur um páskana
SKlRDAGUR: Akstur eins og á venjulegum sunnu
degi.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst um kl'.
13. Ekið samkvæmt sunnudagstimatöflu.
LAUGARDAGUR: Akstur hefst á venjulegum tíma.
Ekiðeftir venjulegri laugardagstimatöflu.
PÁSKADAGUR: Akstur hefst um kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstimatöflu.
ANNAR PÁSKADAGUR: Akstur eins og á venjuleg-
um sunnudegi.
Akstur strætisvagna Kópa-
vogs um páskana
SKtRDAGUR: Akstur hefst kl. 10 og ekið verður eins
og á venjulegum sunnudegi.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst kl. 14.
LAUGARDAGUR 5. APRÍL: Akstur hefst kl. 6.49
og ekið verður til kl. 00.20.
PÁSKADAGUR: Akstur hefst kl. 14.
ANNAR I PÁSKUM: Akstur hefst kl. 10 og ekið
verður eins og á venjulegum sunnudegi.
Akstur Mosfellsleiðar
um páskana
SKlRDAGUR: Frá Reykjavik verður ekið kl. 13.15,
15.20, 18.15 og 23.15. Frá Reykjalundi verður farið