Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980. 35 Sjónvarp <s Útvarp KOMDU AFIIIR, SHEBA MÍN - sjónvarp kl. 17,00 föstudagjnn langa: OFDRYKKJA OG SAM- BÚÐARERFIÐLEIKAR áhrifamikil mynd sem áður var sýnd hér fyrir rúmu ári Á föstudaginn langa, kl. 17, endur- sýnir sjónvarpið brezku myndina Komdu aftur, Sheba min. Mynd þessi var sýnd hér fyrir rúmu ári og var þá talað um hana sem sérstaklega vel gerða og leikna mynd. Myndin segir frá miðaldra hjón- um, tilfinningalegu vandamáli þeirra og ofdrykkju. Eiginmaðurinn hefur þegar myndin hefst haldið sér „þurr- um” í ellefu mánuði og er á við- kvæmu lokastigi í baráttunni við bakkus. Maðurinn starfaði sem læknir en hefur nú misst starf sitt vegna drykkjunnar. Kona mannsins er mjög óham- ingjusöm. Hún hefur þrengri sjón- deildarhring og allur hennar hugur snýst um eina barnið þeirra, sem er dáið, og hundinn þeirra, Shebu, sem er týndur. Fleiri persónur koma við sögu, þar á meðal stúlka sem leigir hjá þeim hjónum og er jafngömul þeirra eigin dóttur, hefði hún lifað: Leikritið er eftir William Inge, búið til sjónvarpsflutnings af Sir Laurence Olivier sem jafnframt leikur aðalhlutverkið. Eiginkona hans i myndinni er leikin af Joanne Woodward sem gift er leikaranum Laurence Olivier i hlutverki drykkfellda læknisins og Joanne Woodward. Paul Newman. Með önnur hlutverk fara Carrie Fisher, Patience Collier og Nicholas Champbell. Leikstjóri er Silvio Narizzano. Þýðandi er Rann- veig Tryggvadóttir og er sýningartimi myndarinnar u.þ.b. einn og hálfur timi. - KI.A ástarraunum Harolds. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Andatjörnin. 1 Bharatpur-héraði á Indlandi er stór tjörn, sem höfðingi nokkur lét gera á siðustu öld. Ætlun hans var sú að geta skotið er.dur allan ársins hring. Nú er tjörnin friðuð og athvarf fjölmargra sjaldgæfra fugla- tegunda. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.35 Þáttaskil. Bandarisk stjónvarpskvikmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Martin Balsam og Cloris Leachman. Victoria er ánægð með lifið, hún er i góðu hjónabandi og hefur ágæta atvinnu. Hún er nú fertug og verður óvænt þunguð að fyrsta barni sínu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.30 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gils 9.00 Páskaþættir úr óratóríunni „Messías” eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Livingstone. Rut. L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfónkórinn i Reykjavík syngja meðkammersveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breiðholtssóknar syngur. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 Leikrit: „Páskamorgunn” eftir Þóri S. Guðbergsson. Áður útv. 1969. Leikstjóri: Þor steinn ö. Stephensen. Persónur og leikendur: Elísabet, blind stúlka-Valgerður Dan, Salóme. móðir hennar-Helga Bachmann, Stefanus gamli-Valur Gislason. Pétur postuli-Helgi Skúlason, Anna og Jósé, unglingar-Helga Stephensen og Guðmundur Magnússon. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátíðinni í Salzburg i febrúarbyrjun. Filharmoniusveitin i Vinarborg leikur: Stjórnandi: Leópold Hager. | Einleikarar: Werner Hink, Rudolf Streng og Wolfgang Herzer. a. Sinfónia í G-dúr eftirl Michael Haydn. b. Adagio i E-dúr fyrir fiðlu (K261) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Rondó i C-dúr fyrir fiðlu (K373) eftir Mozart. d. Konsertsinfónía i A-dúr fyrir fiðlu. viólu og selló eftir Mozart. e. Sinfónia i D-dúr „Parísarhljómkviðan" (K297) eftir Mozart. 15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Vilmundur Gylfason alþingismaður ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. : 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar lslands í Háskólabiói 12. febr. sl. Óperan „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi. Hlutverk og söngvarar: Violetta-ólöf Kolbrún Harðar dóttir. Alfredo-Garðar Cortes, Germont- Guðmundur Jónsson. Flora-Anna Júliana Sveinsdóttir, Annina-Elisabet' Erlingsdóttir. Gaston-Már Magnússon, Baron Dauphol Halldór Vilhelmsson, Þjónn og sendiboði Kristinn Sigmundsson. Söngsveitin Filharmonia syngur. Kórstjóri á æfingum: Marteinn H. Friðriksson. Stjórnandi: Gilbert Levine. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.20 „Sjá þar draumóramanninn!” Umsvif Einars Benediktssonar skálds i Lundúnum 1910—11. Björn Th. Björnsson listfræðingur talar við Sigfús Blöndahl aðalræðismann. Samtalið var hljóðritað á aldarafmæli Einars 1964 og hefur ekki verið birt fyrr. 19.50 Gluck og Weber. a. Ballettsvita úr óperunni „Orfeus og Evrídis” eftir Christoph Willibald Gluck. Fílharmoniusveitin í Vin leikur; Dudolf Kempe stj. b. Klarínettukonsert nr. 2 i Es-dúr op. 74 eftir Car/ Maria von Weber. Gervase de Peyer og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika.Colin Davisstj. 20.30 „Tólfmenningarnir”, kvæði eftir Alexander Block i þýðingu Magnúsar Ásgeirs sonar. Hjörtur Pálsson les. 20.50 Orgelleikur i Egilsstaðakirkju. Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri þjóðkirkjunnar leikur. a. Prelúdia, fúga og tilbrigði eftir César Franck. b. Tokkata og fúga í d-moll og D dúr op. 59 eftir Max Reger. c. Gotnesk svita eftir Leon Boellman. 21.30 Dagskrá um irska leikritahöfundinn Sean O’Casey (1000 ár frá fæðingu hans). Stefán Baldursson leiklistarfræðingur tók saman dag- skrárþátt,um írska leikritahöfundinn Seani O’Casey. | 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá' morgunljgsins. 22.30 Sannleikur og skáldskapur undir einum hatti. a. „Égelska lífið”: Elín Guðjónsdóttir les upphafskafia ævisögu eistneskrar skáldkonu, Helmi Máelo. Séra Sigurjón Guðjónsson íslenzkaði kaflann, sem nefnist: Stúlkan. sem ekki var óskabarn. b. „Æskuljóð herra D’Etagnacs". Jón Júlíusson leikari les smásögu eftir Hans Kirk i þýðingu Guðmundar Arn | finnssonar. 23.00 Nýjar plotur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjallarum klassíska tónlist og kynnir tónverk aðeigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp D Sunnudagur 6. apríl Páskadagur 16.00 Páskamessa i sjónvarpssal. Séra Kristján | Robertsson, fríkirkjuprestur í Reykjavík, i prédikar og þjónar fyrir altari. Fríkirkjukórinn ’ syngur. Organisti og söngstjóri Sigurður ísólfs- son. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 17.00 Þjóðflokkalist. Sjöundi og síðasti þáttur. Hvað gerist þegar þjóðfiokkalist verður fyrir evrópskum áhrifum? Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis. Börn í Isaks skóla svara spurningum um páskana, og páskaguðspjallið er lesið við myndskreytingu 8 ára barna. Fjórir 11 ára strákar dansa og syngja. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 20.20 Byggðin undir björgunum. Undir; hrikalegum hömrum Eyjafjalla er blómleg1 byggð. Landbúnaður má heita eina blómlega! atvinnugreinin, en á sumrin er mikill ferða- mannastraumur um sveitina. Fylgst er með íbúunum í starfi og leik og hinkrað við á nokkrum merkum sögustöðum. Kvikmynd Sigurliði Guðmundsson. Hljóðupptaka Sigfús Guðmundsson. Klipping lsidór Hermannsson. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 t hertogastræti. Níundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Lovisa fer í leyfi og felur starfsfólki sinu rekstur hótelsins. 1 fjarveru hennar ræður Starr konu, Lizzie að nafni, til að annast þvotta. Starr neyðist til að segja starfsfélögum sínum frá fyrri kynnum sinum af Lizzie; hún hafi verið sambýliskona hans, meðan hann var i hernum, en verið honum ótrú og hann misþyrmt einum elskhuga hennar svo, að hann var rekinn úr hernum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Kristin og kvæðið um Gústaf. Sænsk mynd, byggð á þáttum úr ævi Kristínar Svia- drottningar (1626—1689) og nýfundnum tónverkum frá þvi tímabili, er hún dvaldist á ltaliu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl Annar páskadagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.35 Létt morgunlög. Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Fréttir. 9.20 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Hljómsveitarsvita i D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Rikishljóm sveitin i Dresden leikur; Kurt Liersch stj. b. Óbókonsert i c-moll eftir Benedetto Marcello. Renata Zanfini leikur með kammersveitinni Virtuosi di Roma. c. Sembalkonsert nr. 3 í D dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richtcr leikur með Bach-hljómsveitinni i Múnchen. d. Sinfónia i Bdúr op. 21 nr. 5 eftir Luigi; Boccherini. Austurrika tónlistarmannahljóm- sveitin leikur: Lee Schánen stj. e. Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Josef Suk leikur með Kammer sveitinni í Prag og stjórnar jafnframt. 11.00 Messa I Dómkirkjunni 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.. 13.20 Norræn og samberandi þjóðfélagsvísindi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fiytur fyrra há- degiserindi sitt. 14.00 „Myrkir músikdagar”: Frá tónleikum að Kjarvalsstöðum 25. jan. I vetur. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarinsdóttir og Carme Russill. a. „Hásselby-kvartett” eftir Þorkel Sigur björnsson. b. „Moment” eftir Hjálmar Ragnarsson. c. Kvartett" eftir Snorra Sigfús Birgisson. d. Kvartett nr. 15 op. 144 eftir DmitriSjostakhovitsj. 15.00 Þáttur/Jónas Jónasson. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatimi /Sigrún Sigurðardóttir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:i „Siskó og Pedró” eftir Kstrid Ott i leikgerð; . Péturs Sumarliðasonar. Fimmti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Þór hallur Sigurðsson, Borgar Garðarsson. Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason og Knútur R. Magnússon. Sögumaður: PéturSumarliðason. 18.00 Stundarkorn með Dick Leipert sem leikur á orgelið i Radio City Music Hall i New York. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Dagskrá/Árni Blandop. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar- maður: Jórunn Sigurðardóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Guðsgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 0 Sjónvarp D Mánudagur 7. apríl Annar i páskum 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 lslenskt mál. I þessum þætti er fjallað um að gera garðinn frægan og vonandi fer það ekki fyrir ofan garð hjá neinum. Og þegar þetta er um garð gengið færist skörin upp í bekkinn, þótt það eigi ekki upp á pallborðið hjá neinum. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Teikningar Anna Th. Rögnvalds- dóttir. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnars- son. 20.45 Á vetrarkvöldi. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður óli H. Þórðarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Skáldaraunir. Kanadísk sjónvarpskvik- myno byggð á sögu eftir Mordecai Richler. Leikstjóri Claude Jutra. Aðalhlutverk Saul Rubinek. Mervyn Kaplansky er ungur, fá- tækur rithöfundur af Gyðingaættum, sem hefur i hyggju að semja ódauðlegt meistara- verk. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari leiðbeinir og Magnús Pétursson píanó- leikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen fiytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: t páskalevfinu. Umsjón: Sigriður Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. Tveir drengir segja skoðun sína á fermingunni og séra Jakob Jónsson rifjar upp eigin fermingu og fjallar um ferminguna frá sjónarhomi prests. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björns dóttir sér um þáttinn. Uppistaðan í þættinum er ritgerðin ,,Fjallið Skjaldbreiður” eftir Pálma Hannesson. Sigríður Ámundadóttir les. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. 11.15 Morguntónleikar. Concertgebouw hljóm sveitin i Amsterdam leikur „Rúslan og Lúdmilu”, forleik eftir Michael Glinka; Bernard Haitink stj. / Christine Walcvska og hljómsveit óperunnar í Monte Carlo leika „Schelomo”, hebreska rapsódiu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernst Bloch; Eliahu Inbal stj. / Werner Haas leikur með sömu hljómsveit og stjómanda Píanókonsert nr. 3 í Es-dúr op. 75 eftir PjotrTsjaíkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalögsjómanna. 14.40 tslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónliekar: tslenzk tónlist. Halldór Haraldsson leikur á pianó „Der woltemperi erte Pianist” eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Fimm stykki fyrir píanó eftir Hafiiða Hall grímsson. / Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. / Sigurður Björnsson syngur „I lundi Ijóðs og hljóma”, lagafiokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Hlými”, hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50Tilkynningar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór fiyturskákþátt. 21.00 Menningaraðall. Sjúkrahúsþarikar eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. GunnarStefánsson les. 21.20 Mario Lanza syngur lög úr kvikmyndum með kór og hljómsveit sem Constantine Callico og Ray Sinatra stjórna. 21.45 Útvarpssagan: „Guðsgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfrcgnir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson fjallar um tónlist frá Bali; fyrsti hluti. 23.05 Harmónikulög: Steve Dominko leikur sigild lög. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Batseba Elíamsdóttir — og aðrar sögur af Davíð konungi. Enska leikkonan Judith Anderson les úr Gamla testa mentinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fertug og ófrísk í fyrstaskiptr „Þessi mynd segir frá fertugri konu sem hefur verið gift í 18 ár.' Hún starfar i leikhúsi og er mjög ánægð með sitt starf. Konan, sem heitir Viktoria, verður óvænt barns- hafandi að fyrsta barni sínu,” sagði Kristrún Þórðardóttir, þýðandi bandarísku sjónvarpsmyndarinnar Þáttaskil sem sjónvarpið sýnir okkur laugardaginn fyrir páska — eða 5. apríl. „Aðalatriðið i myndinni er við- brögð konunnar við þessari frétt og hvernig fólk í kringum hana bregzt við. Hún er á báðum áttum hvort hún eigi að hætta að vinna til að eiga barn eða hvort hún eigi að láta eyða því. Fólk sem hún umgengst gefur henni misjafnar ráðleggingar. Myndin segir síðan frá þessu hugarstríði hennar og inn í myndina fléttast svo ýmisleg smáatriði,” sagði Kristrún ennfrem- ur. Myndin er frá árinu 1973 og með aðalhlutverkin fara Martin Balsam og Cloris Leachman. -KI.A Martin Balsam og Cloris Leachman I hlutverkum sfnum í myndinni Þáttaskil. ÞÁTTASKIL - sjónvarp kl. 22,35 Iaugardaginn5.apríl:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.