Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRlL 1980. ÁLZ 1 UM PÁSKANA KVIKMYNDIR UM PÁSKANA KVIKMYNDIR UM / YNDIR UM PÁSKANA KVIKMYNDIR UM PÁSKANA KVIKMYNDH S Jose Ferrer ihhrtvarki drykkfellda fööurins ipiskemynd Borgerbíós. Jen Miehaei Vincent og Burt Reynokfs í Hooper, sem sýnd verður i eftir VeUUferðinni í Austurbæjarbíói. rýnendum og einn sem líkaði mynd in ekki gerðist svo djarfur að uppnefna myndina „Hangoverstreet”. Tónabíó Hefnd bleika pardusins Peter Sellers ætlar að sjá um að kitla hláturtaugar áhorfenda sem leggja leið sína í Tónabíó um páskana, en hann fer með aðalhlutverkið í Hefnd bleika pardusins. Þar segir enn af hinum þekkta leynilögreglumanni Clouseau. Að þessu sinni er Clouseau sýnt banatilræði og allir halda að það hafi heppnast nema hann sjálfur, sem hefur ákafa leit að tilræðismönnun- um. Eins og i hinum fimm myndunum lendir Clouseau í margvíslegum ævin-1 týrum í leitinni að „morðingjum” sín- um og bregður sér í margs konar dulargervi eins og hans er von og visa. Þetta er bráðfyndin mynd sem engum ætti að leiðast á. Leikstjóri er Blake Edwards en samvinna hans og Peters Sellers er hér sem áður með miklum ágætum. Myndin vargerð 1978. Borgarbíó Who has seen the Wind Borgarbíö í Kópavogi, sem hingað til hefur ekki sýnt annað en afburðalé- legar myndir, frumsýnir nú kanadiska kvikmynd, Who has seen the wind. Leikstjóri er Allan Winton King. Myndin gerist I Kanada á krepputím- um og segir þar af litlum dreng sem á I erfiðleikum vegna drykkjusýki föður sins. Þegar faðir hans er neyddur til þess að gangast undir læknismeðferð er drengurinn sendur til frænda síns sem býr uppí sveit, þar sem hann eign- ast góðan vin. Þetta gæti verið mynd fyrir alla fjölskylduna því hún er sögð mjög mannleg og falleg. Austurbæjarbíó Hooper Þegar sýningum á Veiðiferðinni lýkur mun Burt Reynolds leika listir sinar i bandariskri mynd sem heitir Hooper. Þar leikur hann staðgengil I kvikmyndum en slikt starf getur verið mjög ævintýralegt eins og þeir vita r Kvik myndir Ingólfur Hjörleifsson sem sáu frönsku myndina Ofurmenni á tlmakaupi sem Tónabfó sýndi fyrr á þessu ári. Söguþráður er þó allt öðru- vísi því hér keppast tveir ofurhugar við að ganga fram af áhorfendum. Leik- stjóri er Hal Needham. Regnboginn og Hafnarbíó Vhahríngurmn o./7. Vítahringurinn verður eina nýja myndin sem verður sýnd I Regnbogan- um um páskana. Leikstjóri er Richard Loncraine en með aðalhlutverk fer Mia Farrow. Þetta er mynd i anda Rosmary’s baby eða nokkuð mögnuð hrollvekja en stenst ekki neinn saman- burð við mynd Polanskis. Þá verða endursýnd. I Hafnarbíói verður ein af þessum bandarísku iþróttamyndum og heitir þessi Hér koma Tigrarnir. Flóttinn frá Aþenu og Svona eru eiginmenn áfram. En á næstunni mun Detzu Usala eftir Kurosawa verða parduskts, sam Tónabió sýnk. uu"conl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.