Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 30
34 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRtL 1980. S Útvarp Sjónvarp D PASKADACSKRA ÚTVARPS OG SJÓNVARPS g Útvarp Fimmtudagur 3. apríl Skirdagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdr. úr forustugr. dagblaðanna. Dagskráin. 8.35 Morguntónleikar. „Árstíðirnar”, óratóría eftir Joseph Hayden; — fyrri hluti. Ólöf Kolbrún HarÖardóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson og Passíukórinn á Akureyri syngja með kammersveit. Stjórnandi: Roar Kvam. (Hljóðritað á tónlist- ardögum 1979). Framhald samdægurs kl. 17.00. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pianókonsert nr. 9 i Es-dúr (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimír Ashkenazy og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Istvan Kertezstj. 11.00 Messa i safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ferðaminningar frá Israel. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur erindi. 13.40 Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.30 „Klnverski” Gordon og ævintýri hans. Dagskrá um brezkan hershöfðingja i Kina og Súdan á árunum 1860—84. Ingi Karl Jóhannesson tók saman. Lesari með honum: Baldvin Halldórsson. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi” eftir Guðjón Sveinsson. Sigurður Sigurjónsson les (5). 17.00 Miðaftanstónleikar: „Árstiðirnar”, óratória eftir Joseph Haydn; síðari hluti. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Leikrit: „Lofið mönnunum að lifa” eftir Pár Lagerkvist. Þýðandi: Tómas Guðmunds son. Tónlist eftir Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Rikard-Sigurður Sigurjónsson. Joe Þórhallur Sigurðsson, Jesús-Þorsteinn Gunnarsson, Sókrates-Þorsteinn ö. Stephensen, Júdas Iskaríot-Erlingur Gislason, - Galdranorn Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Giordano Bruno Valur Gíslason, Kristinn pislarvottur-Gunnar Eyjólfsson, Greifafrú de la Roche Montfaucon-Helga Bachmann, Ánauðugur bóndi-Valdemar Helgason. Aðrir leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Emil Guðmundsson, Klemenz Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. 21.20 Frá tónleikum I Norræna húsinu 14. marz I fyrra. Ib og Wilhelm Lanzky-Ottó leika saman á horn og pianó: a. Konsertrondó i Es- dúr (K371) eftir Mozart. b. Sónata op. 47 (1947) eftir Niels Viggo Bentzon. c. „Hunter’ s Moon” eftir Gilbert Winter. 21.45 „Postuli þjáningarinnar”. Dagskrá um Jean-Jacques Rousseau frá Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna. Þýðandi og umsjónarmaður: Gunnar Stefáns- son. Lesarar ásamt honum: Hjalti Rögnvalds son, óskar Ingimarsson og Þorbjörn Sigurðsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgar hagfræðingur talar um sameiginleg áhugamál. 23.00 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. Föstudagur 4. apríl Föstudagurinn langi 9.00 Morgunandakt. Biskup lslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningarorð og bæn. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Svalbarðskirkju. (Hljóðr. 29. marz). Prestur: Séra Bolli Gústafsson. Organleikari: Gigja Kjartansdóttir. Passíukórinn á Akureyri syngur þætti úr „Krossgöngunni” eftir Franz Liszt. Söngstjóri: Roar Kvam. Forsöngvari: Jón Hlöðver Áskelsson. Einsöngvarar: Guðrún Kristjáns dóttir og Þuríður Baldursdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Pislargangan og aðrar göngur. Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur flytur hug- leiðingu í dymbilviku. 13.50 Samleikur i útvarpssal. Ragnhild Gjerde og Hrcfna Eggertsdóttir leika saman á horn og pianó, Manuela Wiesler og Julian Dawson-Lyell á flautu og píanó, og William Gregory og Sveinbjörn Vilhjálmsdóttir á básúnu og píanó. a. Andante allcgro eftir Robert Schumann. b. Homsónata eftir Vitali Bujonovsky. c. Ungversk sveitasvíta eftir Béla Bartók. d. Scherzó eftir Bohuslav Martinu. e. Cantabile og prestó eftir George Enescu. f. „La Femme á Barte" eftir José Berghmans. g. Ballaða op. 62 eftir F.ugéne Bozza. h. Sónata eftirStjepanSulek. 15.00 Á föstudegi. Séra Lárus Halldórsson og Guðmundur Einarsson fyrrum æskulýðs-1 fulltrúi sjá um föstuþátt með blönduðu efni. Áður útv. 1972. 15.45 Organleikur i Filadelfíukirkjunni I Reykjavik. Hörður Áskelsson leikur Prelúdiu og fúgu í h-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Heiðdís Norðfjörð, les söguna „Páskahret” etir Hreiðar Stefánsson, og tvær tólf ára telpur, Anna Ýr Sigurðardóttir og Dröfn Haralds dóttir, flytja samtalsþátt. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi” eftir Guðjón Sveinsson. Sigurður Sigurjónsson les (6). 17.00 Miðaftanstónleikar: „Jóhannes- L0KRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20,50 skínlag: Persónur frá ýmsum iHdum samankomnar —í leikritinu Lof ið mönnunum að lifa Á skírdagskvöld verður flutt í út- varpi leikritið Lofið mönnunum að lifa eftir Par Lagerkvist. Leikritið er skrifað skömmu eftir ógnir síðustu heimsstyrjaldar. Það er eins konar vitnaleiðsla, þar sem fram koma per- sónur frá ýmsum öldum og úr ólíku umhverfi. Flest hefur þetta fólk verið liflátið fyrir einhverjar sakir og nú þegar það horfir til baka, finnst því stórlega hafa verið brotið á sér. Aðeins tveir, Jesú og Júdas, sakfella engan. Þetta er i rauninni ákæra gegn blindni og skammsýni mannkynsins. Þó kemur fram slík trú á sigur lifsins að maður fyllist bjartsýni þrátt fyrir allt. Sviinn Par Fabian Lagerkvist, höf- undur leikritsins, fæddist í Vaxsjö í Smálöndum árið 1891. í æsku var hann mikill aðdáandi Darwins-kenn- ingarinnar. Hann stundaði nám um tíma í bókmenntum og listasögu við Uppsala-háskóla og fékkst við blaða- mennsku. Árið 1916 kom út fyrsta ljóðasafn hans í anda expressíónismans og nefndist Ótti. Hann dró sig í hlé frá skarkala heimsins um 1930 og settist að á eyjunni Lidingö. Í táknrænum leikritum sinum hefur Lagerkvist teflt hugsjónastefnu mannsins fram gegn ofstæki og valdbeitingu allra tima. Hann hafði mikil áhrif á sænskar bókmenntir og hlaut nóbels- verðlaun 1951. Meðal þekktustu verka hans má nefna skáldsögurnar Barrabas, sem siðar var breytt i leikrit, Dauða Ahas- verusar og Landið helga. Kannski er Lágerkvist þó kunnari fyrir leikrit sín, svo sem Jónsmessudraum á fá- tækraheimilinu sem Leikfélag Reykjavikur sýndi veturinn 1946-47, Vizkusteininn 1948 (flutt í útvarpi 1971) og Lofið mönnunum að lifa 1949. Pár Lagerkvist lézt í hárri elli f yrir nok krum árum. Þýðingu leikritsins gerði Tómas Guðmundsson. Jón Þórarinsson samdi tónlistina, stjórnandi Páll P. Pálsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason og i helztu hlutverkum eru Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Tæknimenn voru Runólfur Þor- láksson og Ástvaldur Kristinsson. Flutningur leiksins tekur upp fimm stundarfjórðunga. - ELA arpassian” eftir Johann Sebastian Bach. Evelyn Lear. Hertha Töpper. Emst Háfliger. Hermann Prey og Kieth Engen syngja meö Bachkórnum og Bachhljómsveitinni í Munchen; Karl Richter stj. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Hámessa I heimi tónlistar. Stefán Ágúst Kristjánsson flytur erindi um norska tónsnillinginn Ole Bull, en I ár er liðin öld frá andláti hans. 20.00 Sinfónla nr. 9 l C'-dúr eftir Fran/ Schubert. Sinfóniuhljómsveit Kölnarút- varpsins leikur; Erich Kleiber stj. 20.50 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur. Kirkjulög op. I2a eftir Jón Leifs viö þrjá sálma eftir Hallgrim Pétursson. Marteinn H. Friöriksson leikur undir á orgel. b. Prestur á striösárunum. Dr. Jakob Jónsson flytur frá söguþátt. c. Kvæði eftir Grim Thomsen. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. d. Á aldar- morgni f Hrunamannahreppi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir viö Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum; — fyrra samtal. e. Kórsöngur: Ljóöakórinn syngur Sjónvarp kl. 21,10 fóstudaginn langa: Em ein uppfærsla á Macbeth Shakespeares Sjónvarpið sýnir nú í annað sinn leikritið Macbeth eftir Shakespeare. Leikritið er þó ekki sama uppfærsla og sýnd var hér í desember 1975. Macbeth var útvarpsleikrit íslenzka úlvarpsins árið 1943 og þá var Þor- steinn Ö. Stephensen í aðalhlutverki. Leikfélag Reykjavíkur sýndi Mac- beth árið 1977 með Pétri Einarssyni og Eddu Þórarinsdóttur í stærstu hlutverkunum. Að sögn Dóru Hafsteinsdóttur, sem er þýðandi sjónvarpsleikritsins, fylgir söguþráðurinn mjög eftir hinu upprunalega verki og nánast engu sleppt úr. Leikritið er i flutningi The Royal Shakespeare Company, fært í sjón- varpsbúning. Leikstjóri er Philip Casson. Stjórnandi upptöku er Trevor Nunn og með hlutverkin fara Ian McKellen og Judi Dench. Þeir sem unna verkum Shake- speares láta vart þessa uppfærslu. fram hjá sér fara. Macbeth er á dag- skrá sjónvarpsins langa kl. 21.10. föstudaginn - EI.A Hér sjáum við þau lan McKellen og Juid Dench I hlutverkum sinum i leikritinu Macbeth sem sjónvarpið sýnir á föstudaginn langa. föstusálma. Guðmundur Gilsson stjórnar og leikur á orgel. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (27). 23.00 Kvöldtónleikar: Serenaða nr. 4 I D-dúr (K203) eftir Mozart. Mozart-hljómsveitin i Vinarborg leikur; Willi Boskovsky stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. G i) ^ Sjónvarp Föstudagur 4. apríl Föstudagurinn langi 117.00 Komdu aftur, Sheba mín. Leikrit eftir William Inge, búið til sjónvarpsflutnings af Sir Laurence Oliver. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk Laurence Olivier, Joanne Woodward, Carrie Fisher, Patience Collier og Nicholas Campbell. Leikritið er um miðaldra hjón. Maðurinn er drykkfelldur, en reynir þó að bæta ráð sitt. Konan er hirðulaus og værukær og saknar æsku sinnar. Einnig kemur við sögu ung stúlka, sem leigir hjá hjónunum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Áður á dagskrá 19. febrúar 1979. - 18.30 Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárky nning. 20.20 Réttað I máli Jesú frá Nazaret. Fjórði og síðasti þáttur. Þýðandi dr. Björn Björnsson. 21.10 Macbeth. Leikrit Shakespeares i flutningi The Royal Shakespeare Company, fært i sjónvarpsbúning. Leikstjóri Philip Casson. Stjórn upptöku Trevor Nunn. Aðalhlutverk Ian McKellen og Judi Dench. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Útvarp D Laugardagur 5. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleíkar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Efni m.a.: Kristín Bjarnadóttir (13 ára) les sögu „Hvar voru hrossin i hriðinni?” eftir móður sína, Guðrúnu Kr. Magnúsdóttur. Una Margrét Jónsdóttir les úr dagbókinni og Finnur Lárusson úr klippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 Islenzkt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, siðasti þáttur. Páll Þorsteinsson kynnir þætti frá brezka út- varpinu, þar sem börn flytja þjóðlega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á fiðlu. 17.00 Tónlistarrabb; — XX. Atli Heimir Sveinsson fjallar um Mattheusarpassiu Bachs. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (18). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 20.30 Það held ég nú! Þáttur með blönduðu efni í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lesti Passiusálma lýkur. Ámi Kristjáns- son les 50. sálm. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guðmundsson les (28). 23.00 „Páskar að morgni”. Þorsteinn Hannes son kynnir valda þætti úr tónverkum. 23.45 Fréttir. 23.50 Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Laugardagur 5. apríl 16.30 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Tíundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Engar áhyggjur-Aldrei að guggna (s/h) Tvær Harold Lloyd-myndir frá 1923 og 1921. I fyrri myndinni er Harold ímyndunarveikur og fer til Suður-Ameríku, þar sem hann vonast til að fá bót allra meina sinna. Hin síðari lýsir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.