Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.05.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 21.05.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1981. JOEYTRAVOLIAin SUNNYSIDE Á villigötum Spcnnandi, ný, bandarisk. kvikmynd um viilta unglinga i einu af skuggahverfum New York. Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 16 ára. laugarAs m*K*m Simi 3?0 7*» Eyjan Ný mjög spcnnandi bandarisk mynd, gerö eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafí til enda. Myndin er tekin I Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Calne David Wamer. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16ára. Konan sem hvarf TÓNABÍÓ S.'m. 11 tHZ Lestarrániö mikla (The Great Traln Robbery) THE GHEAT TRfllN ROBBERY Umted Artists Sem hrein skemmtun cr þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar siðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrifandi þorpara sem framkvæma það, hressiiega tónlist og stilhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7.15 ob 9.20. Vændiskvenna- morðinginn (Murder by Decree) Hörkuspennandi og vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd i litum þar sem „Sherlock Holmes” á í höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Plummer James Mason Donald Sutherland íslenzkur textl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Spcnnandi og áhrífarik ný lit- mynd, gerð i Kenya, um hinn blóöuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Sharad Patel íslenzkur textl Bönnuð innan 16ára. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. ----- aakjr B- PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. 11. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. -------aekir 13-------- Saturn 3 Spennandi, dularfull og við- burðarík ný bandarísk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. Oscars-verðlaunamyndin Skemmtileg og spennandi mynd sem gerist i upphafí heimsstyrjaldarinnar siöarí. Leikstjóri Anthony Page. Aöalhlutverk: Elllott Gould, Cybill Shepherd, Angela Lansbury, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆ JARBÍ&* > ■ '' ” Sinn 50184 Landamærin Hörkuspcnnandi mynd. Aðalhlutvcrk: Tclly Savalas Fddic Albcrt. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Stefnt á toppinn Bráðskemmtileg, ný, banda- risk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta aö kom- ast á toppinn i sinni iþrótta- grein. Aðalhlutverk: Tlm Matheson, Susan Blakely, Jack Warden. Tónlist eftlr Blll Conti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk- og sjávarrétta á hlaðborój • Kaffivagninn Grandagarði Simar 15932 og 12509 MM BIAÐIÐ frýálst, úháð dagblað Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðustu sýningar. Ævintýri ökukennarans Bráðskemmtileg kvikmynd. íslcnzkur tcxti. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Bragöarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aöalhlutverk- um. Mynd, sem kemur öllum I gott skap í skammdeginu. Sýnd kl. 9. TIL HAMINGJU... • . . mefl 6 ára afmællð, elsku Rósa. Mamma, pabbi.-Maggi bróðir og frændi. . . . mefl afmælifl, bíl- próflð og bilinn (Terry), elsku Heiða mfn, þótf selnt sé. Passaðu þig svo á öllum bflum. Þfn vinkona Rósella. . . með afmællð, elsku Jón Freyr, 16. mai sl. Amma og afi, Ölduslóð. . . . með afmælið 15. maf, Binni . . . Ég vona að R.R. draumurinn eigl eftlr að rætast einhvern tfma á Iffsleiðinni. 6180-0212. . . . mefl afmælifl, Hreiflar. Hálft er Iffifl á hestbaki. Elia og Sigrún. . . . mefl afmælifl og hið langþráða bilpróf, Laufey mfn. Vona að það bltni ekki á skólaprófunum. Þin vinkona Hulda. ____!l:' . . . með 10 ára afmælið 18. mai, 6180-0212. Amma og afi. . . . með 4 ára afmælið 4. mai, 13 ára afmæHð 14. maf og 10 ára afmælið 15. mai, eisku Kiddi, Siggi og Bryndis. Mamma og pabbl. . . . með dagana 5. og 9. mal, Vlttý og Magnea. Jumbó-klikan. ^ Útvarp D Fimmtudagur 21. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Lltla Skotta.” Jón Oskar les þýðingu sína á sögu eftir Georges Sand (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. James Livingstone og Louisville-hljóm- sveitin ieika Klarinettukonsert eftir Matyas Seiber; Jorge Mester stj. / Parísarhljómsveitin leikur Svitu í F-dúr op. 33 eftir Aibert Roussel; Jean-Pierre Jacquiilat stj. / Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartók. 17.20 Litli barnatfminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. Meðal annars les Axel Axelsson söguna „Uppi á öræfum” eftir Jóhannes Friðleifs- son og Muggur Matthíasson les eigin frásögu af sauðburði. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hali- dórsson flyturþáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá skaöa- bótamáli konu sem festist í bibelti, þegar hún var að stíga út úr bil, og slasaöist. 20.30 Einsöngur f útvarpssal. Margrét Bóasdóttir syngur lög ( eftir Bjarna Þorsteinsson, Sig-' valda Kaldalóns, Fjölni Stefáns- son og Þorkel Sigurbjörnsson. Ul-' rich Eisenlohr leikur með á píanó. 20.50 Börn barnanna okkar. Leikrit eftir Jeremy Seabrook og Michael O’Neill. Nemendur i 3. bekk Leik- listarskóla íslands þýddu leikritið. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leik- endur: Þóra Borg, gestur Leik- listarskóla íslands, og auk hennar nemendur þriðja bekkjar leik- listarskólans. 22.00 Sylvia Geszty syngur lög úr óperettum með kór og hljóm- sveit; Fried Walterstj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vlnna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyidur. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 „Promenade-tónleikar” Sin- fóniuhljómsveitar breska útvarps- ins. Stjórnandi: Sir Malcolm Sargent. Einsöngvari: Joan Hammond. Einleikari: Shura Cherkassky. Flutt verður tónlist eftir Sullivan, Tsjaikovský, Dvorák, Chabrier, Litolff og Elgar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sína „Kaldir páskar’ ’ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfreanir. 10.30 íslensk tónlist. Helga Ingólfs- dóttir, Guöný Guðmundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvalds- son leika Divertimento fyrir sembal og strengjatríó eftir Hafliöa Hallgrímsson / Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Hinstu kveðju” eftir Jón Leifs; Karsten Andersen stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. „Þrjátíu ára stríð Fræða-Gísla við guð og menn". Lesendur auk umsjónarmanns: Óttar Einarsson og Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.30 Morguntónleikar. Jascha Heifetz leikur „Nigun” eftir Ernest Bloch og „La plus que lente” eftir Claudc Debussy. Brooks Smith leikur með á pianó / Roswitha Staege, Ansgar Schneid- er og Raymund Havenith leika Tríó i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Föstudagur 22. maí 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömtum gamanmyndum. 21.15 Þingsjð f þinglok. Bein útsend- ing. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jóns- son. 22.25 Strætl stórborgarinnar. (The Streets of San Francisco). Banda- risk sjónvarpsmynd frá árinu 1972. Leikstjóri Waiter Grauman. Aðalhlutverk Karl Malden, Michael Douglas, Robert Wagner og Kim Darby. Lík ungrar stúlku flnnst i San Franciscoflóa. Hún hefur verið myrt, og brátt beinast grunsemdir lögreglunnar að gjálíf- um, ungum lögfræöingi, David Farr. Þýðandi Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.