Dagblaðið - 22.06.1981, Síða 6

Dagblaðið - 22.06.1981, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1981. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tækniteiknara. Laun eru skv. kjarasamning- um BSRB og ríkisins, launaflokkur B-8. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118 Reykjavik. SÖLUSKA TTUR Viöurlög falla á söluskalt fyrir maímánuö I98l liafi hann okki voriö greiddur i siöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög cru 4% af vangreiddum söluskatti f.vrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20% en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvcrn byrjaðan mánuö, taliö frá og mcö 16. júlí. Fjármálaráðuneytiö, 18. júni 1981. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla Islands fcr frain frá 1. lil I5.júli 1981. Umsókn urn skrásetningu skal l'ylgja staö fest Ijósrit cða eftirrit af stúdcntsprófsskírtcini. skrásetningargjald kr. 320 og tvær lillar Ijósmyndir af umsækjanda. Skrásetningin l'cr fram i skril stofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð. Athufiid: Ekki verður tekið við umsóknum cftir 15. júli. 1 1 . l NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastol'nun auglýsir eflir slarlsmanni til að annast tólvustýrt birgðabókhald stofnunarinnar ásamt fleiri vcrkefnum. Við lcitum að manni mcð staðgóða grunnmenmun. t.d. próf frá Vcrslunarskóla íslands. Samvinnuskóianum cða aöra sambærilcga menntun og helst starfsreynslu. Hcr er um fjölþætt framtiðarstarf að ræða fyrir duglegan mann. I>arf að geta hafiðstarf nú þegar. Laun samkv. launakcrfi starfsmanna ríkisins cn nánari upplýsingar veitir námsgagnastjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mcnntun og fyrri störf scndist lyrir l.júli til Námsgagnastofnunar.Tjarnargötu lO.pósthólf 1274. Nýtið hitaveituna Sundlaug í bakgarðinn, í kjallarann, fyrir félagsheimilið eða bæjarfélagið. Sundlaugar úr áli eða stáli með plastpoka er auðvelt að koma fyrir og ódýr framkvæmd. Sundlaug er samkomustaður fjölskyldunnar og vinanna. Sund er heilsurækt. Útvegum allt til sundlauga: Hreinsitæki, ryksugur, forhit- ara, yfirbreiðslur, stiga, klórduft eða -töflur, plastpoka í gömlu eða nýju steinsteyptu laugina. Leitið upplýsinga. / ^gunnai S^b^eiMon k.f Suðurlandsbraut 16,105 Reykjavík. — Simi 35200 Þórhallur Sigurðsson segir sig úr þjóðleikhúsráði í mótmælaskyni: „Núverandi ástand er meö öllu óveriandr „Núverandi ástand er með öllu óverjandi. Það er gjörsamlega ofviða einum manni, að hafa á hendi allt framkvæmdavald á svo margbrotnum vinnustað. Þegar við bætist svo veruleg fjarvera leikhússtjórans, sem stundum er óhjákvæmileg, án þess að nokkur framkvæmdastjóm komi i staðinn, er augljóst hvert stefnir.” Svo segir m.a. í yfirlýsingu Þórhalls Sigurðssonar leikara, fulltrúa Alþýðu- bandlagsins i þjóðleikhúsráði, sem fyrir helgina sagði sig úr ráðinu f mót- mælaskyni við störf og stefnu í leik- húsinu. Þórhallur segir í yfirlýsingu sinni, að þar sem „stjórnun og rekstur Þjóðleik- hússins hafa nú síðustu misserin gengið þvert á hugmyndir mínar um hvemig starfa eigi í leikhúsi, get ég ekki sam- vizku minnar vegna tekiö lengur þátt í stjórnunarstörfum stofnunarinnar. Ég hef því sagt mig úr þjóðleikhúsráði. Ég tel fullreynt, að ákvæði gildandi laga um skipan þjóðleikhúsráðs séu úrelt og þeim beri að breyta hið fyrsta.” Þórhallur segir að Alþingi hafi hunzað allar tillögur þjóöleikhússtjóra og starfsmanna hússins um fram- Þórhallur Sigurðsson: „Sættl mlg ekld við hvernig ýmsar tillögur sem ráðið hefur samþykkt hafa orðið að engu vegna lélegrar framkvæmdastjómar.” kvæmdastjórn í Þjóöleikhúsinu þegar i smíðum voru ný lög um leikhúsið fyrir þremur árum. Sfðan segir hann: „Eftir þriggja ára setu i þjóðleikhúsráði fullyrði ég, að ráðið er ekki fært um að vera sjálf- stæður eftirlitsaðili „með starfsemi og rekstri leikhússins”, eins og hin göll- uðu lög kveða á um. Þjóðleikhússtjóri situr fundi ráösins og kynnir þau mál, sem honum þurfa þykir, og vegna yfir- burðaþekkingar hans á málefnunum fram yfir meirihluta ráðsmanna, þá mótast umræöa ráðsins algerlega af því hvernig leikhússtjórinn fjallar um þau. Ég sætti mig heldur ekki við hvernig ýmsar tiUögur sem ráðið hefur sam- þykkt hafa orðiö að engu vegna lélegrar framkvæmdastjórnar.” Þótt úrsögn Þórhalls Sigurðssonar úr þjóðleikhúsráði berí upp á sama tima og mjög er til umræðu svokallað „hljóðnemamál” í leikhúsinu, leggur hann á það áherslu, að það sé ákvörðun sinni alveg óviðkomandi. DB skoðar skattskrána: RÁÐUNEYTISSTJÓRAR SKILA FÚLGUM TIL HINS 0PINBERA Jón L. Arnalds og Höskuldur Jóns- son eru tveir skatthæstu ráðuneytis- stjórar þessa lands tekjuárið 1979. Þeir greiða báðir rúmlega sjö milljónir gamalla króna í sjóði hins opinbera. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra, bróðir Jóns og yfirmaður Höskuldar í fjármálaráðuneytinu, kann sjálfsagt vel að meta þær fúlgur sem ráðuneytis- stjórarnir skUa aftur tU opinberra sjóða í formi skatta og útsvara. Stjórunum tólf var gert aö greiða samtais um sjötfu mUljónir gkróna. Ráðuneytisstjórar eru meö launa- hæstu embættismönnum rfkisins eins og meðfylgjandi tafla gefur tU kynna. Auk ráðuneytisstjóralaunanna fá þeir ýmsar aðrar greiðslur, þó mismiklar eftir einstakUngum, fyrir aukastörf, „bitUnga”, þvf þeir hafa jafnan verið ofarlega á blaði þegar vantað hefur góða og hæfa menn í nefndir og ráð á vegum rlkisins. -KMU. Nöfn Baldur Möller dómsmálaráðuneyti tekjusk. 3.580.677 eignarsk. 68.999 útsvar 1.390.000 samtals 5.297.046 Birgir Thorlacius menntamálaráðuneyti 2.783.700 68.974 1.209.000 4.271.381 Brynj. Ingólfssen samgönguráðuneyti 4.290.258 37.378 1.465.000 6.072.911 Guðm. Benediktsson forsætisráðuneyti 3.505.259 256.604 1.475.000 5.516.488 Hallgrimur Dalberg félagsmálaráðuneyti 4.164.168 266.577 1.696.000 6.609.753 Hörður Helgason utanrikisráðuneyti 3.713.964 109.322 1.528.000 5.640.660 Höskuldur Jónsson fjármálaráðuneyti 5.201.075 232.376 1.752.000 7.170.347 Jón L. Arnalds sjávarútvegsráðuneyti 5.118.516 21.743 1.889.000 7.200.906 Páll Flygenring iðnaðarráðuneyti 3.879.511 66.769 1.487.000 5.709.181 Páll Sigurðsson heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti 2.910.819 258.228 1.420.000 4.846.707 Sveinbjörn Dagfinnsson landbúnaðarráðuneyti 3.016.149 446.028 1.531.000 5.392.090 Þórhallur Ásgeirsson viðskiptaráðuneyti 2.760.636 197.992 1.273.000 4.472.607 Óiafur Gelr Hauksson. Fórust í umferðarslysi Ungu mennirnir tveir, sem fórust f Hafnarfirði sl. föstudag, er vélhjól sem þeir voru á skall framan á jeppa hétu Guðmundur St. Ingason, fæddur 4. apríl 1959, til heimiUs að Hliðargötu 23, Fáskrúðsfirði, og Ólafur Geir Hauksson, fæddur 30. september 1963, til heimUis að Álfa- skeiði 82, f Hafnarfirði. -ÓV. Guflmundur St. Ingason.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.