Dagblaðið - 09.09.1981, Side 6

Dagblaðið - 09.09.1981, Side 6
HLJÓÐFÆRAVERZLUN Starfsmann vantar í hljóðfæraverzlun. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á hljóðfærum og bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir 14. þ.m. merkt: „Hljððfæraverzlun 600”. BARNALEIKRITIÐ Sorglaus konungsson Sýnd í Lindarbæ í dag, miðvikudag kl. 5. Næstsíðasta sýning. Miðasala í dag frá kl. 3 í Lindarbæ, sími 21971. Nemendaleikhúsið Fyrirgreiðsla Leysum út vörur, úr tolli og banka, með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Dagblaðsins fyrir 14. sept. nk. merkt „Fyrirgreiðsla”. Bsf. Byggung Kópavogi óskar eftir tilboðum í innréttingar í byggingar félagsins að Ástúni 2 og 4 Kópavogi. A Eldhúsinnréttingar í allt að 36 íbúðir. B. Fataskápar í allt að 36 ibúðir. C. Innihurðir í ailt að 36 fhúðir. D. Forstofuhurðir, B.3Ö — 50 stk. E. Útihurðir. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins að Hamra- borg 1,3. hæð, sími 44906. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14.00, 24. september á sama stað, og verða þau opnuð þá að viðstöddum tilboðsaðilum. Stjórnin. EYRARBAKKI Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann á Eyrar- bakka. Upplýsingar gefur umboðsmaöur Dag- blaðsins, s. 99-3358 eða 91-27022. BREIÐDALSVÍK Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann á Breið- dalsvík. Upplýsingar gefur umboðsmaður Dag- blaðsins, s. 97-5677eða 91-27022. HELLISSANDUR Dagblaðið óskar að ráða umboðsmann strax á Hellissandi. Upplýsingarísíma 91-27022. mmiADm Til sölu i Njálsgata: Risíbúð með sérinngangi, gæti losnað fljótlega. Verð kr. 380 þús., útb. 270 þús. Suðurbær, Hafnarfirði: Hæð og ris í tvíbýlishúsi, stór bílskúr fylgir. Möguleiki að hafa tvær íbúðir. Verðtilboð óskast. Norðurbær, Hafnarfirði: Raðhús á einni hæð, ca 130 ferm. auk bílskúrs. Næstum fullgerð eign. Skipti möguleg á 4—5 herb. ibúð. Verð 1050 þús. Jón Raf nar heima 52844 MtÐBORG fasteignasalan í Nýja bióhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Guflmundur Þórðarson hdl. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. 1 Erlent Erlent i Nýjar sparnaðaraðgerðir íBonn: ENGIN TOLL- FRJÁLS VARA Vestur-þýzk stjórnvöld hafa tekið þá l óspart í innkaupaferðir til V-Þýzka-| lagsins þannig að ferðamenn sem ferð- ákvörðun að banna skuli sölu á toll-l lands. Er ráðstöfun þessi gerð til að ast innan meðlimalandanna geti ekki frjálsum varningi í Þýzkalandi til íbúa auka tekjur ríkisins. tekið með sér neinn tollfrjálsan varn- Efnahagsbandalagslandanna. Þetta Einnig er talið að þetta getið verið ing. Þetta mundi hafa þær afleiðingar kemur einna harðast niður íyiágranna- fyrsta skrefið í þeirri stefnu að sam- að fríhafnir yrðu lokaðar farþegum á landinu Danmörku, en Danir fara|lræma tollalög innan Efnahagsbanda-l.þessari leið. Hætt er við að margir verði fyrir vonbrigðum ef ekki má flytja tollfrjálsan varning á milli Efnahagsbandalagslandanna. Fríhöfnin í Keflavík. DB-mynd Ragnar Th. Bonn: Erfittaðná endum saman Vestur-þýzka samsteypustjórnin virðist nú hafa komið sér saman um, a.m.k. til bráðabirgða, hvernig eyða skal þeim peningum sem til skiptanna eru. í síðustu viku samþykkti þingið 240.8 billjóna marka fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Þar er líka áætlað að lækka þau lán er ríkið tekur til að fjár- magna hana. Árið 1981 námu þau lán 33.8 billjónum marka en eiga á næsta ári að lækka niður í 26,5 billjónir. Því er spáð að stjórninni muni reynast erfitt að halda sig innan þessara marka því mikil efnahagstregða rikir í Þýzkalandi eins og öðrum vestrænum iðnríkjum. Því má búast við að það verði ekki eins brosmildur Helmut Schmidt sem fagnar næstu áramótum og myndin hér að neðan sýnir. Jólin tekin snemma í Hvíta húsinu? Jólatréð í stofu stendur, stjörnurnar glampar á . . . í Hvíta húsinu í Washington . . . í byrjun september. Ronald Reagan heimilisfaðir í Hvíta húsinu hefur þó ekki ákveðið að taka jólin snemma í ár. Ástæðan er öllu hversdagslegri fyrir því að i gær var búið að skreyta stórt og myndarlegt jólatré sem trónaði úti í horni í einum sal forsetahallarinnar. Starfsfólk tíma- ritisins Ladies’ Home Journal er byrjað að vinna að desemberhefti blaðsins og á forsíðu þess á að vera mynd af for- setafjölskyldunni við jólatréð. Gufubað: Þjóðráð Finna við öllum sjúkdómum. Gleðifregnir fyrir hjartasjúklinga: Allt i lagi með gufubað — Þeir verða þó að fara varlega í sakirnar og mega ekki ofreyna sig Gufuböð njóta sífellt vaxandi vinsælda hér á landi og er algengt að fólk komi sér upp slíkri aðstöðu í heimahúsum. Hjartasjúklingum hefur þó verið ráðlagt að halda sig frá gufuböðum en nýjar, norskar rannsóknir sýna að þau eru þeim ekki jafnhættuleg og álitið var. Fólk með vægari hjartasjúkdóma getur án nokkurrar áhættu látið það eftir sér að skreppa í gufubað ef það bara gætir sín. Það má ekki vera lengi í gufunni í einu og hitastigið má ekki fara upp fyrir 85 gráður. Það ætti heldur ekki að fara í ískalda sturtu á eftir, snöggur kuldi getur verið því hættulegur. Fari það í sund á eftir er hæfilegur hiti á vatninu 20 gráður. Og auðvitað er harðbannað að neyta áfengis á undan gufubaðinu en það gildir um alla, ekki bara hjarta- sjúklinga. Finnskur málsháttur segir: ,,Ef ekki er hægt að lækna sjúkdóminn með gufubaði, tjöru eða brennivini, þá er hann banvænn.” Fólk ætti þó ekki að taka hann bókstaflega og hjarta- sjúklingur verður skilyrðislaust að hætta a.m.k. við gufubaðið, finni hann til verkja í brjóstinu eða annarrar vanliðanar. REUTER

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.