Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. 19 Furðuleg endaleysa getur stundum átt sér stað við græna borðið. Spil dags- ins, sem kom fyrir í rúbertubridge í Suður-Afríku, á sennilega heimsmetið. Kunnur bridgeblaðamaður þar í landi, Alec Traub, varð vitni að spilinu. Suður gaf. Norður-suður á hættu. Norðuh A 10 ÁG109876543 0 10 * 2 VtSTl II * 96543 D 0 976 * 7643 SUÐUR * 872 0 85432 *Á985 Sagnirgengu þannig: Austuk * ÁKDG 87 K 0 ÁKDG * KDG10 Suður Vestur Norður Austur 2 G pass 3 H pass 3G pass 4 G pass 5 L pass 5 G pass 6 H pass 7 G dobl Skýringin á opnun suðurs var sú, að hann hélt að norður hefði opnað á 2 spöðum sterkt. Fjögur grönd norðurs ásaspurning og 5 lauf þrír eða enginn ás. Austur doblaði 7 gröndin. Vestur áleit það Lightner-dobl og spilaði út hjartadrottningu. Með spaða eða tigli út fær vörnin átta fyrstu slagina og 2300. Spilarinn í suður gapti af undrun, þegar hann sá spil blinds. Drap síðan á hjartaás og tók 10 fyrstu slagina á hjarta. Staðan var þannig fyrir það tíunda. Nokour * 10 3 0 10 * 2 Vr.siu A9 AlJ.'TI'R * Á * 764 O Á * KD A — 0------ * Á985 Hjartaþristur og austur mátti ekkert spil missa. Ef hann kastar ásunum standa tíur blinds. Ef hann kastar laufi fær suður fjóra slagi á lauf. Unnið spil, 2690 til N/S. if Skák Þar sem stöðumyndin í þættinum í gær eyðilagðist endurbirtum við þátt- inn með nýrri stöðumynd. Á fjögurra manna mótinu í Suður- Afríku á dögunum tapaði Kortsnoj tví- vegis fyrir Nunn. Skákmennirnir tefldu fjórar skákir innbyrðis. Kortsnon vann eina skák gegn Nunn, eitt jafntefii. Hins vegar hlaut Kortsnoj 2.5 v. gegn Ulf Andersson, sem sigraði á mótinu með 7 v. og Robert Hilbner. Þeir Kortsnoj og Htibner hlutu 6.5 v. Nunn 4 v. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Kortsnoj og Nunn sem hafði svart 19.------Rg4! 20. Dxg4 — Rg5 21. Dh5 — Be8 22. Dxg5 — Dxg5 23. Rxc7 — Hxf3! 24. Rxa8 — Hxf2 og Nunn vann auðveldlega. Ef 22. Dg4 — h5! _s-2-7 ~^-g->trTT<yPVi' BINNAHÚÐ. B Kírym rjgUgjé gwMiCW, «c., 1*77. WorM ri«M» © fÍLl.LS „Mig vantar svo sem ekkert. En þaö sakar ekkert að skoða.“ Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 4.-10. september er i Lyfjabúfl Breiflholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annán hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sein sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli Íd. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Simi 81200. SJúkrablfreifl: Reykjavík, Kópávogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Kr vorð ;ió fara mina. KroiniIoRa koniinn. Artúr. minn tiini or Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrí- Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heímsóknarttmt BORGARSPtTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkoraul., Um helgar frá kl. 15—18. Helisuverndaratöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki blanda þér í rifrildi við unga persónu, sem á nógu erfitt fyrir. Einbeittu þér að því sem þarf að gera og Ijúktu því fljótt og vel. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta verður ánægjulegur dagur á alla lund. Stjörnurnar hliðhollar þeim sem þurfa að biðja um greiða. Ástin blómstrar hjá þeim einhleypu. Hrúturinn (21. marz—20. april): Ráðstu gegn erfiðleikum sem þú átt með öðrum. Sameiginlegt átak lagar málið. Ljómandi aðdáunarorð frá hinu kyninu bæta skapið. Nautið (21. april—21. mai): Mikið verður um að vera á félags- málasviðinu. Böndin við hið liðna slitna og þú öðlast aukna ró. Láttu ekki öfundast af velgengni annarra. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): í dag er gott að Ijúka ýmsu smá- legu. Heimilislifið er ofarlega á baugi og fjölskyldusamkvæmi heppnast vel. Stefndu háit þvi hamingjan brosir við þér. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vertu ekki sár út í fólk sem hefhr brugðizt þér. Ánægjulegt tómstundagaman þitt endumýjast með einhverjum þér kærum. Fjármálaafskipti blómstra í dag. Ljónifl (24. júli—23. ágúst): Einhver angrar þig óhemjulega í dag. Misstu ekki stjórn á skapi þínu heldur taktu á málinu á rólegan hátt. Kvöldið heppnast vel í samveru fárra. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér hættir við að færast of irihið í fang. Einhver kemur þér til hjálpar. Sumt fólk verður að læra að standa á eigin fótum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Fjölskyldumálin eru þér ofarlega í huga. Ung persóna verður viðráðanlegri þegar viss mál hafa verið útskýrð fyrir henni. í kvöld er gott að fara á fund. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur kímnigáfu sem ekki allir skilja. Áður en þú lætur brandara fjúka er gott að stoppa og hugsa málið. Bogmaflurinn (23. nóv.20. des.): Ung persóna spvi þig ráöa varðandi framavonir. Félagi þinn er í daufu skapi um þessar mundir. Eyddu kvöldinu hcima. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það verður ósætti út af ákveð- inni áætlun. Þú verður að gefa eftir og gera eins og meirihlutir.n vill. Þú færð bréf sem þú hefur verið að bíða eftir. Afrnælisbarn dagsins: Þetta er ár sem þú þroskast. Þú verður ákveðnari í dómgrei,nd og hættir að treysta á aðra. Vinnan gengur vel og einnig fjármálin. Trúlofun og gifting hjá mörgum með þennan afmælisdag. Söftiiit BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsiJælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóíneimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. -Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshcimilinu er opið mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkúm er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarfli vifl Suflurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagn nr. 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður,simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, -Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, \inii 27311. Svarai aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allín sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspiöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. •Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.