Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. Raikafl um (sólinni (En vandring I Solen) Sænsk kvikmynd gerö eftir skáldsögu Stig Calessons. Lelkstjóri: Hans Dahlberg. Aöalhlutverk: Gösta Ekman og Inger Llse Rypdal. Það er einróma álit sænskra gagnrýncnda aö þetta sé bezta kvikmynd Svía hin síðari ár ogeinnþeirra skrifaöi: Efþú ferö í bíó aöeins einu sinni á ári þá áttu aö sjá ,,En VandringíSolen.” Sýnd kl. 7 og9. Harðjaxlar (Los Amigos) Skemmtilegur vestri með! Anthony Quinn, Franco Nero, Endursýnd kl. 5. Æsispennandi, ný amerísk úr- vals sakamálamynd i litum. Myndin var valin bezta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverölauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. gÆJAKBié* ... Siiin 50 184 Reykur og Bófi snúa aftur Fólskubragð dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, banda- rísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkiö leikur hinn dáði og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta næstsíðasta kvik- mynd hans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Geimstrfflifl (StarTrek) Ný og spennandi gcimmynd. Sýnd í Dolby stereo. Myndin er byggö á afar vinsælum sjónvarpsþáttum í Banda- ríkjunum. Leikstjóri: Robert Wlse Sýnd kl. 5 og 9.15. Svikað leiflarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggð er á sögu Alistair MacLean sem kom út í íslenzkri þýöingu nú í sumar. Æsispennandi og viðburðarík frá upphafi til enda. Sýnd kl.7.15. Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vinsældir. íslenzkur texti. Lokahófið JACK LEMMON ROBBYBENSON T^iBute LEE RF.MICK ..Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarík gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. „Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. Hugdjarfar stallsystur Hörkuspcnnandi og bráöskemmtileg ný, banda- rísk litmynd um röskar stúlkur í villta vestrinu. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9,11. ------- aakjr B------- Spagilbrot MGlAWNSajRY GERALDWE CHAPUN - TONY CURTtS - ECWARD FCK ROCX HUDSON • KIM NCNAK • EU2ABÍ THIAYIDR joimcwEirs THE MIRROR CRACKD Spennandi og viöburöarík ný ensk-amerísk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd U. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.15. U. c Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafí til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Siöustu sýningar. u.D. Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítið. djörf . . . ensk gamanmynd i litum, meö Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi31182 , Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aösókn á sínum tima. Aöalhlutverk: Yul Brynner Tony Curtis Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. Síöustu sýningar. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Hvaðáaðgera um helgina? (Lemon Popelcle) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Producti- ons. í myndinni eru lög með' The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.íl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aðalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14ára. Sýnd kl. 9. LAUGARAS Sim.3?07S Amerika „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvennao. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuö innan lóára Sjónvarp i Utvarp Luxy fær bréf frá móöur sinni er útskýrir hvers vegna hún hafi fariö. En auðvitað var það hann J.R. sem hrakti hana i burtu og laug að Lucy að hún hafi krafizt af honum peninga fyrir. DALLAS — sjónvarp kl. 21.20: Lucy mætir ekki ísína eigin afmælisveizlu —og stingur af á bílnum hans J.R. í kvöld á að undirbúa afmælis- veizlu fyrir Lucy en þá sér J.R. sér leik á borði og ætlar að nota veizluna til að brugga sín gruggugu launráð, að þessu sinni á pólitískum grund- velli. Fyrir bragðið verður Lucy utanveltu og er ekkert spurð hvernig veizlan hennar eigi að fara fram né hverjir eigi að vera boðsgestir hennar. Þegar Pamela kaupir svo kjól á afmælisbarnið, án þess að leyfa henni að vera með í ráðum, fyllist mælirinn og finnst Lucy sér vera nóg boðið. Nóttina fyrir veizluna ákveður Lucy að vera ekki í afmælisveizlunni sinni, stelur bílnum hans J.R. og stingur af. Stuttu áður hafði hún fengið bréf frá móður sinni þar sem í ljós kom að móðirin hafði ekki verið keypt til að hafa sig á brott og skilja Lucy eftir. Að vonum verður hún reið J.R. fyrir að hafa logið þessu upp á móður hennar og ákveður að fara til hennar. En áður en Lucy litla kemst til móður sinnar á hún eftir að lenda í ýmsum ævintýrum. -LKM. Miðvikudagur 9. september 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Miðvikudagssyrpa. — SvavarGests. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftír Pál Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfjörð les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Christian Ferras og Paul Torteiier leika með hljómsveitinni Fílharmóníu Konsert í a-moli fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Paul Kletzki stj. / Fílharmóníusveitin i Vin leikur ballettþætti úr „Spartacusi” eftir Aram Katsjatúrían; höfundurinn stj. 17.20 Sagan: „Níu áraog ekki neitt” eftir Judy Blume. Bryndís Víg- lundsdóttir les þýðingu sína (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. E8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Helmsmeistarakeppnin i knattspyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik íslendinga og Tyrkja á Laugardalsvelli. 20.05 Sumarvaka. a. Einsöngur: Sig- urður Björnsson syngur islensk lög. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. b. Sjómaður og selaskytta við Djúp. Hjalti Jóhannsson les siðari hluta sagna af Otúel Vagnssyni, sem Jóhann Hjaltason rithöfundur skráði. c. Stuðlamál. Baldur Pálmason les úr nýlegri ijóðabók Einars Beinteins- sonar. d. Um sjávargagn og búhlunnindí á Vestfjörðum. Jóhannes Davíösson í Neðri- Hjarðardai í Dýrafirði segir frá; — fyrri hluti. e. Kórsöngur: Kammer- kórinn syngur isiensk lög. Rut Magnússon stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Riddarinn” eftir H. C. Branner. Ulfur Hjörvar þýðir og ies 1(2). 22.00 Jo Privat leikur á harmoniku með hljómsveit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uppruni Njáls. Dr. Hermann Pálsson flytur erindi. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist frá Bæheimi. Konunglega Fil- harmóntuhljómsveitin í Lundún- um leikur þætti úr „Seldu brúð- inni” eftir Smetana, „Scherzo capriccioso” eftir Dvorák og „Polka og fúgu” eftir Weinberger; Rudolf Kempe stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Guðmundsson taiar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Moniquie P. de Ladebat. í þýðingu Unnar Eiriksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir les (14). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Kristján Þ. Stephensen og Sigurður 1. Snorra- son teika Sónötu fyrir óbó og klarinettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundurinn leikur með á píanó. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Jón Hcrmannsson framkvæmda- stjóra ísfilm og Ágúst Guðmunds- son leikstjóra um fjárhags- og framkvæmdahlið kvikmynda- gerðar. 11.15 Morguntónleikar. Stanley Black leikur „Rhapsody in Blue” með hátiðarhljómsv. Lundúna og stj. / Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika saman á fiðlur létt lög eftir Cole Porter George Gershwin og Stephane Grappelli. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut í bláinn. Sigurður Sigurðarson og Örn Petersen stjórna þætti um útilíf og ferðalög innanlands og leika létt iög. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftir Pál Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfiörð les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur „Þjófótta skjórinn” forleik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricsay stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 í h- moll op. 74 eftir Pjotr Tsjai- kovský; Loris Tjeknavorian stj. 17.20 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar Litla barnatim- anum frá Akureyri. Hulda Harðar- dóttir fóstra kemur í heimsókn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I Sjónvarp Miðvikudagur 9. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Karpov teflir gegn Karpov. Sovésk heimildarmynd um Karp- ov, heimsmeistara i skák. Myndin fjallarum ævi Karpovs og feril. Rætt er við heimsmeistarann. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. 21.20 Dallas. Tólfti þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Oeirðimar á Bretlandi. Bresk fréttamynd, sem fjallar um þær óeirðir, sem urðu á Bretlandi í júlímánuði síðastliðnum. Einkum urðu miklar óeirðir i Brixton- hverfi í Lundúnum, en myndin fjallar um orsakir uppþotanna og samskipti svartra manna og hvítra. Þýðandi og þulur: GylFi Pálsson. 22.30, Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.