Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. 24 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Chcvrolet Nova árg. ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, og stereogræjur, til sölu á kr. 80.000 í skiptum fyrir bíl á kr. 50.000, milligjöf staðgreiðsla. Selst á kr. 70.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 32286 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Datsun 120 Y, árg. 77, ekinn 70.000 km. Uppl. í síma 54601 eftirkl. 18. Til sölu Lancia Beta árg. 78. Skipti á ódýrari bíl, staðgreiðsla milligjöf. Uppl. í síma 93-2416 eftir kl. 17. Til sölu Vauxhall Viva ’74 í sæmilegu standi. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 44603 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Mercury Comet árg. 73 til sölu, verð 25 þús. kr, góðir skilmálar. Uppl.isíma 51098 eftirkl. 19. Mazda 929 L til sölu, ekinn 40.000 km, beinskiptur, verð 94.000 kr. Afsláttur við stað- greiðslu. Uppl. ísíma 85101. Til sölu Chevrolet Bel Air, árg. ’67, 8 cyl., 327 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, skoðaður ’81. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18. Til söluer Lada 1500 station árg. ’80, alveg eins og nýr. Keyrður tæpl. 18 þús. km. Verð 60 þús. Uppl. í sima 92-7559 Sandgerði. Chevrolet Impala ’70 til sölu. Mikið endurnýjaður. Vél 350 cub. Á sama stað skottlok, afturrúða og hurðir í Cortinu 1970. Sími 93-2642. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 15 þúsund. Uppl. I síma 25708 eftir kl. 18. Datsun E 20 árg. ’80, með gluggum, til sölu. Góður atvinnu- bíll. Nýsprautaður. Fæst á góðum kjörum. Uppl. I síma 71798. Blazer dísil árg. ’74 til sölu, með 6 cyl. Perkings dísil véls, 120 ha og Monster dekk, Jackmann felgur, 4ra tonna rafmagnsspil. Sem sagt toppbíll. Ath. má skipta á ódýrari jeppa. Uppl. í síma 97-7569. Mánaðargreiðslur. Til sölu er gullfallegur Benz 190 árg. ’64 að sjálfsögðu skoðaður ’81. Alls konar skipti möguleg. Uppl. I síma 92-1580 millikl. 19og22. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð í Breiðholti er til leigu 15. sept, sími getur fylgt, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DB merkt Breiðholt 2 fyrir 5 á föstudag. Til leigu er 3ja herb. fbúð í gamla bænum. Allt sér. Eingöngu reglusamt fólk kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla. Verður laus um mánaða- mót sept/okt. Tilboð sendist DB merkt „Gamli bærinn” fyrir sunnudagskv. 13. sept. Nemendur athugið. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi, leigð til 31. maí ’81. Tilboð sendist DB merkt „A. B. C. fyrirfram". Þriggja herb. fbúð í Breiðholti til leigu, ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast sent DB merkt „Vollý 121500”. Til leigu herbergi með húsgögnum. Reglusemi áskilin. Tilboð er greini nafn, símanúmer og hvort viðkomandi sé í skóla sendist augld. DBmerkt: „Reglusemi 551”. j) Verzlunarhúsnæði óskast á leigu, helzt I miðborginni. Uppl. í síma 13956 og 36334 eftir kl. 17. Til leigu bjart og skemmtilegt húsnæði, t.d. fyrir léttan iðnað eða verzlun. Stærð með skrifstofum og aðstöðu rúmir 700 ferm. Húsnæðinu má skipta. Uppl. ísíma 19157. f Skelfileg óhamingja henti J.angtum verra en það. Við Á fengum steikta lifur að borðaOGj NÁÐUM EKKI TAPPANUM AF ^TÓMATSÓSUFLÖSKUNNI. . .1 r Óska að taka á leigu rúmgóðan bílskúr, með ljósi og hita ákjósanlegur staður Rauðarárstígur eða efra Breiðholt. Uppl. í síma 78064 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði, 30—100 fm óskast, þarf að vera laust fyrir 1. okt. Uppl. í síma 29922. Óska eftir bilskúr undir þrifalegan vörulager, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 27745, Pálma- son og Valsson. i Húsnæði óskast Reglusöm, barnlaus, fullorðin hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1. október. Skilvísum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16453 í dag. Tveggja herb. íbúð. Ungur verkfræðingur óskar eftir að leigja tveggja herbergja íbúð í eitt ár. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 38590 á skrifstofutíma eða 25401 eftir kl. 19. Ungt par úr Tónlistarskóla Reykjavíkur vantar húsnæði til leigu fram á næsta sumar. Húshjálp kemur vel til greina ef með þarf. Uppl. í síma 75785. Hafnarfjörður. Ungt par, kennaraháskólanemi og raf- virki, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 31137 eftir kl. 4ádaginn. Erum á götunni. Okkur vantar 2—3ja herb. íbúð eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði í Reykjavík eða Kópavogi, við bjóðum öruggar mánaðargreiðslur, góða umgengni og heimilisaðstoð ef það hentar. Uppl. í sima 86356 og 78891 á kvöldin. Þritugur maður óskar eftir herbergi í einn til þrjá mánuði, meðan beðið er eftir eigin húsnæði, er á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—634 Ungur maður utan af landi óskar eftir 1—2 herb. íbúð i vetur frá 1. okt. til 1. júní. Uppl. í síma 52510. Vélskólanemi utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, reglusemi og góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53654 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Heimilisaðstoð. Óska eftir að taka litla íbúð á leigu sem fyrst. Get hugsanlega veitt einhverja heimilisaðstoð. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. gefur María Jónsdóttir í síma 28445. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu, helzt I gamla bænum. Uppl.ísíma 71404 eftirkl. 19. Tvö systkini, er stunda nám í Háskóla íslands, óska eftir að leigja 3 herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10881. Hjálp. Við erum þrír fóstrunemar utan af landi, og okkur bráðvantar 3—4 herb. ibúð, því við erum á götunni. Uppl. í síma 12794 eða 39672 eftir kl. 3 á daginn. Skfðaþjálfari óskar eftir 1—2 herb. íbúðá leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 83753. Óska eftir að taka eitt herbergi með eldunaraðstöðu, eða einstaklingsíbúð á leigu, gegn því að pússa íbúð í staðinn. Tilboð sendist DB merkt „íbúð” fyrir hádegi föstudag. Laghentur menntaskólakennari og hjúkrunarnemi óska eftir lítilli íbúð (má þarfnast lagfæringar). Þau eru 23 ára, reglusöm og bamlaus og heita hljóðri og góðri umgengni! Uppl. í síma 26793 (Þórður). Ung, barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 23017 eftir kl. 18. Kona með fimm börn er á götunni, er utan af landi með veikt bam, vantar íbúð I nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 20106. 3 eða 4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Erum fjögur í heimili. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31529 eftir kl. 19. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi sem fyrst sem næst miðbænum. Annað kemur til greina. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. I síma 20029 frá kl. 13— 22. I Atvinna í boði 8 Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verk- stjóra á staðnum. J. P. innréttingar. Skeifunni 7. Afgreiðslustúlka óskast I blaða- og sælgætissölu frá kl. 1—7, Straumnes, Vesturberg 76, Breiðholti, síma 72800 og 72813. Starfsfólk óskast í matvöruverzlun í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-571 Tvo háseta vantar á 60 tonna bát, sem er á netaveiðum, helzt vanir. Uppl. I síma 72980. Tvö heimili óska eftir húshjálp, einu sinni i viku. Uppl. i síma41274eftir kl. 20. Starfsmenn óskast. Okkur vantar nokkra smiði og menn vana byggingarvinnu, til viðgerðar á húsum, einnig í nýsmíði, Pólarhús, hf., Brautarholti 20, sími 23370. Afgreióslustúlka óskast hálfan daginn, frá kl. 2—6. Hlíðakjör, Eskihlíð 10, sími 11780. Óskum að ráða tvo verkamenn. Uppl. á kvöldin í síma 28218, Véltækni hf. Stúlka óskast hálfan daginn, fyrir hádegi, til pökkunar á hreinlætis- og snyrtivörum. Tilboð skilist fyrir helgi á augld. DB merkt: „Starf 592”. Starfsstúlkur óskast á elliheimilið á Stokkseyri. Uppl. í síma 99-3310. Afgrciðslumaður óskast nú þegar I vörumóttöku. Framtíðar- vinna kemur til greina. Uppl. I síma 84600. Húshjálp Óskum eftir heimilisaðstoð í vetur, vinnutimi frá 9 til 1. Uppl. í síma 40739 eftirkl. 191 kvöld. Starfskraftur óskast í matvöruverzlun hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. i síma 71200 Árbæjar- markaðurinn. Konur óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í Þvottahúsinu, Drífu Laugavegi 178. Hafnarfjörður. Pressumenn og verkamenn óskast strax. Frítt fæði. Uppl. í síma 54016 og 52688. Þvottamaður óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bílpróf. Uppl. í Þvottahúsinu Drífu, Laugavegi 178. Óska eftir loftpressumanni á borvagn úti á landi. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—671 Ungur maður. Vantar ungan mann nú þegar til al- mennra verksmiðjustarfa við matvæla- framleiðslu. Uppl. á staðnum milli 14— 16 í dag, Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15. Vörubifreiðarstjóra vantar. Óskum eftir að ráða meiraprófsbifreiðar- stjóra nú þegar. Eingöngu vanir menn koma til greina. Allar upplýsingar á skfifstofu í síma 75722. Halló, halló. Er að leita að tveim ungum mönnum sem vilja læra á bílkrana, helzt strax. Uppl. í síma 36548 eftir kl. 19. Stýrimaður óskast á mb. Hrafn Sveinbjarnarsson II GK— 10. Uppl. í síma 92-8413 og 92-8090. Hafnarfjörður: Afgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrí- skiptar vaktir. Uppl. í síma 53517 og 52017. Trésmiður. Trésmiður óskast til starfa á trésmíða- verkstæði i Hafnarfirði, þarf helzt að geta byrjað strax eða fljótlega. Uppl. í síma 40329 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.