Dagblaðið - 09.09.1981, Side 21

Dagblaðið - 09.09.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. <É 21 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 ») Til sölu 8 Til sölu 12 stk. Siemens rafmagnsþilofnar. Einnig heitavatns- kútur ca 300 1, Westinghouse. Uppl. í síma 99-3741 milli kl. 20 og 22. Árni eða Anna. Svifdreki. Til sölu svifdreki. Uppl. í síma 93-1655. Vaskur til sölu með blöndunartækjum og sprautu. Verð kr. 500. Uppl. í síma 23221. Ferðavinningur. Til sölu sólarlandaferð fyrir tvo á vegum Úrvals, selst ódýrt. Uppl. i síma 66358 eftirkl. 18. Tímaritið Veiðimaðurinn, frumprent frá upphafi, til sölu. 70 fyrstu blöðin bundin í 6 bindi, svart skinn. Öll blöðin óaðfinnanleg. Tilboð óskast send1 DB fyrir fimmtudagskvöld 10. sept., merkt „Veiðimaðurinn”. Til sölu svalavagn, tveir ísskápar, tvíbreiður svefnsófi og barnarimlarúm. Uppl. í síma 34566. Til sölu notuð Lister ljósavél, 7 kílóvatta, 10 hestöfl. Uppl. í síma 83708 eftir kl. 19 næstu daga. Til sölu góð, notuð eldhúsinnrétting, fataskápar, 4 innihurðir, vaskur, handlaug o.fl. Uppl. 1 síma 76983 eftir kl. 21. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu 13,5 kv Rafha hitatúpa með neyzluvatnsspíral. Uppl. í síma 99-3986 eftir kl. 19. Til sölu Cindico regnhlífarkerra kr. 600, tekkhjónarúm með áföstum náttborðum, kr. 1000, lítill sófi, kr. 400, Kelvinator ísskápur, kr. 1000 og eldhúsborð og fjórir stólar, kr. 1000. Uppl. í síma 43118. Rennibekkur, þungbyggður, rennilengd 1,5 m., þver- mál 0,6 m., hraði 11 til 368 snúningar. Uppl. ísíma 19105. Til sölu Zanussi þvottavél, 6 ára, nýyfirfarin. Fíat 128 74 í góðu standi. Sanyo bílútvarp + segulband. Sófaborð. aflangt (tekk) selst allt ódýrt. Uppl. i síma 24796 allan daginn og næstu daga. Til sölu 4 vetrardekk, notuð, 155 x 12, sætacover í Lödu 1500 eða 1600, fæst ódýrt. Uppl. í síma 12865. Eldtraustir peningaskápar, stærð 50x50x46 cm. Heildverzlun Péturs Péturssonar. Suðurgata 14. Símar 11219 og 25101. Gamlar bækur. Nokkrar sögur eftir Halldór Laxness. Frumútgáfan 1923, Veröld sem var, eftir Stefán Zweig, Ástir samlyndra hjóna eftir Guðberg, stórt safn bóka um söguleg málefni nýkomið, og fjöldi erlendra bóka um stjórnmál. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Herraterylcne buxur á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. I Óskast keypt 8 Óska eftir ritvél til kaups. Uppl. í síma 36612. Akranes. Notuð ferðaritvél óskast keypt. Uppl. í síma 93-2523. Fyrirtæki óskast. Vil kaupa fyrirtæki sem gæti skapað vinnu fyrir 1—3, jafnvel fleiri. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 83757 aðallega á kvöldin. Óska eftir að kaupa borðstofustóla (gjarnan pinnastólar), einnig hornsófa eða raðsett. Uppl. i síma 93-8794. Geymið auglýsinguna. Skólaritvél. Vantar skólaritvel, 2—3 ára, aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. i síma 71160. Óskum að kaupa eða leigja söluturn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—609 Eftirtalin tæki óskast keypt. Tveggja metra mjólkurkælir (t.d. Iwo) 3ja metra veggkæliborð, pylsupottur, helzt Rafha, peningakassi, ölkælar og frystikistur óskast. Uppl. í síma 40302 næstu daga. Rafmagnshitatúba, ca 15 kw, og hitavatnskútur 200—300 lítra, óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—410 Verzlun f) Skóbúðin Dalshrauni 13. Vegna flutninga verður allt selt með miklum afslætti næstu daga. Sími 54640. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Verzlunin Panda auglýsir. Seljum fjölbreytt úrval handavinnu á- samt uppfyllingargarni, ennfremur borðdúka, tilbúin púðaborð, útskornar, kínverskar kamfóru viðarkistur og margt fleira. Opið frá kl. 13 til 18 eftir hádegi. Sími 72000. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi. I Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farinn barnavagn, Mothercare. Á sama stað til sölu stórt skrifborð með bókahillu í baki. Uppl.ísima 50332. Til sölu vel með farinn barnavagn, notaður eftir eitt barn. Uppl. ísíma 51722. Sænskur Emmaljunga barnavagn til sölu, 1300 kr. og hvít tré- vagga frá Vörðunni á kr. 1000. Uppl. í síma 71631. 1 Fatnaður 8 Til sölu fallegur brúðarkjóll frá Báru, no. 14. Uppl. í síma 50177. Útsala. — Útsala. Barnaflauelsbuxur, gallabuxur og bómullarbuxur frá 90 krónum, kven- buxur frá 160 krónum, herraterylene- buxur, 170 krónur, galla- og flauels- buxur fyrir fullorðna, 150 krónur, vinnuskyrtur, 52 krónur, efnisbútar á góðu verði og margt fleira á mjög góðu •verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82. Sími 11258. Sendum gegn póstkröfu. 1 Heimilisiæki 8 Philco þvottavél til sölu, tveggja ára, sem ný, verð 4000. Uppl. ísíma 15668. 1 Húsgögn 8 Höfum til sölu 2 svefnbekki, einnig 2 sófa, annan frá Pétri Snæland, nokkuð öldruð eldavél fæst gefins á sama stað. Uppl. í síma 28904. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt, mjög vandað og mjög glæsilegt sófasett með borðum. Verð- tilboð óskast. Uppl. í síma 38346 eftir kl. 19. Óskum eftir tilboðum í vel með farið sófasett, sófaborð og hillusamstæðu, þarf að seljast strax. Uppl'í síma 84829og 84967eftir kl. 15. Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. í síma 54388. Svefnsófar — baðhandlaug. Til sölu 2 svefnsófar og ný beige lituð handlaug í borð. Uppl. í sima 72426 eftir kl. 19. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahilla og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og for- stofuskápar með spegli og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar- dögum. c ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönurn og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, slmi 16037. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan ) Anton Aðalsteinsson. c Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S 2y,i' Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími42322 MURBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ‘ ! KJARNABORUN! Njðll Harðanon Vélaleiga SIMI 77770 OG 78410 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsuin, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur ' Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél 1 Ljósavél, 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loflræslingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotiö. önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. HILTl -VELALEIGA , ÁRMÚLA 28, SIMAR 81565 OG 82715 Leigjum ut: TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR —FLEYGHAMRA —BORVÉLAR — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTIKÖNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR LJÓSKASTARI HAÞRYSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HIT ABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUDUR—RAFSTÖDVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR Önnur þjónusta j 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 2361 \ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smálim, sio sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. ALLTI BILINN Höfum úrval hljómtækja í bilinn. ísetningar samdægurs. Látið fagmenn , vinna verkið. Önnumst viðgerðir a/lra ' tegunda hljóð- og myndtækja. EIMHOLTI 2. S. 23150. RADIO — VERKSTÆÐI c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og hclgarsimi 21940

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.