Dagblaðið - 09.09.1981, Síða 23

Dagblaðið - 09.09.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981. 23 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Trabant station árg. ’78 til sölu. Ódýr og góður bill. Uppl. í síma 44714. Til sölu Mazda 323 árg. '11 ekin 67 þús. km. Verð 56 þús. Uppl. í síma 53492. Vega ’76. Til sölu Chevrolet Vega ’76, sjálfskipt, ekinn 50 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í sima 45251 eftir kl. 18. Til sölu stuttur 10 manna Dodge Power Wagoon árg. ’68 með ný- upptekinni 4 cyl. Trader Dísilvél, 5 gíra overdrive kassa. Ökumælir, mikið yfir- farinn bill. Til sýnis og sölu á bílasölu Garðars Borgartúni 1, heimasimi 17342 eftir kl. 17. Til sölu Volvo 144, árg. ’70. Uppl. í síma 43180 á daginn, 41296 á kvöldin. Til sölu tveir Sunbeam árg. 70 og 72 til lagfæringar eða niður- rifs. Tilboð óskast. Uppl. í síma 43850. Dodge Mitsubishi Vagon station árg. 74 til sölu. Ekinn 60.000 mílur. Gerður fyrir Ameríku- markað. Skoðaður ’81. Góður bill. Verð 30.000. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 73708 eftir kl. 17. Bílabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum bíla tii niðurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir í: VW, Sunbeam, Citroén, GS og Ami Saab Chrysler, Rambler, Opel, Taunus og fleiri bíla. Opið frá 10—18. Uppi. í síma 81442. Wagoneer, Peugeot 504, Plymouth, Dodge D. Swinger, Malibu, Marina, Hornet, Cortinu. Ö.S. umboðið, sími 73287. Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og aukahlutir i alla bíla frá USA, Evrópu, Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum. flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa- bifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Höfum úrval notaðra varahluta i: Mazda818’74, Toyota Markárg. 75 Mazda 818 árg. 74 Datsun 180 B árg. 73, Datsun disil 72, Toyota M II72, Toyota Corolla 74, Mazda 1300 72, Mazda 323 79, Mazda 818 73, Mazda616 74, Datsun 100 A 73, Datsun 1200 73, Lancer 75, C-Vega 74, Volga ’ 74, Hornet 74, A-Allegro 76, Mini 75 Lada Sport ’80, Lada Safír ’81, Ford Maverick 72 Wagoneer 72, Bronco ’66 og 72, Land Rover 72, Volvo 144 71, Saab 99 og 96 73, Citroen GS 74, M-Marina 74, Cortína 1300 73, Fíat 132, 74, M-Montiego 72, Opel R 71, Sunbeam 74, Toyota Mark 1175, Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20 M, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu 6 hjóla Volvo F 86 árg. 72 með krana, nýupptekin vél og fleira. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. ísíma 74670 eftirkl. 19. Bílaþjónusta Getum bætt við okkur blettun og alsprautun, einnig minni- háttar réttingum. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 83293 frá kl. 16.30— 20 og eftir kl. 20 í síma 16427. [ Bílaleiga Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasímar 76523 og 78029. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar — Rent a car, Höfðatúni 10, sími 11740. Hef til leigu 10 manna Chevrolet Suburban fjórhjóladrifsbil ásamt ný- legum, sparneytnum fólksbílum. Bila- leiga Gunnlaugs, sími 11740, Höfðatúni lORvk. SH bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur iáður en þér leigið bíl annars staðar. Simi 45477 og 43179. Heimasími 43179. Sendum bílinn heim. Bílaieigan Vík Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda 818, stationbila, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- Ihringinn, sími 37688, kvöldsímar 76277 iog 77688. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 ■station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöðinni). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringiðog fáið uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími 82063. Bílar óskast Óska eftir að kaupa bil. Staðgreiðsla allt að kr. 10.000. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74656 millikl. 16og20. Renault R4-Simca-rúgbrauð. Renault R4 sendibíll eða Simca, tröll, ca árg. 78—’80. óskast til kaups, einnig VW rúgbrauð ca árg. 74—76. Uppl. i síma 42896. Vantar hentugan fjórhjóladrifs bil, 12—15 manna með disilvél til skóla- aksturs. Helzt ekki eldri en 1975. Á sama stað er til sölu Land Rover dísil 75, ekinn 30 þús. km. á vél, 10—12 þús. km. á gírkassa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—638 Okkur vantar góðan bil. Við höfum 10 þús. út og ca 2000 á mán. Uppl. í síma 45768 eftír kl. 17. Óska eftir Ford Escort ’74 eða 75, helzt bíl sem þarfnast sprautun- ar eða viðgerðar. Aðrir bílar koma einnig til greina. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Fiat, Citroen, Renault eða VW bíl fyrir ca 10—15 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—431 Óska cftir að kaupa jeppa sem þarfnast viðgerðar. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 66838 og 66814. Station bill: Óska eftir að kaupa nýlegan góðan station bíl í skiptum fyrir Austin Allegro Special 79. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í sima 72914. Til sölu Lada 1200 árg. ’79, ekinn 37.800 km. Mjög snyrtilegur bill. Einn eigandi. Uppl. í síma 17385, Þór, sími 38640, Baldvin. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns. Blazer disil árg. ’74 til sölu. Er með 6 cyl. Bedford vél. Uppl. í síma 66658 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu VW sendibill árg. '11, ný dekk, nýtt lakk, mjög gott ástand, góður bíll. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 19. Til sölu Ford Pinto árg. ’71. Þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 15483. Saab 99 GL Coupé. Til sölu Saab 99 GL Coupé árg. 77, bíll í sérflokki, lítið ekinn. Uppl. i síma 51417 eftirkl. 17. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu, nýsprautaður, keyrður 86.000 km, verð 26.000 kr. Uppl. í síma 92-3641 eftirkl. 18. Til sölu Toyota Mark II árg. ’73, ekinn 96.000 km, bíll í góðu lagi, verð 40.000 kr. Uppl. í síma 42478 frá kl. 17 til 20. Fyrir veturinn. Willys CJ5 árg. 74 til sölu, ýmislegt nýtt og endurbætt dekk 11—15, álfelgur. Verðhugmynd 55.000, til greina koma skipti á dýrari fólksbkíl. Uppl. í síma 30359 eftir kl. 19.30. Til sölu Saab 96 árg.’72, verð 22 þús. Uppl. i síma 92-3593 eftir kl. 19. Mazda 929 station árg. ’79 til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 19879 eftír kl. 16 næstu daga. Lancer ’81. Til sölu Lancer ’81, ekinn 20.000 km. Uppl. i síma 92-3663 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Vega árg. ’74, í mjög góðu standi, skoðaður ’81. Uppl. í síma 92-3272. Til sölu Fíat 127 árg. ’74, þarfnast viðgerðar á handbremsu, og légu á hjóli, staðgreiðsluverð 6000. Uppl. í sima 40717 eftir kl. 15. Til sölu Cortina 1600 árg. ’73 í góðu ástandi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 93-2568 á kvöldin. Til sölu Opel Manta árg. ’71. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 81311 eftirkl. 17. Datsun '11 120 B. Lítið ekinn. Dekurbíll, bein sala, hag- stæð kjör. Einnig Fíat 128 74. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24796. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79, ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 42764. Volkswagen 1300, árg. '12, til sölu, ódýr miðað við staðgreiðslu, á sama stað Citroen GS 74, á grænum miða. Uppl.ísima 24015 eftir kl. 17. Cortina '19, skráður 1980, ljósblár, sem nýr. Ekinn 9 þús. km. Verð 80. þús. staðgreitt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-630 Subaru árg. '11 til sölu, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 99-1765. Til sölu Mustang Grand árg. ’71 351 cub., Cleveland vél, gott lakk og teinafelgur. Bíllinn er gullfallegur. Uppl. ísíma 97-5820. Bein sala eóa skipti. Mazda 929 Sedan árg. 78 til sölu, litur blár, sjálfskiptur, útvarp, vetrardekk, ekinn 45.000 km, skipti á Volvo árg. 72—73, helzt station. Uppl. í síma 92- 1380 eða 92-7679 eftir kl. 20. Til sölu Opel Rekord árg. 70, biluð vél, blokk fylgir, fjöldi varahluta, frambiti, hurðir og m.fl. Uppl. ísíma 74655 eftir kl. 19. Þarf aó losna við gamlan Volkswagen 1200, til niðurrifs, ýmislegt er nothæft í honum, þeir sem \ .;öu nirða hann gætu fengið hann fyrir htið. Uppl. í síma 53085 milli kl. 18 og 19 næstu daga.____________________________ Til sölu Volga með nýupptekinni vél, góð kaup ef samið er strax. Uppl. í síma 85517 eftir kl. 19. Bíll — sjónvarp. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’67, rauður, gott lakk, litils háttar bilaður. Einnig til sölu á sama stað ónotað, svart- hvítt, Grundig sjónvarp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—549 Til sölu Taunus 2000 GXL árg. 71, vélin er keyrð 35.000 km, einnig er til sölu Daihatsu Charmant, keyrður 14.000 km. árg. 79. Uppl. i sima 16684. Til sölu Passat árg. ’74, þarfnast lagfæringar. Á sama stað er til sölu VW árg. ’66, með góðri 1200 vél. Uppl. í síma 71349. Til sölu Datsun 120 Y árg. '11 i toppstandi, ekinn 41 þús. km. Skipti möguleg á Volvo 73. Uppl. i sima 15016. Til sölu Oldsmobile Cutlas '12, tveggja dyra hardtop með öllu. Uppl. í sima 52564. Til sölu Plymouth Valiant árg. '61, nýskoðaður, ekkert ryð, nýleg vél. Uppl. í síma 13767. Mazda 323 árg. '11, nýsprautaður, til sölu, einnig Austin Mini árg. 74, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 29735 millikl. 18og20. Til sölu Mazda 1300 árg. 73 og Moskwitch 71 og 73 station. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 17. Subaru GFT 5 gira árg. 79 til sölu, kom á götuna í júní ’80, ekinn 22.000 km. Grjóthlíf og dráttar- beizli (kúla) fylgja. Fallegur og vel með farinn bill. Uppl. 1 síma 45589 eftir kl. 18. Weapon ’53, Pickup til sölu. Uppl. í sima 52564. TRÉSMIÐIR 0G VERKAMENN óskast strax. REYNIR H/F byggingarfélag, símar 36015 og 34310, Utan skrifstofutíma, sími 23398.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.