Dagblaðið - 05.10.1981, Síða 1
7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981 — 225. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022.
r —
UNGISLENZK KONA
MYRT í LOS ANGELES
Ung íslenzk kona, Anna Friðriks- búsett í Los Angeles í nokkur ár. band við Höllu Linker ræðismann is- Þá hafði DB samband við Þorstein skrifstofunni ekki tilkynnt um
dóttir, fædd 21.8. 1948, var stungin Árásarmaðurinn bankaði upp á lands í Los Angeles í morgun. Hún Ingólfsson hjá utanríkisráðuneytinu morðið og þá ekki utanríkisráðuneyt-
til bana á heimili sínu í Los Angeles hjá önnu og er hún opnaði dyrnar hafði ekki heyrt um atburð þennan en þangað hafði ekki borizt skeyti um inu. Reyndist því erfitt í morgun að
siðastliðinn fimmtudag. Anna var rak hann hníf í hana, að börnum en sagðist grennslast fyrir um hann atburð þennan. Þar sem Anna er gift fá nánari upplýsingar um þennan
gift Bandaríkjamanni og hefur verið hennar viðstöddum. DB hafði sam- þegarístað. Bandaríkjamanni er ræðismanns- hörmulega atburð. -ELA.
Þeir Skúli Sigurösson og Bjöm Bjömsson frá Loftferðaeftirlitinu rannsökuðu flak vélarinnar I gœrkvöldi. Flugvélinni, sem er af gerðinni Socate M.S. Rallye, verður
tœplegaflogið oftar. DB-myndir: Kristján öm og Bjami Jóhannsson.
Alvariega s/asaður
eftir flugslys á Hellu
Tæplega þrítugur flugnemi, Sigurður
Frímannsson rafvirkjameistari, bú-
settur í Mosfellssveit, slasaðist alvarlega
í flugslysi á Hellu-flugvelli síðdegis í
gær. Liggur hann meðvitundarlaus á
gjörgæzludeild Borgarspítalans, m.a.
skaddaðuráhöfði.
Sigurður, sem á að baki um 40 flug-
tíma, var í æfingaflugi á flugvél sinni,
TF-ÖSP, þegar slysið átti sér stað. Var
hann að koma frá Reykjavík og var
einn í vélinni.
Skömmu áður en slysið varð hafði
flugmaðurinn flogið vél sinni lágt yfir
Hellu og nágrenni og gert ýmsar æfing-
ar. Vimi vom mörg að slysinu. Bera þau
að aðdragandinn hafi verið sá að flug-
vélin hafi komið í aðflugi að flugvellin-
um, farið alveg niður undir flugbraut,
flogið nokkra stund lágt yfir brautinni
en hækkað sig síðan og beygt til vinstri.
Hafi hún þá misst hæð og rekið vinstri
vænginn í jörðina, aðeins 15 metrum
frá litlum kofa sem Flugmálastjórn á.
-KMU.
— sjá nánar á baksíðu
1
Heimsmeistaraeinvígið f Merano:
KORTSNOJ GAF EFTIR 57 LEIKI
— sjá skákskýringu Jóns L Árnasonar á bls. 8
..-. ................. .........
Ökkladjúpursnjór
á Akureyri
Um það bii ökkladjúpur jafnfall-
inn snjór var á Akureyri i morgun.
Hefur snjóað þar meira og minna alla
helgina.
Ekki hefur komið til neinnar um-
ferðarteppu en margir hafa skilið bíla
sína eftir heima og gengið enda bil-
arnir enn ekki tilbúnir til aksturs í
snjó. Þykir ýmsum nyrðra að vetur-
inn komi helzt til fljótt.
-A.St.
Mávur talinn
ónýtur
— svo og milljóna-
saltfiskfarmur
Skipstjórinn á flutningaskipinu
Mávi sem strandaði á Vopnafirði á
föstudag hefur gefið yfirlýsingu um
að skipiðséónýtt.
Aö sögn Péturs Olgeirssonar,
form. SVFÍ deildarinnar Vopna,
komust menn út í skipið bæði á laug-
ardag og sunnudag. Er það fullt af
sjó, mikið tekið að brotna og það
eina sem hugsanlegt er að bjarga, að
sögn manna, er e.t.v. eitthvað af
olíubirgðum skipsins. Farmurinn er
taiinn ónýtur.
Brim hefur lengst af gengið yfir
skipið. Skaplegt veður var i Vopna-
Firði í morgun en spáð er aftur NA-
stormi, svo engar aðgerðar verða enn
i frammi hafðar til björgunar eins
eða neins.
__________-A.St.
Þyrlasótti mikið
særðan sjómann
Þyrla varnarliðsins sótti mikið
særðan skipverja af Harðbak frá
Akureyri í gær, en þá var togarinn
um 50 mílur NV af Bjargtöngum.
Var sjúkraflugið um 300 mílur fram
og til baka og þurfti eldsneytisvél að
vera með i för.
Sjómaðurinn, sem fengið hafði
mikið höfuðhögg og áverka, var
flutturí Borgarspítalann og var þang-
að kominn tæpum 5 timum eftir
slysið um borð. Veður var vont, 7
vindstig og talverður sjór.
-A.St.
Stóraukning sparifjár
íbönkumopnar
nýja möguleika:
300þúsund
krónalán
til40ára?
— sjá úttekt á bls. 6-7