Dagblaðið - 05.10.1981, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981.
Umboðsmenn óskast
ESKIFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast á Eskifirði\ upplýsingar
hjá umboösmanni ísíma 97-6331 eða 91-27022.
VÍK í MÝRDAL
Umboðsmaður óskast í Vík í Mýrdal, upplýsing-
ar hjá umboðsmanni í síma 99-7161 eða 91-
27022.
MSMBUW
Svipmyndir f rá veiðisumrinu:
Margt er að gerast
þó laxinn væri
tregur að taka
Núna er rétti tíminn ab gera góð matarkaup
Vl Nautaskrokkar
1 hALS i HAKK
2 GRILLSTEIK
3 BÓGSTEIK
4 SKANKI i HAKK
5 RIFJASTEIK
( FILLET MÖRBRA
7 SLAG i GULLASCH
I ROAST-BEEF
i INNANLÆRI SNITCHEL
10 BUFFSTEIK
11 GULLA8CH
12 SKANKI i HAKK
13 OSSO BUCÓ
14 SÚPUKJÓT
ÚTBEINUM EINNIG
ALLT NAUTAKJÖT
EFTIR ÓSKUM ÞÍNUM
Til sölu
Opið laugardaga frá kl. 1—6.
BMW320
BMW318
BMW518
BMW
BMW316
BMW
Renault 18 TS
Renautt 12 TL
Renauft 12 TL
RenauH20
Renault4
RenauHS
árg. 1979
árg. 1979
árg. 1977
1978
1977
Þá hafa veiðimenn lagt
stangirnar á hilluna að sioni,
enn einu sumrinu er lokið í lax-
veiðinni. Tólfta bezta sumarið
frá upphafi, segja menn. Ekki
eru þó allir yfir sig hrifnir yfír
útkomunni eins og eftirfarandi
tilvitnanir bera með sér:
„Hörmulegt sumar hjá
okkur.”
..Heldur skárra en í fyrra.”
,,Ég er búinn að vera í þessu í
ein fimmtán ár og þetta er mitt
lélegastasumar.”
,,Ég hef aldrei séð eins lítið
af fiskiíánni.”
Laxleysið í sumum ám hefur
vakið athygli og jafnvel grun-
semdir meðal veiðimanna.
Sumar árnar voru hreinlega
fisklausar svo eitthvað hlýtur
að vera að gerast.
Síhækkandi verð á veiði-
leyfum veldur almenningi sem
áhuga hefur á sportveiðum
nokkrum áhyggjum. Hafa
sumir á orði að þeir muni
tæpast hafa efni á að kaupa sér
veiðileyfi næsta sumar. Verður
kannski verðfall á leyfum?
Verður næsta sumar enn lé-
legra en í ár?
Hvað sem öllum vangavelt-
um líður skulum við vona að
veiðidagar verði fleiri og þægi-
legri á næsta sumri, að fleiri
laxar verði í áunum og að veiði-
menn verði hressir. Við
þökkum fyrir samveruna og
ábendingarnar i sumar og
sýnum nokkrar svipmyndir frá
laxveiðitímanum 1981 hér í
kveðjuskyni.
-GB.
Mörgum laxinum hefur verifl landafl i sumar þótt ekki vmri veiflin sórstök. Og fiskamir voru ólfka misjafnlega
hressir og veiflimennirnir — eins og þessi sem tekinn er heldur óþyrmilega og slengt f stein.