Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 11
II. Jundargjörð frá aðalfundi Rœktunarfélags Norðurlands 21—22. júní 1906. Árið 1906 hinn 21. júní var aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands settur og haldinn á Húsavík. Formaður félagsins, Stefán Stefánsson alþingismaður frá Akureyri, setti fundinn og mintist með nokkurum orðum á þroska félagsins og framtíðarhorfur. Þetta gerðist á fundinum: 1. Formaður athugaði hverjir mættir voru á fundinum, sem fulltrúar. Kom þá í ljós að mættir voru: I. Ur Suður-Þingeyjarsýslu: 1. Sigurður Jónsson, bóndi á Yztafelli. 2. Páll Jónsson, bóndi á Stóruvöllum. 3. Helgi Jónsson, bóndi á Grænavatni. 4. Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi á Vallakoti. 5. Sigurjón Friðjónsson, bóndi á Sandi. 6. Steingrímur sýslumaður Jónsson, á Húsavík. 7. Aðalsteinn Kristjánsson, kaupmaður á Húsavík. II. Ur Norður-Þingeyjarsýslu: 1. Björn Indriðason, bóndi í Keldunesi. 2. Stefán Sigurðsson, búfræðingur frá Ærlækjarseli. Félagsstjórnin mætti á fundinum og fjöldi félagsmanna úr Þingeyjarsýslum. 2. Til fundarstjóra var valinn formaður félagsins Stefán

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.