Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 3
5 Þórarinn Kristjánsson, Tjðrn. Magnús Pálsson, Grund. Friðbjörn Björnsson, Staðartungu. Bergsteinn Kolbeinsson, Kaupangi. Úr Skagafjarðarsýslu. Þórarinn Sigurjónsson, Vík. Loftur Rögnvaldsson, Hlíðarenda. Úr Suður-Þingeyjarsýslu. Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum. Kristján Jónsson, Nesi. Jóhannes Laxdal, Tungu. Þórólfur Sigurðsson, Baldursheimi. Sigurður Einarsson, Reykjahlíð. Jóhann Eiríksson, Álftagerði. Hjalti lllugason, Einarsstöðum. Jakob Stefánsson, Öndottsstöðum. Gísli Sigurbjörnsson, Presthvammi. Árni Friðriksson, Rauðuskriðu. Jón Jakobsson, Skriðulandi. Sigurbjörn Pjetursson, Þverá. Jón Jóhannsson, Skarði. Páll G. Jónsson, Garði. Grímur Friðriksson, Rauðá. Jón Marteinsson, Bjarnastöðum. Tryggvi Guðnason, Víðikeri. Sigurður Helgason, Veturliðastöðum. Kári Arngrímsson, Staðarholti. 4. Einar J. Reynis, framkvæmdarstjóri, lagði fram reikn- inga fjelagsins og útskýrði þá. Voru þeir athugasemda- lausir frá hendi endurskoðenda. Skuldlaus eign fjelagsins við árslok 1921 var kr. 55723.82.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.