Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 8
10 land til þúfnabanaræktunar. Skýrslum sje safnað um landsstærð og landstegund og sendist skýrslur þessar til Búnaðarfjelags íslands eða Búnaðarsambandanna.« c) »Fundurinn felur stjórn Ræktunarfjelags Norðurlands, að hlutast til um að útvega hæfa menn, til að leiðbeina þeim bændum, sem nota ætla Þúfnabanann, um val á landi til ræktunar og undirbúning þess.« 10. Pá var gengið til kosninga á manni í stað Björns Lindals, sem verið hefir í stjórn fjelagsins 2 ár. Kosningu hlaut Guðmundur G. Bárðarson með 20 atkvæðum. Björn Líndal fjekk 18 atkvæði. Endurskoðendurnir Davíð Jónsson og Lárus Rist voru endurkosnir fyrir næsta ár. Fulltrúi á Búnaðarþingið kosinn Sigurður E. Hlíðar með 20 atkvæðum. Til vara Björn Líndal með 30 at- kvæðum. 11. Hr. ísfeld Guðmundsson frá Kotungsstöðum í Fnjóskadal óskaði eftir, að Ræktunarfjelagið vildi athuga endurbætur, er hann hafði gert á heyskúffu. Ákvað fund- urinn að kjósa þriggja manna nefnd, til að rannsaka notagildi skúffunnar. Skal hún gefa Ræktunarfjelaginu skýrslu um rannsókn þessa og hlutast til um, að nefndum manni verði veitt verðlaun, reynist endurbótin nothæf. Kosningu hlutu: Einar J. Reynis. Stefán Stefánsson, Varðgjá. Sigurður Sigurðsson, smiður. í sambandi við þetta beindi Björn Líndal þeirri hug- mynd til fundarins, að auðvelt mundi fyrir hugvitsmenn að útbúa áhald til túnhreinsunar með hestafli. 12. Dagkaup fulltrúa á aðalfund þenna ákveðið kr. 4.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.