Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 9
11 13. Stjórninni falið að ákveða stað fyrir aðalfund næsta ár. 14. Þegar hjer var komið fundinum, lýsti Björn Lín dal því yfir, að hann neitaði að taka á móti kosningu sem varafulltrúi á Búnaðarþing eða sagði af sjer því starfi. Nokkrar umræður urðu um málið, og var að lok- um samþykt, að viðhöfðu nafnakalli, að taka ósk hans til greina. Var Brynleifur Tobiasson kosinn í stað Líndals með 5 atkvæðum. Pórólfur Sigurðsson fjekk einnig 5 atkvæði, en baðst undan kosningu. 15. Formaður fjelagsins þakkaði Birni Líndal hjartan- lega fyrir ágæta samvinnu og sagðist bjóða hr. Guð- mund Bárðarson velkominn i stjórn fjelagsins. Fleira gerðist ekki á fundinum. Fundargerðin lesin upp og samþykt. Fundi slitið. Sigurður E. Hlíðar. Baldviit Friðlaugsson. Loftur Rögnvaldsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.