Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 11
13 Að þeim athuguðum, samþykti fundurinn upptökuna einu hljóði. Mættir voru á fundinum: a) Úr stjórn fjelagsins. Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir. Ouðmundur Bárðarson, kennari. Sigtryggur Jónsson, timburmeistari (varamaður); b) Fulltrúar. Úr Húnavatnssýslu. Björn Guðmundsson, Örlygsstöðum. Úr Skagafjarðarsýslu. Jóhann Sigurðsson, Úlfsstöðum. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi. Páll Zóphoníasson, skólastj., Hólum. Bessi Gíslason, Kýrholti. Úr Eyjafjarðarsýslu. Stefán Stefánsson, alþm., Fagraskógi. Magnús Pálsson, Grund. Jón Gíslason, Hofi. Daníel Júlíusson, Syðra-Garðshorni. Davíð Jónsson, Kroppi. Finnur Kristjánsson, Skáldsstöðum. Kristján E. Kristjánsson, Hellu. Sigfús Sigfússon, Steinsstöðum. Kristján Sigurðsson, Dagverðareyri. Af Akureyri. Jón Sveinsson, bæjarstjóri Kristján Sigurðsson, smiður. Jón Guðlaugsson, bæjargjaldkeri.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.