Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 12
14 Axel Schiöth, bakarameistari. Lárus Rist, kennari. Stefán Sigurðsson, kaupmaður. Úr Suður-Þingeyjarsýslu. Sigurbjörn Pjetursson, Pverá. Jóhannes Bjarnason, hreppstj., Flatey. Helgi Sigtryggsson, Hallbjarnarstöðum. Baldvin Friðlaugsson, búfr., Reykjum. Sigurður Einarsson, Reykjahlíð. Júlíus Jóhannesson, Sandholti. Kristján Jónsson, Nesi. Konráð Vilhjálmsson, Hafralæk. Jón Jóhannsson, Skarði. Jóhannes Laxdal, Tungu. Úr Norður-Pingeyjarsýslu. Porsteinn Porsteinsson, hreppstj., Daðastöðum. Jón Sigfússon, Ærlæk; Ennfremur var mættur Einar J. Reynis fyrv. fram- kvæmdarstjóri. 3. Einar J. Reynis lagði fram reikninga fjelagsins og útskýrði þá. Voru þeim fylgjandi nokkrar athugasemdir frá endurskoðendum. Skuldlaus eign fjelagsins við árs- lok 1922 nam kr. 51337.47; en reikningshalli á árinu var kr. 2122.65. Kosin nefnd, til að athuga reikningana og hlutu kosn- ingu: Stefán Stefánsson. Páll Zóphoniasson. Kristján Jónsson. 4. Einar J. Reynis, fráfarandi framkvæmdarstjóri, skýrði

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.