Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 19
21 »Fundurinn ákveður, að framkvæmdarstjóri hafi eftirleið- is alla umsjón með störfum fjelagsins, en telur rjett, að stjórnin ráði honum til aðstoðar garðyrkjukonu, ef fjár- hagurinn leyfir.« Samþykt með 18 atkv. gegn 8. 18. í sambandi við umræður um verkfæraverslun fje- lagsins var svohljóðandi tillaga samþykt frá alþm., Stef- áni Stefánssyni: »Fundurinn er því fylgjandi, að stjórn Ræktunarfjelags- ins sinni ekki frekar en þegar er orðið, innkaupum og verslun með stærri jarðyrkjuáhöld eða önnur vinnutæki fyrir fjelagsmenn, en hlutist hinsvegar til um, að kaup- fjelögin á fjelagssvæðinu taki slíkar pantanir og verslun að sjer fyrir fjelagsmenn. Pöntun og sölu útlends áburð- ar og fræs, telur fundurinn aftur á móti nauðsyn, á að stjórn fjelagsins annist sem verið hefir.« 19; Gengið til kosninga á starfsmönnum fjelagsins eft- irleiðis, og hlutu kosningu: í stjórnina í stað Brynleifs Tobiassonar kennara: Björn Líndal lögmaður með 14 atkv. Davíð Jónsson, Kroppi fjekk 13 atkv. Endurskoðendur endurkosnir. 20. Fól fundurinn stjórninni að ákveða stað fyrir næsta aðalfund. 21. Ákvað fundurinn að dagkaup fulitrúa skyldi vera kr. 4.00 að þessu sinni. 22. Rætt um nauðsyn á því að breyta þyrfti lögum Ræktunarfjelagsins, til þess að samræma þau við jarð- ræktarlögin nýju. Ályktar fundurinn að fela stjórninni að gera tillögur til slíkra og annara breytinga, er henni kynnu að hugkvæmast og leggja fyrir næsta aðalfund. 23. Skýrði forseti frá, að stjórnin hefði ráðið stud. agr. Ólaf B. Jónsson sem framkvæmdarstjóra fjelagsins frá 1. maí 1924 að afloknu prófi við Landbúnaðarháskóla Dana,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.