Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 26
Yfirlit yfir starfsemi Rœktunarfjelags Norðurlands 1922—1923. 1. Gróðrartilraunir. Tilraunastarfsemin var mikið aukin á þessu ári. Nú fyrst var hægt að ná ýmsu því, ei til tilraunastarfsemi þarf, en sem undanfarin ár hefir gengið örðugt að fá hingað. Hefir ófriðurinn mikli haft lamandi áhrif á þessa starfsemi sem flest annað. Hinar helstu tilraunir er voru framkvæmdar þetta ár voru: 1. Samanburðartilraunir með ræktun 6 gulrófnaafbr. 2. — — — 7 rúgtegunda. 3. — — 15 mismunandi voráburð- araðferðir. 4. Samanburðartilraunir með haust- og voráburð (tilbú- inn og húsd.áb.) 5. Samanburðartilraunir með 14 mismunandi grasfræ- blandanir við sáning í gróðurlaust land. Auk þessa var aukið allmikið við tilr. frá 1921, með hreinræktun ýmsra grastegunda. Verður væntanlega síðar gerð grein fyrir árangri þessara tilrauna hjer í Ársritinu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.