Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Side 27
29 2. Verkleg kensla. Hún skiftist sem undanfarið í vor- og sumarnámsskeið. Nemendur hafa jafnhliða fengið verklega og bóklega fræðslu í öllu því, er starfað hefir verið að. Vornáms- skeiðið hefir staðið frá 14. maí til 30. júní, en sumar- námsskeiðið frá 1. maí til 15. október. Nemendur 1922. Sumarnámsskeiðið. 1. Dagbjört Oísladóttir, Hofi, Svarfaðardal, Eyfjs. 2 Fríður Sigurjónsdóttir, L.-Laugum, Reykjadal, S.-Ping. 3. Jóhanna Björnsdóttir, Hóli, Skagaströnd, Hv. 4. Hjördís Hall, Pingeyri, Dýrafirði. 5. Margrjet Steinsdóttir, Vatnsfjarðarseli, ísafjarðarsýslu. Vornámsskeiðið. 1. Ásta Guðjónsdóttir, Akureyri. 2. Ouðrún Oísladóttir, Presthvammi, Aðaldal, S.-P. 3. Quðrún Jónsdóttir, Reykjahlíð, Mývatnssveit, S.-P. 4. Rósa Guðmundsdóttir, Ásgerðarstöðum, Hörgárdal, Eyf. 3. Mœlingar og leiðbeiningar. Fyrirkomulag þessarar starfsemi líkt og undanfarið ár, og störfin að mestu þau sömu. Sýslubúfræðingar voru þessir: Jakob H. Líndal, í Vestur-Húnavatnssýslu. Stefán Árnason, Akureyri, í A.-Húnavatnssýslu og Skaga- fjarðarsýslu. Einar J. Reynis, Akureyri, í Eyjafjarðarsýslu framan við Akureyri. Kristján E. Kristjánsson, Hellu, í Eyjafjarðarsýslu utan við Akureyri. Kristján Jónsson, Nesi og Baldvin Friðlaugsson, Reykjum, í S.-Pingeyjarsýslu. Davíð Árnason, Gunnarsstöðum, í N.-Pingeyjarsýslu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.