Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 30
32 »T u n g t M.« Phleunr pratense svo að segja einvörðungu; aðeins örlítið af Poa trivialis. Helstu illgresistegundir voru: Matricaria inodora og Senecio vulgaris, og það í rífleg- um mæli. Heymagn 2050 kg. »L e t L.« Bromus arvense að minsta kosti að tveim hlutum; all- mikið af Bromus mollis og Holcus; og í smærri stíl: Poa pratense, Poa trivialis og Lolium perenne. Illgresi: Matricaria inodora. Heymagn 2930 kg. sTungt L.« Sinn helmingurinn af hvoru: Phleum pratense og Poa trivialis. Holcus á stangli. Illgresi allmikið; Matricaria ino- dora, Senecio vulgaris, Stellaria media og Camelina voru helstu tegundirnar. Heymagn 1360 kg. »L e t R.« Lolium perenne nærri einvörðungu; Bromus arvense í afarsmáum stíl. Ekkert illgresi. Heymagn 3150 kg. »T u n g t R.« Aðeins Phleum pratense allmikið blandaður Trifolium pratense. Matricaria inodora helsta illgresisplantan. Hey- magn 2050 kg. »Let S.« Tegundir hinar sömu og í »Let R.« Heymagn 2590 kg. »T u n g t S.« Eingöngu Phleum pratense með strjálingi í sjer af Tri- folium pratense. Illgresisplöntur: Stellaria media og Came- lina. Heymagn 2270 kg.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.