Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Síða 31
33 E. Sinn helmingurinn af hvoru: Poa trivialis og Holcus, strjálingur af Lolium perenne og Bromus mollis, og ör- lítið af Alopecurus geniculatus. Matricaria inodora sem illgresi. Heymagn 2460 kg. »Rosenborg Blanding.« Lolium perenne einvörðungu. Ekkert illgresi. Heymagn 2710 kg. Kristjáns moð. Hjer um bil einvörðungu illgresi (Stellaria media). »N o r s k B I a n d i n g.« Tæpur helmingur af Phleum pratense á móti Bromus arvense og Alopecurus pratense. Örlítið af Lolium per- enne og Poa trivialis. Ekkert illgresi. Heymagn 2710 kg. íslensk blöndun. Sinn helmingurinn af hvoru: Alopecurus pratense og Phleum pratense, allmikið blandað Trifolium repens. Ekk- ert illgresi. Heymagn 2050 kg. Norsk blöndun. Sem næst sínum þriðjungnum af hvoru: Bromus ar- vense, Phleum pratense og Alopecurus pratense. Ekkert illgresi. Heymagn 2270 kg. í fyrra var sáð vetrarrúg og fór sáningin fram með hálfsmánaðar millibili: 15. og 30. júní og 15. júlí. Pessi afbrigði voru reynd: Löva-rúgur. Petkus Kalnes-rúgur. Refsum-rúgur. 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.