Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Page 39
41 var kulnað út áður en haustið kom. Græðlingarnir eru mjög viðkvæmir á fyrsta árinu, meðan rótin er svo lítil og ófullkomin. Trjen blómguðust mjög lítið í sumar, jafnvel Reynir- inn, sem hvert ár hefir staðið í júnílok þakinn fögrum ylmandi blómklösum, og klætt Stöðina í sitt fegursta skrúð, var í sumar næstum blómlaus; svo var og um mörg önnur trje og runna. Ribsrunninn hefir einnig blómgast mikið hvert ár og borið ósköpin öll af vísirum, sem þó sjaldan hafa allir náð fullum þroska. í sumar gat ekki heitið að á honum sæust blóm eða ber. Sama má segja um Hindber, Sólber og Jarðarber. Engra meindýra varð vart á trjám í sumar, Sniglar sáust lítið eitt í sáðreitum, en skaða gjörðu þeir ekki þann er teljandi sje. Ársvöxt trjánna má sjá á meðfylgjandi töflu: Nöfn Lengd árssprotanna Mest Meðaltal Acer platanoides 78 cm. 63 cm. Alnus incana 26 - 15 - Abies pectinata 19 - 11 - Abies concolor 19 - 8 - Betula odorata 22 - 11 - Betula verrucosa 26 - 18 - Caragana arborescens .... 33 - 17 - Crategus 30 - 18 - Laburnum alpinum 50 - 30 - Larix siberica 20 - 12 - Larix europæa 40 - 20 - Lonicera coerulea . . . • . 20 - 4 - Lonicera tatarica 70 - 15 -

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.