Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 41
43 fyrir 7 árum síðan, en voru nú orðnar úr sjer gengnar; en í sumar bjuggu garðyrkjunemendur þær til úr hand- þresktum rúghálmi, sem vaxið hafði hjer í StöðinnL Einæru blómjurtunum er plantað út í garðinn, þegar þær hafa náð hæfilegri stærð og veðráttan leyfir. En fjöl- ærum jurtum er »priclað« í sólreiti, og þar vaxa þær fram í ágúst. Þá er þeim plantað út í græðibeð, og þar biða þær næsta árs. Paðan eru þær seldar til þeirra sem hafa vilja, eða plantað út í stöðina til prýðis og nota. Fjöldinn allur af fjölærum blómplöntum dóu í fyrravetur. T. d. Bellis plöntur eyðilögðust hundruðum saman, að- eins örfáar pl. sem lifðu af. Líkt fór með fleiri tegundir. í sumar voru aftur öll beð og reitir þjettsettir gróðri, en hve miklu af því veturinn skilar með lífi er enn ósjeð. Nokkrar nýjar tegundir blómjurta voru reyndar í sum- ar, en fæstar þeirra náðu nokkrum þroska, þó vil eg nefna eina, sem spratt svo vel og blómgaðist, að öll von ertilað hún geti ílendst hjer. Hún heitir Schizanthus Pin- natus, og heyrir til kartöfluættarinnar. Blöðin eru ljósgræn og fíngerð, blómin eru óregluleg að gerð og með furðu- legu litskrúði og litbrigðum, minna mest á suðrænt fiðr- ildi. — Jeg vænti svo mikils af þessari litlu plöntu, sem gat gróið og dafnað í jafn köldu sumri. — Gamall ís- lendingur vestur á Kyrrahafsströnd sendi mjer fræ af sjer- stöku afbrigði af Gyldenlak. Jeg hefi fyr reynt með Gyl- denlak og aldrei tekist að láta það lifa úti á veturna, en þessar ameríksku plöntur lifðu, og uxu og blómgnðust svo vel, sem verða mátti. Pær stóðu í blómi alt sumarið og haustið fram í snjóa. Blómin gullgul, brúnleit og ilmandi. Fjöldinn af þeim blómjurtum, sem ræktaðar hafa verið hjer í Stöðinni undanfarin ár, eru nú orðnar svo alþekt- ar, að eg hirði ekki um að nafngreina þær. Flestar uxu þær dável í sumar, og nokkrar ágætlega, og gegnir það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.