Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Qupperneq 58
60 mörku í þes?a ált. Meiri hlutinn eða 73°/o þeirra plantna, sem upp komu af fræi, er sáð var til 6. apríl, hljóp i njóla; aðeins 8°/o af þeim, sem sáð var til 15. apríl, en engin þeirra, sem sáð var til eftir 1. maí. Bendir þetta á, að sáningartími fræsins hefir mikið að segja að öðru jöfnu. Hjer í Gróðrarstöðinni var gulrófnafræi sáð í reiti (vermi- og sólreiti) óvanalega snemma í þetta sinni (1923), vegna vorhlýindanna. Og er enginn vafi á því, að slíkt hefir gert sitt til að hleypa plöntunum i njóla. Mikið af gulrófnaplöntum var selt hjeðan úr reitum til ýmsra manna, og er sama hörmungasagan að segja um þær flestar: njólahlaup, blómgun. En er ekki hægt að koma í veg fyrir trjenun rófnanna, ef nægilega snemma er tekið í taumana? munu margir spyrja. Slíkt er ókleyft nema að litlu leyti. Reynandi er að nema í burtu stöngul og blómmyndun óðara og á því bólar. Sje rótin tekin allmjög að þroskast, þegar stöngul- myndun byrjar, er heppilegast að taka upp rófurnar; eru þær þá vel ætar. En varhugavert er að geyma þær rófur lengi, sem byrjaðar eru að trjena. Að lokum ætla jeg að gefa þeim mönnum, sem fegnir vilja losna við njólahlaupsfarganið (og það vilja sjálfsagt flestir), nokkrar varúðarreglur. En það verða þeir að hafa hugfast, að þær eru aðeins hjálparmeðul en engin óbrigð- ul lyf: 1. Kaupið ekki nema valið fræ. 2. Leitist við að hafa garðmoldina eins gljúpa og unt er. 3 Berið vel í garðinn, en forðist nýja mykju að vorinu. 4. Sáið ekki í vermireiti. 5. Ef þið sáið í kalda reíti (sólreiti), sem þörf er á i sumum hjeruðum landsins, þá gerið það eigi fyr en eítir 10. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.