Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 12
í 4 rfafrarnir þroskuðust svo seint, að mjög erfitt var að þurka þá og hafa þeir því vafalaust ódrýgst mjög mikið. Þrátt fyrir það þó þeir virðist allvel þroskaðir, spíra þeir lítið, og er sennilegt að grómagnið hafi eyðilagst af frosti. Af sex hafrategundum sem reynd- ar voru, varð 1000 korna þyngdin frá 33.9 og upp í 43 gr., en grómagnið 9.3—26.0%. Sumarið var mjög óhagstætt fyrir kornyrkju og með tilliti til þess verður árangurinn að teljast sæmi- legur. f síðasta Ársriti var birt yfirlitsskýrsla um tilrauna- starfsemi Ræktunarfélags Norðurlands og var getið þar flestra þeirra tilrauna, sem þá voru starfræktar hjá félaginu. I þessum tilraunum hefur yfirleitt ekki komið neitt nýtt í ljós á þessu síðastliðna ári, sem á- stæða sé til að geta um hér. Þó má taka það fram, að í hvítsmáratilraununum fara áhrif smárans vaxandi, og nemur vaxtaraukinn af smáranum í 3—4 ára til- raununum um 25 hestum af heyi pr. ha. Til þess að gefa nokkura hugmynd um hversu um- fangsmikill þessi þáttur í starfsemi Ræktunarfélags- ins er, skal þess getið, að fjöldi tilrauna var síðast- liðið sumar 25, reitafjöldi um 600 og land það, er lá undir tilraununum, um 7 dagsláttur, en búast má við að tilraunafjöldinn vaxi til muna á komandi sumri vegna aukinna kornyrkjutilrauna. II. Uppskeran. Síðastliðið sumar var heyskapartið mjög óhagstæð en spretta ágæt. f maímánuði voru þó sífeldir kuldar, en þrátt fyrir það byrjaði túnasláttur hér 8. júní. í óþurkatíð þeirri, sem hélst svo að segja allan sláttinn, varð ekki komist hjá því, að hey hrektist allmikið, þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.