Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 15
1? b. Fyrirlestrar o. fl. Eg heíi flutt allmarga fyrirlestra á árinu bæði fyr- ir einstök búnaðarfélög og eins á bændanámskeiðum þeim, er haldin voru við Eyjafjörð í janúar og febrúar síðastliðinn vetur, ennfremur við bændaskólann á Hól- um. Mun eg alls hafa flutt um 20 fyrirlestra á árinu, flesta um jarðrækt. Auk þessa hefi ég veitt fjölda leiðbeininga, bæði bréflega og munnlega. Eins og að undanförnu hefur fjöldi fólks heimsótt stöðina á þessu ári. Flestir komu aðeins til að sjá trjágróðurinn en þó allmargir líka til þess að kynnast tilraununum. Má sérstaklega geta þess, að nemendur bændaskólans á Hólum, undir stjórn skólastjórans, Steingríms Steinþórssonar, heimsóttu stöðina síðastlið- ið vor, og kyntu sér tilraunirnar og aðra starfsemi, sem þar er rekin. c. Ársritib. Síðasta Ársrit Ræktunarfélagsins var í stærra lagi, enda birtu öll samböndin í Norðlendingafjórðungi skýrelur sínar í því, þó hefur sambandsdeild Búnaðar- sambands Þingeyinga í Norður-Þingeyjarsýslu ekki enn sent neina skýrslu. Ennfremur birtist í Ársritinu yfirlitsskýrsla um helstu tilraunir Ræktunarfélagsins í 30 ár. IV. Kuabúið. Undanfarin ár hefur verið unnið jafnt og þétt að því að koma kúabúi félagsins í viðunandi horf og mið- ar nú óðum í rétta átt. Það sem fyrst og fremst þurfti gera, var að skapa skilyrði fyrir það stórt kúabú, að samsvaraði fóðurframleiðslu stöðvarinnar, gæti borið sig sæmilega og að þar yrði hægt að koma við nauð- synlegu úrvali og kynbótum, Undirstaðan er fengin 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.