Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 26
28 eftir þessum breytilegu lífsskilyrðum og- þannig breyst i mismunandi stofna, ekki er talið útilokað, að einn stofn af rótarbakteríum geti breyst í annan á alllöng- um tíma, ef lífsskylyrðin útheimta það. Samband bakteríanna við belgjurtimar er nú í stuttu máli þannig: Bakterían, sem er mjög smá og stafmynduð og getur verið útbreidd í jarðveginum, ræðst á rætur jurtarinnar strax á unga aldri, þrengir sér inn í gegnum rótarhárin og þaðan inn í barkvef rótarinnar, þegar þangað er komið æxlast hún mjög ört, en samtímis örfast vöxtur og skipting húðfrum- anna á þeim stað, þar sem bakterían hefur tekið sér bólfestu, en við það myndast gúll eða kýli á rótinni, sem smám saman vex og myndar sepa eða æxli, með sérkennilegri lögun fyrir hverja tegund belgjurta. Meðan þessu fer fram tekur bakterían allmiklum breytingum, þrútnar út og greinist. Milli bakteríunn- ar og jurtarinnar eiga sér nú stað einskonar vöru- skipti. Bakterían fær kolvetna- og steinefna sambönd frá jurtinni, sem hún hagnýtir ásamt köfnunarefni andrúmsloftsins til vaxtar og lífsframfæris, en gefur frá sér köfnunarefnisauðug úrgansefni, sem jurtin getur hagnýtt. Þegar rótaræxlin eldast og ræturnar deyja, falla þau af og leysast sundur í moldinni og geta þá köfnunarefnasambönd þeirra komið öðrum jurtagróðri að notum, er vex við hlið belgjurtanna eða fylgir í kjölfar þeirra. Það er því ekki einungis, að rótarbakteríurnar fullnægi köfnunarefnisþörf belg- jurtanna, heldur auðga þær einnig jarðveginn af þessu verðmæta efni, er síðan getur komið öðrum gróðri að notum. Menn hafa eigi verið fyllilega sammála um, hvernig bæri að líta á rótarbakteríuna og samband hennar við belgjurtirnar. Hvort það bæri að telja hana sýkil og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.