Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 27
29 myndun rótavæxlanna sjúkdómsfyrirbrigði, eða hvort það bæri að skoða hana sem friðsaman borgara í þjóð- félagi moldarinnar og samband hennar við belgjurt- irnar sem einskonar samvinnu eða samlíf (Symbiose). Flestir munu þó nú vera þeirrar skoðunar, að bakterí- an sé í raun og veru sýkill og draga þá ályktun af því, að á fyrsta stigi smitunarinnar hafi bakterían oft lamandi áhrif á jurtina. Æxlismyndunina ber þá að skoða sem varnarráðstöfun jurtarinnar, á þennan hátt reynir hún að einangra bakteríurar og takmarka starfsemi þeirra. Myndbreyting bakteríanna í rótar- æxlunum sé og af sama toga spunnin, það sé jurtin, er með vörnum sýnum orsaki hana og í þessari nýju mynd sé bakterían eigi aðeins óskaðleg jurtinni, held- ur líka hennar auðmjúkur þjónn, sem að vísu fær hluta af næringu sinni frá jurtinni, en lætur henni hinsvegar í té lífsnauðsynlegt efni, er jurtin er ekki fær um að afla sér af eigin ramleik. En hvernig sem þessu sambandi belgjurtanna og rótarbakteríanna er háttað í raun og veru, þá verður ekki um það deilt, að það hafi ómetanlega þýðingu fyrir alla þá, er jarð- yrkju stunda og mannkynið sem heild. Af því, sem nú hefur verið sagt, er það auðsætt, að fyrsta skilyrðið til að ræktun belgjurta beri fylli- iega hagnýtan árangur er, að viðeigandi stofn af rót- arbakteríu sé til staðar í jarðveginum, er geti myndað æxli á rótum þeirra, og jafnvel þetta er ekki í öllum tilfellum einhlítt, því tilraunir sem gerðar hafa verið í Svíþjóð og víðar hafa leitt í ljós, að innan hvers stofns af rótarbakteríunni finnast mörg afbrigði, sem hafa mjög mismunandi — og sum jafnvel enga — þýðingu fyrir köfnunarefnisnæringu belgjurtanna, þó þau myndi öll rótaræxli. Það verður því að vera trygt, þegar rækta á belgjurtir, að viðeigandi stofn af rótap-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.