Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 30
u Sú tegund íielgjurta, sem einna mest er notuö í þessu augnamiði er lúpínan. Af lúpínum eru til marg- ar tegundir, bæði einærar og fölærar, þær eru yfir- leitt stórvaxnar jurtir, sem geta á einu vaxtartímabili náð mjög miklum vexti og senda rætur sínar djúpt í jörð. Þær geta því safnað mjög miklu köfnunarefni með aðstoð rótarbaktería og sótt steinefnanæringu dýpra í jörð en flestar aði*ar jurtir og flutt hana til yfirborðsins, eða upp í hið eiginlega gróðrarlag. Marg- ar lúpínur eru harðgerðar og nægjusamar jurtir, sem hiklaust ættu að geta vaxið hér. Lúpínur eru stundum notaðar til fóðurs, en vegna þess, að þær innihalda eiturefni (Lupanin, Lupinin, Lupinidin), sem geta verið skaðleg búfénaði, eru þær tiltölulega lítið notað- ar á þennan hátt, þó hefur nú nýlega Þjóðverjunum Erwin Baur og R. von Sengbusch tekist að framleiða nýja tegund af lúpínum (Sætlúpín), sem er því sem næst laus við þessi eiturefni og gera Þjóðverjar sér miklar vonir um hana sem fóðurjurt, en ennþá er ekki fi*æ af þessari lúpínu fáanlegt utan Þýskalands. Af þeim flokki belgjurta, sem ýmist eru notaðar til grænfóðurs eða fræþroskunar, má sérstaklega nefna ertur og flækjur. Af þessum tegundum eru vitanlega til mesti fjöldi af breytilegum afbrigðum. Þessum teg- undum er mjög oft sáð með komtegundum, höfrum eða byggi. Korntegundirnar mynda þá stuðning og festu fyrir gripþræði belgjurtanna, sem án slíks stuðnings geta eigi vaxið uppréttar, en belgjurtirnar sjá um öflun köfnunarefnisins. Þessi blendingsgróður er svo ýmist notaður hálfþroskaður sem grænfóður, eða látinn fullþroska fræ, er síðan er notað til fóðurs. Undanfarin ár höfum við hér á landi ræktað all- mikið af grænfóðri og því nær eingöngu hafra; þeir hafa víða gefið ágæta uppskeru, en hafa að öðru leyti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.