Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 32
34 10—15 tegundir af þessuna jurtaflokki, en allur fjöld- inn af þessum tegundiun hefur engri fótfestu náð í gróðurríki landsins, en finnast sem slæðingur á einum eða örfáum stöðum. Þó hefur ein af þessum tegundum náð mjög mikilli útbreiðslu, en það er hvítsmárinn, er virðist geta vaxið hér við mjög breytileg skilyrði, svo að segja í alskonar jarðvegi og við mjög mismunandi rakaskilyrði. Eins og áður hefur verið drepið á, er það eitt af höfuðskilyrðunum fyrir því, að hagkvæmur árangur fáist af ræktun belgjurta, að viðeigandi stofnar af rótarbakteríum séu í jarðveginum, en þar sem gróður- ríki landsins er svo fátækt af belgjurtum, er lítillar fjölbreytni að vænta í þessum efnum. Þó er mjög sennilegt, að sá stofn af rótarbakteríunni, sem mynd- ar æxli á rótum hvítsmárans, sé álíka útbreiddur og hvítsmárinn sjálfur; dreg eg þá ályktun af því, að hvar sem eg hefi athugað rætur hvítsmárans, hefi eg ávalt fundið æxli á þeim. Ekki veit eg hvort hið sama gildir um aðrar þær belgjurtir, sem hér finnast viltar, en þó svo sé, þá er útbreiðsla þeirra svo lítil, að slíkt hefur enga verulega þýðingu fyrir ræktun þeirra yf- irleitt. Það má því telja víst, að smitun með viðeig- andi stofnum af rótarbakteríu, sé skilyrði fyrir vexti flestra þeirra belgjurta, er getur komið til mála að rækta hér. Strax á fyrstu árum tilraunastarfseminnar hér á landi er reynt að rækta hér ýmsar erlendar belgjurtir, en allar þessar tilraunir mishepnuðust að mestu eða öllu leyti. Reynt er þó með belgjurtir altaf öðru hvoru í tilraunastöðvunum, og 1921 er sáð mörgum tegund- um og afbrigðum af belgjurtum, bæði í Gróðrarstöð Búnaðarfélag íslands í Reykjavík og í gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands á Akureyri. Á Akureyri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.