Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 35
37 að þær gætu komið til greina á mismunandi stigum ræktunarinnar. Lúpinuraar gátu sérstaklega komið til greina við undirbúningsræktun til þess að losa jarð- veginn, bæta ásigkomulag hans og auðga hann af frjó- efnum. Erturnar, flækjurnar og Serradelan eru ágæt- ar grænfóðurjurtir t. d. meö höfrum, en hinar tegund- irnar allar hentugar til ræktunar i varanlegu gras- lendi. Lúpínur voru reyndar 1981, voru til þess valdar svonefndar gular lúpínur. Landið sem þeim var sáð í, hafði verið brotið haustið áður úr flagmó, sæmi- lega myldinn, dálítið leirblandinn moldarjarðvegur. Lúpínurnar spíruðu dável en náðu annars mjög litlum þroska, urðu aðeins 10—15 cm. háar. Við athugun á rótum þeirra kom í ljós, að engin rótaræxli voru mynduð. Nú væri i fljótu bragði hægt að draga þá á- lyktun af þessari tilraun, að lúpínur gætu eigi þrifist hér, en það vill svo vel til, að hægt er að sanna hið gagnstæða. Ræktúnarfélag Norðurlands hefur um langt skeið ræktað lúpínur sem skrúðplöntu í trjáræktarstöð sinni. Vaxa þær þar prýðilega, verða oft manniiæðarháar, hafa djúpar og kröftugar rætur og vel þroskuð rótar- æxli. Það er mjög algengt, að fólk, sem fær lúpínufræ frá Ræktunarfélaginu og reynir að sá því, kvartar yf- ir því, að lúpínurnar vaxi lítið og deyi fljótt út, en reynslan er alveg gagnstæð þegar fengnar eru plönt- ur, sem vitanlega á rót sína að rekja til þess, að þá fylgja rótarbakteríurnar með. Þetta dæmi sýnir mjög greinilega, hvernig lif og þroski belgjurtanna getur oltið á næi’veru rótarbakteríanna. Eigi veit eg, hvern- ig sá stofn af rótarbakteríum, er lifir á rótum lúpín- anna, hefur borist í trjáræktarstöð Rf. Nl., en ekki er ósennilegt, að þær hafi borist með innfluttum plöntum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.