Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 36
38 Ennþá hefur ekki verið gerð bein smitunartilraun á lópfum, en sennilega verður hún framkvæmd á næsta vori. Því þó lúpínur hafi, eins og sakir standa, tiltölu- lega lítið verðmæti fyrir ræktun vora, þá er ekki úti- lokað að þær nýju tegundir af lúpínum, sem fram- leiddar hafa verið í Þýskalandi, geti fengið hér veru- legt ræktunargildi sem fóðurjurtir. Árið 1931 var ennfremur reynt að rækta serradel með höfrum til grænfóðurs. Fræið spíraði allvel, en jurtin náði engum þroska, enda vantaði rótaræxlin al- gerlega. Sama ár var lfka reynt að sá tveimur tegundum af ertum í blöndu með höfrum. Á þessa tilraun var borið allmikið af búfjáráburði og var notað af ertunum rúmlega hálft sáðmagn. Erturnar spruttu sæmilega í fyrstu, en haframir tóku, er fram á leið algerlega yfirhöndina og bar fremur lítið á ertunum er tilraun- in var slegin. Ekki fundust rótaræxli á ertunum. Tilraun þessi var endurtekin árið eftir og þá með mismunandi sáðmagni af ertum. Útkoman varð mjög lík, væri sáðmagnið af ertunum helmingur eða minna á móts við hafrana, gætti þeirra fremur lítið, en þar sem meira sáðmagn var notað af ertunum, var upp- skeran of rýr og sýnilegt var, að viðeigandi rótar- bakteríur vantaði. Að lokum var enn á ný reynt að sá ertum í blöndu með höfrum síðastliðið sumar og voru erturnar smit- aðar áður en sáð var með sænskum jarðkúltur af við- eigandi rótarbakteríu. Tilraunin var gerð i nýræktar- landi, vel framræstri mýri og var enginn köfnunar- efnisáburður borinn á. í þessari tilraun voru enn- fremur reyndar á sama hátt 3 tegundir af flækjum. Bæði erturnar og flækjurnar spruttu dável og fylgd- ust vel með höfrunum og uppskera varð til muna betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.