Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 37
39 af belgjurtum og höfrum, en af höfrum einum sér. Engan árangur er þó hægt að merkja af smituninni, hvorki í uppskeru né á rótum belgjurtanna. í aðra spildu skamt frá þessari tilraun, sem plægð var upp úr gömlu, fremur lélegu túni haustið 1938, var líka sáð blöndu af höfrum og smituðu fræi af ert- um- og flækjum. f þessu landi spruttu belgjurtirnar og þá sérstaklega erturnar prýðilega og voru ertumar með greinilegum og vel þroskuðum rótaræxlum, aftur á móti fundust ekki rótaræxli á flækjunum. Hversvegna smitunin hefur hepnast svona misjafnt, verður ekki sagt með neinni vissu. Ef til vill hafa mismunandi jarðvegsskilyrði valdið, en líka er hugs- anlegt, að kuldarnir í maí hafi átt einhvern þátt f því, en hvað sem því líður, þá sýna þessar tilraunir, að smitun á belgjurtum getur hepnast hér og líklegt er, að takast megi að rækta hér grænfóðurbelgjurtir með góðum árangri og tiltölulega litlum áburðarkostnaði. Eg skal þá snúa mér að graslendisbelgjurtunum, en þær mynda eðlilega meginþáttin í þessum tilraun- um Ræktunarfélagsins. Aðallega eru það smárategund- imar, sem teknar hafa verið til meðferðar í þessum tilraunum, en af þeim var líka mests árangurs að vænta. Eins og áður hefur verið tekið fram, hefur smárafræ talsvert verið notað í sáðblöndum og árang- urslítið, en margt virðist benda til þess, að ekki hafi verið tekið nægilegt tillit til eiginleika smárans i notk- un og meðferð. Mistökin gátu aðallega orsakast af þrennum ástæð- um. 1. Af of lithi sdðmagni af smdra. Venjulega hefur ekki verið notað meira en 2—3% af smárafræi í sáð- blöndunum, en það er svo hverfandi lítið, að grasteg- undirnar yfirgnæfa og eiga auðvelt með að kæfa hann einkum hvítsmárann. 2. Af of mikhtm köfnunarefnis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.